Morgunblaðið - 28.07.1983, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 28.07.1983, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. JÚLÍ 1983 í DAG er fimmtudagur 28. júlí sem er 209. dagur árs- ins 1983, fimmtánda vika sumars. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 08.58 og síö- degisflóö kl. 21.15. Sólar- upprás í Rvík kl. 04.22 og sólarlag kl. 22.43. Sólin er í hádegisstaö í Rvík kl. 13.34 og tungliö er í suöri kl. 04.40. (Almanak Háskól- ans.) Ef einhver óttast Drottin, mun hann kenna honum veg þann er hann á aö velja. (Sálm. 25,12.) I.ÁKÍ l l: — 1 óhtgrieAi, 5 skriédýr, 6 blóma, 7 spil, 9 logió, 11 leyfíst, 12 títt, 14 fjær, 16 tonadarnumn. LÓÐRÉTT: — 1 vfl, 2 komumanna, 3 svelgur, 4 ekki fastur, 7 stefna, 9 hey, 10 lifa, 13 spil, 15 keyr. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 kiessa, 5 LL, 6 ásjóiu, 9 móa, 10 er, 11 ha, 12 ata, 13 örmu, 15 ótt, 17 gáttin. LÓDRÉTT. — 1 klímhógg, 2 elja, 3 sló, 4 Ararat, 7 sóar, 8 net, 12 autt, 14 roót, 16 ti. QA ára afmæli. í dag, 28. 0\/ júlí, verður áttræður Ingimundur Bjarnason fyrrum sjómaður, Skipholti 40, nú vist- maður á Hrafnistu hér i Rvík. Afmælisbarnið ætlar að taka á móti gestum í Skipholti 40 eftir kl. 17 í dag. Ingimundur hefur verið í starfi fram á þennan dag að kalla. Var nú síðast staefsmaður í Reykja- víkur Apóteki þar sem hann hafði verið í starfi um árabil. FRÉTTIB ÞAÐ var sólarlaus dagur í Reykjavík í fyrradag og í fyrri- nótt fór hitastigið niður í 7 stig. Á nokkrum stöðum í landinu á láglendi fór hitinn niður í 4 stig um nóttina, t.d. á Stðarhóli og á Kirkjubæjarklaustri. Hér í bæn- um var enn ein rigningarnóttin en mest mældist úrkoman á landinu 6 millim. norður á Sauðanesi. Veðurstofan gerði ekki ráð fyrir því að hitastigið myndi miklum breytingum taka. Þessa sömu nótt í fyrrasumar voru miklir sumarhitar með um og yfir 20 stiga hita nyrðra og eystra. Hér í bænum var 10 stiga hiti. í gærmorgun snemma var 5 stiga hiti í höfuðstað Grænlands, Nuuk, og hitinn þar 5 stig. HAPPDRÆTTI kvennalistans. Fyrir kosningar efndi kvenna- listin til happdrættis og hefur nú verið dregið í því. Upp komu þessi númer: 598 — 3339 - 1418 - 2965 - 2467 - 231 - 4914 - 84 - 3003 - 424 - 2966 - 5910 - 4520 - 4231 - 3309 og 3032. Nánari uppl. um vinningana eru gefnar í skrif- stofu kvennalistans, Hótel Vík, Reykjavík, sími 13725. HAPPDRÆTTI SL Georgsgildi í Reykjavík. Dregið hefur ver- ið í skyndihappdrætti því sem St. Georgs-skátar efndu til og hlutu þessir miðar vinning: Sólarlandaferð nr. 395. Þrjú stofuborð komu á þessa miða: nr. 69, 773 og 227. Grill kom á miða nr. 554. Handofið teppi á nr. 953 og nr. 387. Dömuúr kom á nr. 124. Nánari uppl. eru gefnar í síma 84377, 81234 eða 28355. KENNARAR við framhalds- skólana: í tilk. í nýju Lögbirt- ingablaði frá menntamála- ráðuneytinu segir frá skipan kennara við nokkra fram- haldsskóla. Þar segir að skip- aðir hafi verið kennarar við Menntaskólann á Akureyri þeir Bragi Guðmundsson og Erling Sigurðarson. Ráðuneytið hefur veitt Jörundi Þórðarsyni kenn- ara við Menntaskólann við Sund lausn frá kennarastarfi. Þessir kennarar hafa verið skipaðir við Fjölbrautaskólann á Selfossi: Arni Sverrir Er- lingsson, Ásmundur Sverrir Pálsson og Trausti Gíslason. Þessar stöllur efndu til hlutaveltu til ágóða fyrir Blindrafélagið I sinni heimagötu við Hólaberg í Breiðholtshverfi. Þær söfnuðu alls tæplega 140 krónum. Þær heita Kristín Guðmundsdóttir og Berg- lind Hulda Jónsdóttir. Úr myndasafni Ijósmyndarana á Mbl. — Á hátiðisdegi í Reykjavík á túni MR. Við Fjölbrautaskólann í Breið- holti hafa þessir kennarar ver- ið skipaðir: Ásrún Kristjáns- dóttir, Gerður H. Jóhanns- dóttir, Guðsteinn Aðalsteins- son, Helgi Gíslason og Þorgeir Sigurðsson. Við Menntaskól- ann í Kópavogi hefur Ingibjörg Haraldsdóttir verið skipuð kennari. AKRABORG siglir nú 6 daga vikunnar fimm ferðir á dag milli Akraness og Reykjavíkur sem hér segir: Frá Ak: Frá Rvík: Kl. 08.30 kl. 10.00 kl. 11.30 kl. 13.00 kl. 14.30 kl. 16.00 kl. 17.30 kl. 19.00 kl. 20.30 kl. 22.00 Engin kvöldferð er á laug- ardögum. ALÞÝÐUBANKINN hefur gerst meðeigandi að húseign á Akureyri, Skipagötu 18, sem verkalýðsfélögin þar í bænum hafa keypt. Er frá þessu sagt í nýju hefti af Vinnunni, tíma- riti Alþýðusambands Islands. Er þess getið í fréttinni að Al- þýðubankinn hafi sótt um leyfi til að reka útibú á Akur- eyri, hafi umsókn um það lengi legið fyrir. FRÁ HÖFNINNI í FYRRADAG kom Kyndill til Reykjavíkurhafnar og fór aft- ur í ferð samdægurs. Til veiða héldu þá togararnir Ásgeir, Ögri og Engey. I gær lögðu af stað til útlanda Hvassafell, Laxá og Eyrarfoss. Þá átti Edda að koma úr skemmtisiglingu sinni í gærkvöldi og leggja aft- ur af stað um miðnættið. 