Morgunblaðið - 28.07.1983, Side 32

Morgunblaðið - 28.07.1983, Side 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. JÚLÍ 1983 Stuömenn um borö í Eddunni. Allir meö bjórglas aö Þóröi undanskildum. Þaö er heldur ekki hlaupiö aö því að stanga úr tönnunum og drekka bjór samtímis. Grái fiðringurinn um borð í Eddunni „engin verðbólga í kommúnistaríkjunum," sagði Egill Ólafsson „How deep is your love“ enn í sviósljósinu: Sannkallað símasóló Menn hafa augljóslega hver sinn mótann á aó koma sér á framfæri og verður ágengt í sam- ræmi vió þaö. Þaó kemur glöggt fram í eftirfarandi sögu: Graham Thompson hjá Heptone Music-fyrirtækinu, sem m.a. sér um öll mál sveitarinnar Tigers of Pan Tang, varð fyrir óvenjulegri reynslu er hann spilaöi segul- bandsspóluna úr símamóttöku- tækinu hjá honum. i stað þess aö heyra skilaboð frá hinum og þess- um hófst spólan á veinandi gítar- sólói og stóö þaö spóluna á enda. Þaö er ekki aö orölengja, aö Thompson varö svo hrifinn af þessu sólói aö hann leitar nú dyr- um og dyngjum aö þeim er kreisti þaö fram. Getur sá hinn sami átt von á því aö veröa boðin staöa í einhverri þokkalega þekktri sveit á næstunni. Bee Gees hreinsaðir af ákærunni um lagastuld Islendingar geta nagaö sig í hand- arbökin yfir því aö fá ekki aö sjá og heyra i bresku rokksveitlnni Rain- bow. Möguleiki var á því aö sveitin kæmi hingað til lands, en Laugar- dalshöllin var ekki föl. Af tónleikaferö Rainbow í Englandi er hins vegar þaö að frétta, aö slíkar eru vinsældir flokksins, aö það seld- ist upp á alla auglýsta tónleika henn- ar á örfáum dögum. Hefur nú veriö gripiö til þess ráös aö bæta vlö þremur tónleikum til þess aö anna eftirspurn. Frumherji úr Traffic allur Chris Wood, saxófónleikari, sem geröi garðinn frægan meö hljóm- sveitinni Traffic (lék á öllum plötum sveitarinnar, 10 talsins) er allur, 39 ára aö aldri. Dánarmein hans var lifr- arsjúkdómur. Wood stofnaöi Trarfic ásamt þeim Jim Capaldi, Steve Wln- wood og Dave Mason á sínum tíma. Wood haföi um langt skeið hugsaö sér aö gefa út sólóplötu, en veikindin reyndust honum þrándur í götu. Plat- an var þó svo langt komin, aö til stóö að gefa hana út í haust. Slagsmál rétt eina ferðina Rétt eina ferðina kom til átaka á Ítalíu þegar Peter Frampton hélt þar tónleika fyrir skemmstu. Um 50 manns voru handteknir, allt fólk, sem ekki komst inn á tónleika stjörnunnar. Meira en 20 lög- reglumenn meiddust í átökun- um. Það virðist oröin venja á It- alíu, aö átök brjótist út á meöal miöalausra poppunnenda. Skemmst er aö minnast sam- bærilegra uppákoma viö tón- leika Eric Clapton, þá Joni Mitchell og nú síöast Framo- ton. Bræöurnir Barry, Maurice og Robin Gibb ásamt Robert Stigwood Ríkisdómari í Chicago kvaö í vikunni upp þann úrskurö, aö falsettudrengirnir í Bee Gees væru saklausir af þeim áburöi aö hafa stolið lagi fornmunasat- ans Ronald Selle, „Let it end“, og gefiö því nafniö „How deep is your love“ í eigin útgáfu. Niöurstaöa þessi er ótvíræöur sigur fyrir Bee Gees því fyrr á árinu haföi kviðdómur kveöiö upp þann úrskurö, aö Bee Gees heföu hnuplaö laginu frá forn- munasalanum. Var niöurstaöa kviödómsins sögö byggö á hæpnum forsendum og taldi ríkisdómarinn, aö nægar sann- anir heföi skort. Lögfræöingur Salle haföi þeg- ar látiö fara fram mikla úttekt á tekjum Bee Gees af þessu lagi, sem gekk linnulítiö í útvarps- stöövum Vesturlanda í kjölfar vinsælda „Saturday Night Fever“-ævintýrisins 1977. Hann veröur nú aö bíta í þaö súra epli aö þurfa aö leggja samantekt sína til hliöar. Hann hefur engu aö síöur ákveöiö aö áfrýja dómn- um. Þeir Bee Gees-bræöur eru aö sjálfsögöu í sjöunda himni yfir niöurstööunni. Höföu enda alla tíö haldiö því fram, aö lagiö væri þeirra eign og engra annarra. Sögöust aö auki myndu berjast hatrammlega fyrir máli sínu þar til yfir lyki. Stuömenn