Morgunblaðið - 17.07.1983, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 17.07.1983, Blaðsíða 6
MORGUNBLADID, SUNNUDAGUR 17. JÚLÍ 1983 í DAG er sunnudagur, 17. júlí, sem er sjöundi sd. eftir trinitatis, 198. dagur ársins 1983. Árdegisflóö er kl. 12.14 og síðdegísflóö kl. 24.36. Sólarupprás í Reykjavík er kl. 03.45 og sólarlag kl. 23.21. (Almanak Háskólans.) Reglur þínar eru dáaam- legar, þess vegna heldur sál mín þær. (Sálm. 119, 129.) KBOSSGÁTA ÁRNAO HEILLA GULLBRÚDKAUP eiga á morgun, mánudaginn 18. júlí, hjónin frú Rannveig Hjartar- dóttir og Guðráður Sigurðsson skipstjóri, Sunnubraut 31 í Kópavogi. Þau eru nú stödd að Laugum i S-Þing. unni að Norðurbrún 1 eru veittar nánari uppl. um ferð- ina, en síminn þar er 86960. AKRABORG siglir nú 6 daga vikunnar fimm ferðir á dag milli Akraness og Reykjavíkur sem hér segir: Frá Ak: Kl. 08.30 11.30 14.30 17.30 20.30 kl. kl. kl. kl. Frá Rvík: kl. 10.00 kl. 13.00 kl. 16.00 kl. 19.00 kl. 22.00 laug- Engin kvöldferð er á ardögum. SAMVERKAMENN Móður Teresu halda mánaðarlegan fund sinn í safnaðarheimilinu Hávallagötu 16 annað kvöld, mánudag, kl. 20.30. FRÁ HÖFNINNI f FYRRAKVÖLD fór togarinn Snorri Sturluson úr Reykiavík- urhöfn aftur til veiða. I dag, sunnudag, fer Hofsjökull af. stað til útlanda. Ljósafoss er væntanlegur að utan í dag, svo og Stuðlafos8. Þá kemur Úða- foss af ströndinni í dag. Á morgun, mánudag, er Álafoss væntanlegur frá útlöndum og togarinn Vigri er væntanlegur inn til löndunar. Þá kem-' skemmtiferðaskipið /kMOt á morgun og það kemur að bryggju í Sundahöfn. I.ÁRÍ.TT: 1. f*gurg»li, 5. fieddi, 6. innihsld, 9. bláaa, 10. tónn, II. end- ing, 12. skip, 13. bæta, 15. bókstafur, 17. rgflar. I.ÓDKÍTT: 1. regla, 2. kvenmmnns- nsfn, 3. rödd, 4 verri, 7. á stundinni, 8. forfoour, 12. varning, 14. Ivftiduft, 16. goo. LAU8N SfÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1. toxa, 5. ekla, 6. rfn, 7. ef, 9. uesti, 11. ao, 12. óms, 14. nifl, 16. drcsan. LÓÐRÉTT: 1. Tyrkland, 2. serks, 3. aka, 4. lauf, 7. eim, 9. a-oir, 10. tóls, 13. sýn, 15. fæ. O P ára afmæli. k morgun, Ou mánudaginn 18. júlí, er Jón Katarínusson frá Arnardal við ísafjöro 85 ára. Afmælis- barnið ætlar að taka á móti gestum sínum í dag, sunnudag, á heimili sínu í Stigahlíð 20 hér í Rvík. FRÉTTIR SUMARFERÐ aldraðra á veg- um Félagsmálastofnunar Reykjavíkurborgar verður far- in næstkomandi þriðjudag, 19. þ.m. Farinn verður Þingvalla- hringur og ekið heim um Grafning og Hveragerði. Þessi ferð hefst kl. 13.30. í skrifstof- fyrir 25 árum ÞENNAN dag fyrir 25 ár- um mátti m.a. lesa þetta á „íþróttasíðu" blaðsins: í kvöld hefst á íþróttavell- inum á Melunum auka- mót í friálsum íþróttum á vegum IR. — Aðalkeppni kvöldsins verður að sjálfsögðu í þrístökki milli da Silva og Vil- hjálms Einarssonar. Bú- ast má við að kapparnir stökkvi allt að 16 m. Selsskrokka- hakkavél smíðuð ¦Fyrirhugað að Hraðfrystihúsið í Hnífsdal annist rekstur vélarinnar Þessir krakkar, Geir Gunnar Markússon, Berglind Sigurðar- dóttir og Arnar Grétarsson, efndu fyrir nokkru til hlutaveltu í heimabæ sínum, Hafnarfirði, til ágóða fyrir byggingu Víði- staðakirkju þar í bænum. Þau söfnuðu alls nær 900 krónum til kirkjubyggingarinnar. Víð hljótum að vera af gyðingaættum, Snorri minn!? Kvold-, nestur- og hslgsrþjonusts apotekanna í Reykja- vik dagana 15. júl/ tll 21. júli', að báðum dögum meðtðld- um, er í Vssturbaijar Apótoki. Auk þess er Haaleitis Apótak opiö til kl. 22.00 alla daga vaktvlkunnar nema sunnudag. Ónssmiseogeroir tyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstoð Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30—17 30. Fólk hafi með ser ónæmlsskirtelni. Laiknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Gongudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 29000. