Morgunblaðið - 28.07.1983, Side 11
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. JÚLÍ 1983
11
SMÁÍBÚÐAHVERFI
Vinalegt 120 fm einbýli á 2
haeöum auk 32 fm bílskúrs.
Vandaöar innr. Falleg lóö. Verö
2,6 millj.
MÁVAHLÍÐ
Vönduö og mlkiö endurnýjuö
sérhæö ásamt risi. Samtals ca.
200 fm. Nýlegar innr. í eldhúsi
og baöherb., nýtt gler.
ÁLFTANES
146 fm mjög vandaö einbýli á
einni hæð. 40 fm bílskúr. Allar
innr. mjög vandaöar. Verð 2,6
millj.
ASPARFELL
140 fm 6 herb. íbúð á 2 hæöum.
Vandaöar innr. Sérþvottahús.
Tvennar svalir. Góöur bílskúr.
Verö 2 millj.
FELLSMÚLI
Rúmgóö 4ra herb. íbúö á jarö-
hæö. Sérinng. Sérhiti. Verð
1500 þús.
FURUGRUND
Falleg 4ra herb. nýleg íbúö á 6.
hæö. Frágengiö bílskýli. Verð
1500 þús.
BRÆÐRABORGAR-
STÍGUR
130 fm hæö í timburhúsi. Nýjar
innr. á baöi og í eldhúsi. Laus
fljótlega. Verö 1450 þús.
REYNIMELUR
3ja herb. íbúö á efstu hæö í
fjölbýli. Nýlegar innr. Parket á
gólfum, suöursvalir. Góð sam-
eign. Verð 1500 þús.
MIKLABRAUT
Falleg og rúmgóð 2ja herb.
íbúö á 1. hæð. Gott aukaherb. f
risi. Verö 1100 þús.
VEITINGASTAÐUR
Til sölu gróinn og þekktur veit-
ingastaöur í hjarta borgarlnnar.
Lítill og kyrrlátur en mikið af
föstum viöskiptavinum. Vel búinn
tækjum og góö vinnuaöstaöa.
Uppl. aöeins á skrifstofunni.
HVERAGERÐI
Til sölu Breiöihvammur á bökk-
um Varmár. Tvöfaldur bílskúr.
Einkasundlaug. Sérbyggö
gestaibúö. Landiö ca. 2500 fm.
Allt vaxiö hávöxnum trjám.
Teikn. á skrifstofunni.
r
SÍÐUMÚLA 17
Magnús Axelsson
43466
Hamraborg 2ja herb.
60 fm á 2. hæö. Vestursvalir.
Bilskýli.
Digranesvegur sérhæö
90 fm á miðhæð í fjórbýlishúsi.
Stórar suöursvalir. Miklö útsýni.
Bílskúr.
Lundarbrekka 3ja herb.
90 fm á 3. hæð. Suöursvalir.
Vandaöar innréttingar. Laus
eftir samkomulagi.
Kjarrhólmi 3ja herb.
90 fm á 3. hæö. Endaibúö. Suö-
ursvalir.
Víðihvammur 3ja herb.
90 fm miöhæö i þribýti. Bíl-
skúrsréttur. Verö 1.500 þús.
Langholtsvegur 3 herb.
90 fm í risi. Suðursvalir.
Hamraborg 3ja herb.
105 fm á 2. hæö i lyftuhúsi.
Vestursvalir. Mikiö útsýni. Laus
eftir samkomulagi.
Flúöasel 4ra herb.
115 fm á 2. hæð. Aukaherb. í
kjallara.
Sléttahraun 4ra herh.
100 fm á 2. hæö. 30 fm bílskúr.
Skiptl á minni eign möguleg.
Kjarrhólmi 4ra herb.
110 fm á 4. hæö. Suöursvalir.
Bein sala.
Breióvangur 4ra herb.
115 fm á 3. hæö. Sér þvotta-
hús. Austursvalir. Bílskúr.
Ákveöin sala.
Skaftahlíö 4ra herb.
