Morgunblaðið - 28.07.1983, Qupperneq 40

Morgunblaðið - 28.07.1983, Qupperneq 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. JÚLÍ 1983 Tender Vittles Hagsýn húsmóðir gefur kisu sinni PURINA kattafóður daglega. Næring við hæfi - RANNSÓKNIR TRYGGJA GÆÐI PURINA umboðið MEMOREX DISKETTUR FELLSMÚLA 24 SlMAR 82055 og 82980 HATIÐARMATSEÐILL í tilefni af 100 ára afmœlisdegi JÓHANNESAR JÓSEFSSONAR glímukappa og hótelhaldara, mannsins sem lét reisa og opna Hótel Borg fyrir Alþingishátíðina 1930 og starfrœkti síðan með miklum sóma og myndarbrag fyrir þjóð sína í 30 ár. Hann lést 5. október 1968. liIBitSll IIBBilllI imiuii nrftflmmi- HOTEL BOBG. GJAFVERÐ Kjötseyði Royale Steiktur lax m/bakaðri kartöflu, sýrðum rjóma, beikoni og hvítuínssósu Kr. 179.- Kjötseyði Royale Steikt aligœs m/sykurbrúnuðum kartöflum, gulrótum, rósinkáli og appelsínusósu. Innbakaður banani m/súkkulaðiís Kr. 320.- Kjötseyði Royale Nautahryggsneið að hætti Borgar m/fylltum tómötum, cognacristuðum sveppum spergilkáli, Parísarkartöflum og piparsósu. Ferskt ávaxtasalat m/vanillukremi Kr. 395.- Ókeypis gosdrykkur fylgir hverri máltíð! Hálft verð fyrir börn 12 ára og yngri. Munið vinsœla salatbarinn góða sem fylgir öllum réttum. NJÓTIÐ KONUNGLEGRAR MÁLTÍÐAR í HJARTA BORGARINNAR BÁTAR Terhi 440 sá stóri í Terhi-bátafjölskyldunni. Lengd 4,40 m. Breidd 1,75 m. Tilvalinn bátur í innanfjarö- arveiöiskap og til vatnaveiða. Aöeins örfáir bátar til. Verð aðeins 39.400.-. „Terhi Saii“ Eigum til eitt stykki af „Terhi Sail“-seglbát, meö öllum tilheyrandi búnaöi. Verö að- eins 49.000.-. Terhi-bátarnir eru viöurkenndir af siglingamála- stofnun ríkisins. Bátarnir eru allir tvöfaldir og fylltir meö Polyureth- an milli laga. Finnsk úrvalsframleiösla. Vélar & Taeki hf. TRYGGVAGATA 10 BOX 397 REYKJAVfK SlMAR: 21286 - 21460 Alltaf á fóstudögum „Kisa mín, kisa mín ... “ Vinsælasta gæludýriö og eitt háþróaöasta rándýr jaröarinnar. Atómstöðin Fylgst meö upptökum og rætt viö aöstand- endur kvikmyndarinnar. Norður-Portúgal „Hingaö koma engir túristar, aöeins kær- komnir gestir.“ Föstudagsblaðið ergott forskot á helgina

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.