Morgunblaðið - 28.07.1983, Qupperneq 33
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. JÚLÍ 1983
33
Farskip íhugar hópferö á
Donington-rokkhátíöina
Þess var getiö á Járnsíöunni í júnílok, aö ekki væri úr vegi aö efna til
hópferöa i rokkhátíöirnar í Donington og Reading, sem haldnar veröa
tvær síöustu helgarnar í ágúst. Járnsíöan hefur nú fregnaö, aö e.t.v.
veröi efnt til feröar á rokkhátíöina, Monsters Of Rock, sem haldin
veröur í Donington Park laugardaginn 20. ágúst. Ef af veröur mun
ferðin þá farin meö ms. Eddu á vegum Farskips.
Þaö eru engir smásveinar, sem
troöa upp á Donington í ár fremur
venju. Ber þar fyrst aö nefna
Whitesnake, þá kjöthleifinn sjálfan
Meatloaf (margir hafa reyndar
dregiö sönghæfileika hans í efa á
undanförnum mánuöum), ZZ Top,
Twisted Sister, Dio (hljómsveit hins
frábæra bárujárnssöngvara
Ronnie James Dio, sem síöast var
( Black Sabbath, en m.a. í upp-
runalegri útgáfu Rainbow) og loks
hljómsveitina Diamond Head.
Ekki munu e.t.v. allir kannast viö
sveitir á borð viö ZZ Top, Twisted
Sister og Diamond Head. Allt eru
þetta rokkarar miklir, en hver á
sinn máta. ZZ Top er einhver sér-
stæöasta suðurríkjarokksveitin á
markaönum, tríó sem leikur frá-
bæra blöndu rokks og blús.
Twisted Sister er á hraöri uppleiö,
sér í lagi í Englandi — þótt allir séu
sveinarnir bandarískir, og önnur
plata þeirra, You Can’t Stop
Rock'n'Roll hefur gert þaö gott. Þá
Maggi Stef.
safnar liöi
Hljótt hefur veriö um Magnús
Stefánsson, fyrrum trommuleikara
Egó, frá þvi hann sagöi skiliö viö
Bubba og félaga. Járnsíöan hefur
það nú fyrir satt, að hann sé þessa
dagana aö leita aö mönnum í
hljómsveit. Hefur hann þegar feng-
iö til liös viö sig Sigurö Gröndal,
sem eitt sinn var í Árbliki. Enn
vantar þó hljómborös- og bassa-
leikara, en þeirra er nú ákaft leitað.
náöi lag þeirra I am l’m Me hátt á
enska listanum. TS leikur grjóthart
rokk meö miklum tilþrifum og ekki
kæmi á óvart þótt þarna reyndust
arftakar Kiss mættir.
Bæöi ZZ Top og Diamond Head
hafa veriö í fréttunum aö undan-
förnu í tengslum viö Donington-
hátíöina. ZZ Top leitar þessa dag-
ana logandi Ijósi aö hentugum
fornbíl, einhverjum í líkingu viö
Fordinn þeirra, sem er árgerö
1932 og glæsikerra hin mesta.
Vantar sveitina nauðsynlega bil til
þess aö aka í inn á sviðiö. Ja, flott
skal þaö vera.
Diamond Head komst í fréttirnar
í síöustu viku vegna skyndilegrar
uppstokkunar í sveitinni. Tromm-
arinn Duncan Scott og bassaleik-
arinn Colin Kimberley hafa sagt
skilið viö hana, þannig aö þeir
Sean Harris, söngvari, og Brian
Tatler, gítarleikari, stóöu uppi tveir
fyrir skemmstu. Þeir hafa nú nælt
sér í bassaleikarann Merv Golds-
worthy, sem áöur lék m.a. í Street-
fighter og Tigers Of Pan Tang.
Trymbilssætið er þó enn ófyllt.
Væntanlega veröur þó búiö aö
ganga frá því áöur en til kasta
Donington kemur.
Þremenningarnir í ZZ Top með '32 Fordinn sinn í baksýn. Þeir leita nú
að sambærilegum farkosti fyrir Donington-hátíöina.
Lögreglan enn að hrella
Anti Nowhere League
Þaö á ekki af þeim sveinum í
Anti Nowhere League aö ganga.
Þeir hafa ítrekað lent upp á kant
viö lögregluvaldið og í síöustu
viku geröist slíkt rátt eina ferö-
ina.
Velsæmisdeild bresku lögregl-
unnar var þá skipaö aö gera upp-
tæk 5.000 eintök af hljómleika-
plötu fjórmenninganna, sem tekin
haföi verið upp á einhverri listahá-
tíö í Júgóslavíu. Þótti orðbragöiö á
plötunni ekki vera vel til þess fallið
aö gleöja eyru breskra ungmenna
og var því gripiö til þess að gera
upplagið upptækt.
Ekki er lengra síöan en í síöasta
mánuöi, að ANL lenti í svipaðri
stööu. Þá voru 8.000 eintök af lítilli
plötu, sem m.a. hafði aö geyma
lagiö „So What“. Þaö lag þótti inni-
halda óviöurkvæmilegan orösöfn-
uö og var sú plata því tekin og
gerö upptæk.
Af hrakförum Rod
Stewart á Spáni
David Coverdale, söngvari White-
snako.
Meiriháttar
Q-vending
Undur og stórmerki gerast
enn og aiitaf í poppbransanum.
Það nýjasta nýtt er aö Q4U hef-
ur nælt sár í nýjan trommuleik-
ara i stað Kormáks Geirharös-
sonar, sem tók viö af trommu-
heilanum.