115 fm í kjallara. Laus fljótlega.
Þverbrekka 5 herb.
110 fm á 9. hæö. Laus í des.
Holtagerói sórhæö
140 fm efri hæð í tvibýli. Bíl-
skúrssökklar komnir.
Fjaröarsel raöhús
150 fm alls á tveimur hæöum.
Vandaöar innréttingar. Fullfrá-
gengiö. Verð 2,4 millj.
Baröaströnd raöhús
186 fm i pallahúsi. Vandaöar
Innréttingar. Bílskúr fylgir. Mlk-
iö útsýni.
Kópavogur einbýli
90 fm hæö ásamt kjallara i
Hvömmunum í Kópavogi. 35 fm
nýr bílskúr.
Fasteignasalan
EK3NABORG sf.
Hamraborg 1 - 200 Kópavogur
Símar 43466 6 43805
Sölum.: Jóhann Hálfdánarson,
Vilhjálmur Elnarsson,
Þórólfur Kristján Beck hrl.
r26277
Allir þurfa híbýli
★ Hraunbær —
Ca. 120 fm, 4ra herb. íbúö á 3.
hæð (efstu) ein stofa, 3 svefn-
herb., eldhús, baö. Suöursvalir.
Falleg íbúö og útsýhi.
★ Kópavogur
3ja—4ra herb. íbúö með stór-
um bílskúr. Suðursvalir.
★ Austurborgin
5 herb. sérhæö. Ca. 150 fm.
íbúöin er á einum fallegasta
staö í austurborginni.
★ Hafnarfjöröur
Raöhús á tveim hæöum. Bíl-
skúr. Góöur garöur.
★ Austurberg
2ja herb. íbúö á 4. hæð. Suöur-
svalir. Góö íbúö.
26277
★ Framnesvegur
2ja herb. íbúö á 1. hæö. Góö
íbúð. Verö 950 þús.
★ Norðurmýri
3ja herb. íbúð á 1. hæð. 1 stofa,
2 svefnherb, eldhús, baö. Suö-
ursvalir.
★ Vantar — vantar
2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúöir.
★ Vantar — vantar
Raðhús, sérhæðir.
★ Garðabær
Gott einbýlishús, jaröhæö hæö
og ris með innbyggöum bílskúr
auk 2ja herb. íbúö á jaröhæö.
Húsiö selst t.b. undir tréverk.
Hef fjársterka kaupendur aö öllum stæröum húseigna.
Verðmetum samdægurs.
Heimasími HÍBÝU & SKIP
söllimanns: Garóastrssti 38. Sími 26277. Jón Ólafsson
20178 Gísl' Ólafsson. Iðgmaöur.
85009
85988
Hverfisgata Hf., lítil 2ja herb.
kjallaraíbúö. (Samþykkt).
Laus 1.9. Verö 650 þús.
Langholtsvegur, 2ja—3ja
herb. íbúö á 1. hæö ca. 80 fm.
Mikiö endurnýjuö íbúö. Laus
1.9.
Furugrund, vönduö 3ja herb.
ibúö í lyftuhúsi. Útsýni. Bíl-
skýli.
Seljahverfí, 4ra—5 herb.
vönduö íbúö viö Dalsel. Suö-
ursvalir. Fullfrágengiö bíl-
skýli.
Efra-Breiöholt, m/bílskúr,
skipti á bifreiö. Vönduö 4ra
herb. íbúð meö góðum bíl-
skúr. Suöursvalir. Ath.:
Mógulegt aö taka nýlega bif-
reið upp í kaupverö.
Langholtsvegur, Sérhæð ca.
120 fm í góöu ástandi.
Skammt frá gatnamótum
Laugarásvegar — Lang-
holtsvegar. Góöur bílskúr.
Frábært útsýni.
Víöihlíð, eign í fokheldu
ástandi. Til afh. strax. 2
samþ. íbúöir. Minna húsiö
gæti hentaö fyrir marg-
háttaöa starfsemi.
KjöreignVf
Ármúla 21.