1 gær kom rússneskt rannsóknarskip sem hér verður í þrjá daga. MINNINGARSPJÖLD SKÁLATÚNSHEIMILIÐ hefur minningarkort sín til sölu I skrifstofu Skálatúnsheimilis- ins í Skálatúni, sími 66249. Þá hefur heimilið einnig gíró- reikning og er hann númer 66333-6. MINNINGARSPJÖLD Líkn arsjóðs Dómkirkjunnar eru seld á eftirtöldum stöðum: f Dómkirkjunni, hjá kirkjuverði (sr. A. Olafssyni) — Ritfanga- verslun VBK, Vesturg. 3. (P. Haraldssyni). — Bókaforlaginu Iðunni, Bræðrab.st. 4 (Ingunn Ásgeirsdóttir). — Tösku og hanskabúðinni, Skólav.st. 7 (Ingibj. Jónsdóttir). — Versl- uninni Dömunni, Lækjarg. 2 (Sigríður Steingrímsdóttir). — Versluninni Perlon, Dunhaga 18 (Sigríður Ólafsdóttir). Ennfremur: Hjá Valgerði Hjörleifsdóttur, Gundarstíg 6 (sími 13498), Dagnýju Auðuns (s. 16406), Dagbjörtu Steph- ensen (s. 21442), Salome Egg- ertsdóttur (s. 14926) og Elísa- betu Árnadóttur (s. 18690). Kvöld-, nætur- og h*lg*rþjónu*ta apótakanna í Reykja- vik dagana 22. júlí til 28. júli, aö báóum dögum meótöld- um, er i Ingólfs Apóteki. Auk þess er Laugarnesapótek opiö til kl. 22.00 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Ónæmisaógeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Læknastofur eru lokaóar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aó ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 29000. Göngudeild er lokuó á helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyóarvakt lækna á Borgarspítalanum, sími 81200, en þvi aóeins aö ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aó morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög- um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplysingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Neyöarvakt Tannlæknafélags íslands er í Heilsuvernd- arstööinni vió Barónsstíg á laugardögum og helgidögum kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöröur og Garöabær: Apótekin í Hafnarfirði. Hafnarfjaröar Apótek og Noröurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í símsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag tíl föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. SeHoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, simí 21205. Húsaskjól og aóstoó viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahusum eöa oróió ffyrir nauögun Póstgíró- númer samtakanna 44442-1. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió, Síöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fímmtudaga kl. 20. Silungapollur simí 81615. AA-eamtökin. Elgir þú viö áfengísvandamál aö strióa, þá er simi samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráö islands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar. Landspítalinn: alla daga kl. 15 tll 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19 30—20 Sang- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsók- artími fyrir feóur kl. 19.30—20.30. Barnaapitali Hringa- Ins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspítali: Alia daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspltalinn I Fossvogi: Mánudaga til löstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og eftlr samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18 Halnarbúóir: Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — Hvit- abandió, hjukrunardeild: Heimsóknarlími frjáls alla daga Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu- verndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19 — Fasóingarheimili Reykjavfkur: AHa daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppeepftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 16.30 tll kl. 19.30. — Flókadeíld: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. — Kópavogsfuelió: Ettir umlall og kl. 15 til kl. 17 á helgidög- um. — Vffilsstaóaspitali: Heimsóknartimi daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Opiö mánudaga—föstudaga kl. 9—17. Héskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla islands Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, simi 25088. Þjóóminjasafnió: Opiö dagiega kl. 13.30—16. Liatasafn fslands: Opió daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókasafn Raykjavíkur: AÐALSAFN — Utláns- deild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept —30. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.30—11.30. AOALSAFN — lestrarsalur. Þlngholtsstræti 27, sími 27029. Opiö alla daga kl. 13—19. 1. maí—31. ágúst er lokaö um helgar. SÉRÚTLÁN — afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opió mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept.—31. apríl er einnig opió á laugard kl. 13—16. SÖgustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 11 — 12. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, síml 83780. Heimsendingarþjón- usta á bókum fyrir fatlaöa og aldraóa. Símatími mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — föstu- daga kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bústaóakirkju. simi 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept.—30. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 10—11. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaöasafni, s. 36270. Viökomustaóir viös vegar um borgina. Lokanir vegna tumarleyfa 1983: AÐALSAFN — útláns- deild lokar ekkl. ADALSAFN — lestrarsalur: Lokaö í júni—ágúst. (Notendum er bent á aö snúa sór til útláns- deildar). SÓLHEIMASAFN: Lokaó frá 4. júli í 5—6 vikur. HOFSVALLASAFN: Lokaö í júlí. BÚSTADASAFN: Lokaö frá 18. júli í 4—5 vikur. BÓKABÍLAR ganga ekkl frá 18. júlí—29. ágúst. Norræna húsió: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Kaffistofa: 9—18, sunnud. 12—18. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjarsafn: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 13.30— 18. Áagrímaaafn Bergstaöastræti 74: Opiö daglega kl. 13.30— 16. Lokaö laugardaga. Hóggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar vió Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Liataaafn Einars Jónssonar: Opiö alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16. Hús Jóns Siguróaaonar í Kaupmannahófn er opió mió- vikudaga tíl föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókaaafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán.—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. Stofnun Árna Magnússonar: Handritasýning er opin þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16 fram til 17. september. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opln mánudag tll löstudag kl. 7.20—20.30. Á laugardögum er oplö Irá kl. 7.20—17.30. A sunnudögum er oplö frá kl. 8—17.30. Sundlaugar Fb. Breiöholll: Opln mánudaga — löstudaga kl. 07.20—20.30, laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—14.30. Uppl. um gutuböö og sólarlampa i afgr. Síml 75547. Sundhöllin er opln mánudaga tll föstudaga frá kl. 7.20—20.30. A laugardögum er oplö kl. 7.20—17.30, sunnudögum kl. 8.00—14.30. Veeturbaejarlaugin: Opln ménudaga—löstudaga kl. 7.20 tll kl. 20.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl 8.00—17.30. Gufubaölö í Vesturbæjarlauginnl: Opnunartíma sklpt mllll kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Varmárlaug I Moafellaaveil er opln mánudaga tll föstu- daga kl. 7.00—9.00 og kl. 12.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30 Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatiml fyrlr karla laugardaga kl. 10.00—17.30. Saunatimar kvenna á flmmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennir saunatimar — baölöt — sunnudagar kl. 10.30—15.30. Siml 66254. Sundhðll Keflavfkur er opln mánudaga — tlmmtudaga: 7.30—9, 12—21.30. Föstudögum á sama tima, tll 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þrlöjudaga og flmmtudaga 20—21.30. Gulubaölö oplö Irá kl. 16 mánudaga—föslu- daga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Simlnn er 1145. Sundlaug Kðpavoge er opln mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og trá kl. 14.30—20. Laugardaga er oplö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru þrlöjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hatnarfjarðar er oþln mánudaga—fösludaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bðöln og heltu kerln oþln alla vlrka daga frá morgni tll kvölds. Siml 50088. Sundlaug Akurayrar er opln mánudaga—fösludaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 6—11. Síml 23260. ORÐ DAGSINS Reyklavík síml 10000. Akureyri simi 90-21840. Siglufjöróur 98-71777. BILANAVAKT Vaktþjönuata borgaretotnana. vegna bllana á veltukerfl vatna og hita svarar vaktþjónustan alla vtrka daga trá kl. 17 tll kl. 8 i síma 27311. I þennan sima er svaraö allan sólarhrlnglnn á helgldögum Ralmagnavattan hetur bll- anavakt allan sólarhrlnglnn I sima 18230.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.