létu úr höfn á miövikudag í síðustu viku meö ms. Eddu. Fóru þeir í eina af hringferöum skipsíns og var ætlunin aö þeir skemmtu farþegum skipsins öll kvöldin, þ.e.a.s. þegar pólska skips- bandiö var í pásu. Stuömenn voru nefnilega bara skemmtiatriöi, ekki danssveit. Áöur en þeir héldu „yfir sæinn“, svo vitnaö sé í texta lagsins Jón var kræfur karl og hraustur, kynntu þeir nýútkomna plötu sína, Gráa fiöringinn. Eins og fram hefur komiö á Járnsíöunni er þetta 6 laga plata plata, sem tekin var upp á tiltölu- lega skömmum tíma. Var enda- punkturinn viö hana settur vestan- hafs, nánar tiltekið í Hollywood, þar sem Jakob Magnússon ku mörgum hnútum kunnugur. Ekki veröur fjallaö um sjálfa plötuna á þessum vettvangi, en henni veröa gerö skil í plötudómi á næstunni. Þaö var létt yfir fundi Stuö- manna í Eddunni og þaö í tvennum skilningi. Menn fengu nefnilega bjór eins og þeir gátu í sig látiö og hann var vandfundinn sá blaöa- maöur, sem ekki nýtti tækifæriö til hins ítrasta. Menn voru í miöju fyrsta bjór- glasinu þegar Valgeir gaf frá sér hvellt blístur og tók þvínæst til máls. Kynnti sjálfan sig, sveitina og plötuna. Geröi aö því loknu óspart grín aö starsfólki Eddunnar, sem mun aö einhverju leyti vera pólskt, en Egill bætti siöan um betur og fór meö stutta romsu á máli, sem gæti hafa tilheyrt hvaöa landi aust- an járntjaldsins sem var. í íslenskri þýöingu hljómaöi framburöurinn þannig: „Þaö er engin veröbólga í kommúnistaríkjum." Lagiö „Blindfullur" hefur þegar slegiö í gegn, en hin lögin fimm hafa enn ekki náö fótfestu, nema ef vera skyldi „Grái fiöringurinn". „Blindfullur“ átti upphaflega aö vera eitt laganna í kvikmyndinni „Meö allt á hreinu“, en ekkert varö úr því, þar sem myndrænar kring- umstæöur skorti. Viö fyrstu hlustun viröast lögin á plötunni vera heldur tormeltari en gengur og gerist meö Stuömanna- -lög. Þaö kann þó aö liggja í þeirri staöreynd, aö í þau er heldur meira boriö en venja er meö söngva þessa flokks. Nokkrar örstuttar erlendar Paul Weller á fulla ferð Paul Weller, fyrrum höfuöpaur Jam, gerir þaö gott með sveit sína, The Style Council. Hljómsveitin náöi strax eftir stofnunina aö senda frá sér lag, sem varö mjög vinsælt í Englandi, og í byrjun næsta mánaö- ar, ágúst, er væntanleg fjögurra laga plata frá henni. Var hún tekin upp í París og á vafalítiö eftir aö njóta um- talsveröra vinsælda eins og allt ann- að, sem Paul Weller sendir frá sér. Fun Boy Three eru hættir! Rétt eins og þruma úr heiöskíru lofti hefur breska tríóið Fun Boy Three ákveöiö aö hætta. Ákvöröun þessi var tekin svo aö segja strax eftir aö tveggja vikna tónleikaferða- lagi sveinanna um Bandaríkin var lokiö. Uppáhald Karls og Díönu: Duran Duran og Dire Straits Karl Bretaprins og eiginkona hans, Díana, eru bæöi tvö é besta aldri og hafa aldeilis délæti é popptónlist. Uppéhaldssveitir þeirra eru sagðar vera Duran Duran og Dire Straits. Því til staöfestingar mættu þau é tónleika sveitanna í Dominion-tón- leikahöllinní í vikunni. Voru tón- leikar þessir haldnir í góögeröa- skyni. í fréttaskeytum er þannig fré því skýrt, að varla hafi métt é milli sjé hvorum dúettnum var meira fagn- að, Karlí og Díönu, eða hljómsveit- unum tveimur. Bauhaus er ekki að hætta Hljómsveitin Bauhaus er ekki aö hætta þrátt fyrir linnulítinn oröróm þess efnis undanfarnar vikur. Tals- maöur plötufyrirtækisins Beggar’s Banquet bar þessar fregnir til baka, en fyrirtækið hefur nýlega sent frá sér plötu sveitarinnar „Burning from the Inside". Félagarnír þrír í Fun Boy Three. Fun Boy Three var upprunalega hluti af The Specials, en þremenn- ingarnir slitu sig frá þeirri sveit 1981. Þeir hafa átt þó nokkur vinsæl lög og nægir þar aö nefna „The Lunatics Have Taken over the Asylum“ o.fl. o.fl. Rainbow slær í gegn

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.