Dan V.S. Wiium lögfr.
Ólafur Guömundsson
sölumaöur.
29555
Skoöum og verðmetum
eignir samdægurs
Súluhólar, 2ja herb. ca. 55 fm
ibúð á 3. hæö. Verö 950 þús.
Kambasel, 2ja herb. 86 fm íbúó
á jaröhæó. Sérinng. Verö 1,2
millj.
Furugrund, 2ja herb. 70 fm
ibúð á 2. hæð. Verð 1,1 millj.
Ægisíöa, 3ja herb. 91 fm ibúö á
jaröhæö. Verö 1,3 millj.
Laugarnesvegur, 3ja herb. íbúó
á 2. hæö. Sérhæö. Bílskúrsrétt-
ur. Verð 1,5 millj.
Breiövangur, 4ra herb. ibúó
115 fm á 3. hæð. Bílskúr. Verö
1.650 þús.
Hraunbær, 4ra herb. ibúö 115
fm á 1. hæð. Nýtt gler. Allt nýtt
á baói og í eldhúsi. 15 fm auka-
herb. í kjallara. Verö 1,6 millj.
Hraunbær, 5 herb. 128 fm íbúö
á 2. hæð. Verð 1750 þús.
Skipholt, 5 herb. 128 fm íbúö á
1. hæö. Verö 1750 þús.
Digranesvegur, 5 herb. 131 fm
sérhæð á 2. hæö. 36 fm bílskúr.
Verö 2,1—2,2 millj.
Álfheimar, 5 herb. 138 fm íbúö
á 2. hæðí þríbýli. 30 fm bílskúr.
Verð 2 millj.
Þíngholtsbraut, 5 herb. 145 fm
íbúö á 2. hæð í þríbýli. Verö
1,9—2 millj.
Reynihvammur, 117 fm íbúð á
1. hæö í tvibýli. Sérinng. Bíl-
skúrsréttur. Verö 1650 þús.
Safamýri, 5 herb. 150 fm sér-
hæö á 1. hæö í þríbýli. 32 fm
bílskúr. Verö 3,1 millj.
Bræöraborgarstígur, 5 herb.
130 fm. Verð 1450 þús.
Lágholt Mosfellssveit, 120 fm
einbýli 40 fm bílskúr. Verö 2,4
millj.
Vesturberg, 190 fm einbýli með
30 fm bílskúr. Verð 3 millj.
Eignanaust
Skipholti 5.
Sími 29555 og 29558.
Þorvaldur Lúvíksson hrl.
Framtíðarveiðar
Færeyinga beinast nú
að fjarlægum miðum
— segir Andreas Lava Olsen
„NÚ HAFA Færeyingar verid reknir
af flestum þeim erlendu fiskimiðum,
sem þeir stunduðu áður og segja má
að leit nýrra miða hafí beinzt til
Vestur-Afríku. Færeyingar verða að
leita annað en á sín eigin mið eigi
ekki að koma til samdráttar í veið-
um þeirra eða ofveiði og það er mik-
ilvægt að þeir nýti skip sín og þekk-
ingu og í öðrum heimshlutum getur
það tvímælalaust orðið báðum aðilj-
28611
Rauðihjalli
Endaraöhús á 2. hæðum meö
innbyggöum bílskúr. Samtals
um 220 fm. Fallegur garöur.
Skipti á minni eign koma til
greina. Ákv. sala. Myndir á
skrifstofunni.
Torfufell
Glæsilegt endaraöhús. Vandaö-
ar innréttingar. Laust fljótlega.
Bræðraborgarstígur
5 herb. 130 fm hæö. Ný eldhús-
innrétting, ný tæki á baöi, nýleg
teppi.
Samtún
2ja herb. rúmgóö íbúö í kjallara.
Ósamþykkt. Nýleg eldhúsinn-
rétting, nýleg tæki á baöi og ný
teppi.
Bjargarstígur
3ja herb. ca. 40 fm íbúö sem er
ósamþykkt. Verö 650 þús.