Þessi nýi trommari er enginn
annar en hinn eini og sanni „Jól
Motorhead". Hreint ótrúlegt en
satt. Reyndar heitir drengurinn
eitthvaö annaö fullu nafni, en
treglega gengur aö festa þaö á
minniö, þannig aö goösögnin um
þennan ofsafengna trymbil llfir
enn. Vart er of vægt til oröa tekið
þegar sagt er aö Jói sé meö ein-
hverjum albestu „b(t“ mönnum í
bransanum. Er vart viö ööru aö
búast en tónlist Q-sins fari aö
hallast á þyngri kantinn.
Þetta er ekki eina breytingin
innan raöa Q4U þessa dagana.
Árni Daníel Júlíusson, ört vax-
andi poppskríbent á DV, hefur
sagt skiliö viö flokkinn, m.a.
vegna anna í biaöamennskunni.
Þá hyggur Árni á utanferö eftir
áramót, þannig aö um brottför
hans heföi oröiö aö ræöa fyrr en
síöar.
Við höfum af og til hór á
Járnsíðunni sagt frá hrakförum
ítalskra tónleikagesta. Hafa þær
einkum staðiö í tengslum viö
óeirðir á tónleikum rokkstjarna.
Sögunni víkur nú til Spánar.
Borgaryfirvöld í Madrid tóku
nefnilega fram fyrir hendur tón-
leikahaldara nokkurs í borginni,
sem skipulagt haföi tvenna tón-
leika með Rod Stewart á litlu úti-
vistarsvæöi, sem nefnt er Campo
de Gas. Haföi tónleikahaldarinn
selt 17.000 miöa inn á svæðið er
dagblaöiö El Pais geröi honum
grikk. Borgaryfirvöld ákváöu aö
aflýsa tónleikunum af öryggis-
ástæöum.
Einhverra hluta vegna fundu
ritstjórar blaösins hvöt hjá sér til
aö rita um öryggisgæslu á tón-
leikum hans og kváöu fólk eiga
rétt á því aö líf þess og limir væru
vel tryggöir þegar 2.000 pesetar
væru reiddir af hendi fyrir aö-
göngumiðann. Vitnaöi blaðiö
jafnframt til óeiröa, sem uröu á
tónleikum Eddy Grant í Las
Palmas á Kanaríeyjum þann 8.
júlí. Þar slasaöist fjöldi manna,
nokkrir lífshættulega, er átök
brutust út.
Lögregluyfirvöld í Madrid
vöknuöu upp viö vöndan draum.
Hófu að stika útivistarsvæöiö út
og komust aö því loknu aö þeirri
niðurstööu, aö svæöiö þyldi ekki
veru meira en 4.500 manna í
senn, helmingi færri en tónleika-
haldarinn ætiaöi.
Niöurstööunni varö ekki hnik-
aö. Af tónleikahaldaranum er
hins vegar þaö aö segja, aö erfiö-
leikar hans eru slíkir aö halda
mætti aö hann væri af íslenskum
ættum. Fyrir nokkrum dögum
neyddist hann nefnilega til að af-
lýsa fyrirhugaðri tónleikaferö
Crosby, Stills & Nash um Spán
vegna dræmra undirtekta í for-
sölu.
Soloplata Ingva Þórs
kynnt á Þórisstöðum
Um síðustu helgi var kynnt
hljómplata aö bænum Þóris-
stööum, skammt frá Seifossi.
Þaö er maöur aö nafni Ingvi Þór
Kormáksson, sem stendur aö
baki plötunni og er hór á ferö 11
laga gripur í því, sem höfundur-
inn nefnir sjálfur „vísnajazz-
rokk“. Var platan tekin upp í
Stemmu og Grettisgati í fyrra
svo og nú fyrir skemmstu.
Á þessari plötu sinni syngur
Ingvi Þór lög stn viö texta ýmissa
nútímaskálda, en sjálfur á hann
einn textann. Auk þess aö syngja
og semja lög, leikur hann á pí-
anó. Meö honum er fjöldi að-
stoöarmanna, en mest mæöir á
Vilhjálmi Guöjónssyni (Galdra-
karli), sem leikur á gítar í öllum
lögunum og saxófón í sumum.
Ingvi Þór er kannski ekki ýkja
kunnugur almenningi, en hefur
þó komiö víöa viö í „bransanum".
Fyrir langalöngu lék hann m.a. í
Gaddavtr, þá i Experiment, sem
aöallega lék á „vellinum", og nú
síöast í Goögá, sem var hússveit
í Klúbbnum.
Ingvi Þór gefur sjálfur plötu
sina út, en Skífan sér um dreif-
ingu hennar. Aöspuröur hvort
ekki væri skrekkur í honum
vegna útgáfunnar á þessum síö-
ustu og verstu tímum svaraði
hann, aö vissulega væri svo, en
ekki tjóaöi aö hugsa um slikt.
„Þetta er efni sem ég varö að
koma frá mér og ekki mátti drag-
ast lengur," sagöi hann.
Rod Stawart áaamt kvinmi amni.
Umboðssími Toppmanna
í heldur fátæklegri umfjöllun
um þá annars eðlu aveit Topp-
menn hér á Járnsíöunni fyrir
nokkru urðum viö aö sætta okkur
viö aö birta pistilinn án þess aö
geta nafna meölimanna.
Viö bætum nú úr þessu aö
nokkru leyti. Látum nefnilega síma
umboösmannsins fljóta meö aö
þessu sinni. Hann er 79559 og
heitir umbinn Siguröur Haralds-
son. Hann getur væntanlega frætt
alla þá er áhuga hafa á um nöfn
meölima Toppmanna.