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Á virkum dogum kl.6—17 er hægt að ná sambandi viö neyðarvakt lækna á Borgarspftalanum, sími 81200, en því aðelns aö ekki náist í heimilislæknl. Eftir kl. 17 virka daga tll klukkan 8 að morgnl og Irá klukkan 17 á föstudögum tll klukkan 8 árd. A mánudög- um er lasknsvakt i síma 21230. Nánari upplýslngar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Neyoarvakt Tannlæknalélags islsnds er i Hellsuvernd- arstööinni vlð Barónsstig á laugardögum og helgidögum kl. 10—11. Akursyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i símsvörum apotekanna 22444 eða 23718. Halnsrfjörour og Gsrðsbar: Apótekln í Hafnarfiröl. HatnarljarAar Apólek og Norourbeajar Apotek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í símsvara 51600 ettlr lokunartima apótekanna. Kstlsvík: Apótekið er opið kl. 9—19 mánudag til töstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöðvarinnar, 3360, gefur uppl um vakthalandl lækni eftir kl. 17. SoHoss: Selfoss Apótak er oplð tll kl. 18.30. Opið er á laugardðgum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. utn læknavakt fást i símsvara 1300 eftlr kl. 17 á vlrkum dögum, svo og laugardðgum og sunnudögum. Akranet: Uppl. um vakthafandl lækni eru í sfmsvara 2358 ettir kl. 20 é kvöldin — Um helgar. eftir kl. 12 á hádegl laugardaga tll kl. 8 á mánudag. — Apötek bæjarlns er opið virka daga tll kl. 18.30, á laugardðgum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvart: Opið allan sólarhringinn, sfml 21205. Húsaskjól og aðstoö vlð konur sem beittar hafa verlð ofbeldi í heimahúsum eða oröið tyrir nauogun. Póstgíró- númer samtakanna 44442-1. SAA Samtök áhugafolks um áfengisvandamálið, Sfðu- múla 3—5, síml 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp / vlölögum 81515 (sfmsvari) Kynningarfundir i Sföumúla 3—5 flmmtudaga kl. 20. Sllungapollur sími 81615. AA-ssmtokin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö strfða, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Foreldraráogjðfin (Barnaverndarráö Islands) Sálfræölleg ráögjöf fyrlr foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reyk|avík simi 10000. Akureyri sfmi 08-21840. Siglufjörður 98-71777. SJÚKRAHÚS Heimsoknartimar, Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Sasng- urkvennadeild: Alla daga vlkunnar kl. 15—16. Heimsók- artimi fyrlr leður kl. 19.30—20.30. Barnaspftali Hrings- ins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspíttli: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn I Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og efllr samkomulagi. A laugardögum og sunnudogum kl. 15—18. Hafnarbuoir: Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — Hvlt- abandið, hjúkrunardelld: Heimsóknartiml frjáfs alla daga. Grsnsasdeild: Mánudaga tll föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu- vsrndarstoðin: Kl. 14 til kl. 19. — Fssðingsrhsimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flokadeikl: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópevogshaslio: Eftlr umtall og kl. 15 til kl. 17 á hefgldog- um. — Vfttlsstaoaspftall: Heimsóknartimi daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. SÖFN Landsbókasatn islands: Safnahúsinu viö Hverflsgötu: Opiö mánudaga—töstudaga kl. 9—17. Háskólabókasafn: Aðalbygglngu Háskóla islands. Oplð mánudaga til töstudaga kl. 9—19. Útlbú: Upplýsingar um opnunartima þeirra veittar í aðalsafni, sfml 25088. Pjoðmínjasafníð: Oplð daglega kl. 13.30—16. Llslasatn Islsnds: Oplð daglega kl. 13.30 tll 16. Borgarbokassfn Rsykjsvfkur: ADALSAFN — Útláns- deild, Þingholtsstræti 29a, sfml 27155 oplð mánudaga — löstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept—30. aprfl er einnig opið á laugard. kl 13—16. Sogustund lyrlr 3|a—6 éra bðrn á þrlöjud. kl. 10.30—11.30. ADALSAFN — leslrarsalur, Þlngholtsstræti 27, s/ml 27029. Opið alla daga kl. 13—19. 1. mai—31. ágúst er lokað um helgar. SÉRÚTlAN — afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bókakassar lanaöir skipum, heilsuhælum og stolnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólhelmum 27, sfml 36814. Oplð mánudaga — löstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept.—31. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sðgustund lyrlr 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 11 — 12. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sfml 83780. Helmsendlngarþjón- usta á bókum fyrir fatlaða og aldraöa. Simatíml manu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hotsvallagötu 16, sími 27640. Oplð mánudaga — löstu- daga kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bústaöaklrk|u, simi 36270. Oplð mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept.—30. aprfl er einnlg oplð á laugard. kl. 13—16. Sögustund tyrir 3ja—6 ára börn á mlðvlkudögum kl. 10—11. BÓKABlLAR — Bækistöð í Bústaðasafnl, s. 36270. Vlökomustaölr víðs vegar um borgina. Lokanir vegns sumarleyla 1983: ADALSAFN — útláns- deild lokar ekki. ADALSAFN — lestrarsalur: Lokaö í )únf—ágúst. (Notendum er bent á aö snúa sér til útláns- deildar). SOLHEIMASAFN: Lokað frá 4. )úlf í 5—6 vlkur. HOFSVALLASAFN: Lokað í )úlí. BÚSTADASAFN: Lokaö frá 18. fúlí í 4—5 vlkur. BÓKABlLAR ganga ekkf fré 18. júlf—29. ágúst. Norrssna húelo: Bókasalnlö: 13—19, sunnud. 14—17. — Kaltistola: 9—18. sunnud. 12—18. — Sýningarsalir: 14—19/22. Arbssjarsatn: Oplð alla daga nema mánudaga kl. 13.30—18. Asgrfmssatn Bergstaöastræti 74: Opiö daglega kl. 13.30—16. Lokað laugardaga. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar vlð Sigtún er opið þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listssafn Einars Jonssonar: Opið alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16. Húa Jóna Sigurðssonsr f Ksupmsnnahötn er opið mið- vlkudaga til föstudaga frá kl. 17 tll 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvslssteðir: Oplð alla daga vlkunnar kl. 14—22. Bókassfn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán.—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sðgustundlr fyrlr börn 3—6 ára fðstud. kl. 10—11 og 14—15. Sfmlnn er 41577. Stolnun Arns Magnússonar: Handrltasyning er opin þriðjudaga, flmmtudaga og laugardaga kl. 14—16 tram til 17. september SUNDSTAÐIR Laugardalalaugin er opin mánudag III fðstudag kl. 7.20—20.30. A laugardögum er oplð trá kl. 7.20—17.30. A sunnudögum er oplö Irá kl. 8—17.30. Sundlaugar Fb. BreWhottl: Opln mánudaga — fðstudaga kl. 07.20—20.30, laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—14.30. Uppl. um gutuböð og sólarlampa í atgr. Simi 75547. SundhðHln er opln mánudaga til löstudaga trá kl. 7.20—20.30. A laugardögum er oplö kl. 7.20—17.30, sunnudögum kl. 8.00—14.30. Vesturbssfarlaugin: Opln mánudaga—löstudaga kl. 7.20 tll kl. 20.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—17.30. Gufubaölð í Vesturbælarlauglnnl: Opnunartima sklpt mllll kvenna og karla — Uppl. f sfma 15004. Varmárlaug f Mosfellssveit er opln mánudaga tll föstu- daga kl. 7.00—9.00 og kl. 12.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatiml fyrir karla laugardaga kl. 10.00—17.30. Saunatimar kvenna á limmtudagskvðldum kl. 19.00—21.30. Almennlr saunatímar — baðlðt — sunnudagar kl. 10.30—15.30. Sfmi 66254. Sundhðll Kstlavikur er opln ménudaga — flmmtudaga: 7.30—9, 12—21.30. Fðstudðgum á sama Mma, tll 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þrið|udaga og timmtudaga 20—21.30. Gurubaöið opið trá kl. 16 mánudaga —föstu- daga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Sfmlnn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opln mánudaga—tðstudaga kl. 7—9 og fré kl. 14.30—20. Laugardaga er oplð 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatfmar eru þrið)udaga 20—21 og mlðvlkudaga 20—22. Simlnn er 41299. Sundlaug Hatnarffarðar er opln mánudaga—fðatudaga kl. 7—21. Laugardaga fré kl. 8—16 og sunnudaga tró kl. 9—11.30. Bööln og heltu kerln opln alla vlrka daga tré morgni til kvölds. Siml 50088. Sundlaug Akureyrar er opin ménudaga-löstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardðgum kl. 8—18. Sunnudðgum 8—11. Sfml 23260. BILANAVAKT Vaklþfðnusta borgaratofnana. vegna bllana á veitukerfl vstns og hlta svarar vaktþjonustan alla vlrka daga frá kl. 17 til kl. 8 i sfma 27311. I þennan sfma er svarað allan sólarhrlnginn á helgldftgum Ratmagnsveitan hefur bll- anavakt allan sólarhrlnglnn f síma 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.