Engihjalli
3ja herb. ca. 85 fm íbúö á 3.
hæð. Vandaöar viöarinnrétt-
ingar, parket á gólfum.
Auðbrekka
115 fm efri sérhæö ásamt bíl-
skúrsrétti. Ákv. sala.
Fífuhvammsvegur
Neðri sérhæö um 120 fm ásamt
tvöföldum bílskúr. Góö lóö.
Ákv. sala.
Kaplaskjólsvegur
5 herb. íbúö á 2 hæöum í fjöl-
býli. Mjög snyrtileg eign.
Bjarnarstígur
4ra herb. um 100 fm íbúö á 1.
hæð í steinhúsi (jaróhæö undir).
Rauðarárstígur
3ja herb. um 75 fm íbúð á 1.
hæö í blokk ásamt herb. í risi.
Hörpugata
3ja herb. samþykkt íbúö í kjall-
ara. Ákv. sala. Lyklar á skrif-
stofunni.
Eignir af öllum stærðum
óskast á söluskrá.
Hús og Eignir,
Bankastræti 6
Lúðvík Gizurarson hrl.,
Heimasímar 78307 og 17677.
um til gagns. Þá er okkur nauðsyn-
legt að viðhalda kunnáttu okkar í
nótaveiðum, ef sfld og loðna verða
veiðanlegar aftur,“ sagði Andreas
Lava Olsen, framkvæmdastjóri
Havsbrunar í Fuglafírði, er Morgun-
blaðið ræddi við hann um framtíð-
arveiðar Færeyinga.
„Við höfum því undanfarin tvö
ár stundað tilraunaveiðar með
einu skipi við Senegal, fyrst með
þátttöku danskra aðilja, en nú ein-
ir og hafa veiðarnar gefið það
góða raun, að nú liggur fyrir bygg-
ing frystihúss þar og fjölgun
skipa. Veiðileyfum við Senegal er
þannig háttað, að aflinn verður að
vinnast þar í landi og því hafa
ýmsar þjóðir eins og Rússar og
Pólverjar verið reknar úr land-
helgi þar. Á síðasta ári fengum við
alls 6.500 lestir og fyrstu þrjá
mánuði þessa árs lönduðum við
4.000 lestum. Fiskurinn hefur ver-
ið unninn í landi og aðallega verið
fluttur til annarra Afríkulanda,
en hér er aðallega um hrossa-
makríl og tvær síldartegundir að
ræða.
Við höfum nú náð góðum samn-
ingum við yfirvöld í Senegal og
þess vegna er ekkert því til fyrir-
stöðu, að við hefjumst handa af
krafti. Við verðum að hafa tök á
öllu, allt frá veiðum til sölu og það
kerfi er nú mikið til fullmótað.
Ætlunin er að frystihúsið, sem við
byggjum afkasti um 50.000 lestum
á ári og því magni teljum við
okkur geta náð með 4 skipum. Það
er því ljóst, að þarna eru góðir
möguleikar til að nýta skipakost
okkar og kunnáttu, bæði í okkar
þágu og landsmanna, því þeir fá
sitt líka,“ sagði Andreas Lava
Olsen.
Veitingahúsið Skiphóll
í Hafnarfiröi er til leigu eöa sölu. Afhending getur
fariö fram í byrjun september nk.
Hrafnkell Ásgeirsson hrl.
Strandgötu 28, Hafnarfirði, sími 50318.
a^^mm^^^^mmaaa^^^^ammammmm
Svínabú — Til sölu
Um er aö ræða hús fyrir 30—35 gyltur ásamt nauö-
synlegri aöstööu. Einnig nýtt íbúðarhús. Búiö er í
fullum rekstri í dag og hefur fastan markaö fyrir allar
sínar afurðir. Skiptir á eign á Stór-Reykjavíkursvæð-
inu koma til greina.
Samningar og Fasteignir.
Austurstræti 10A, 5. hæð. Símar 24850—21970.
Helgi V. Jónsson hrl. Kvölds. sölum. 19674 — 38157.