Morgunblaðið - 28.07.1983, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 28.07.1983, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. JÚLÍ 1983 43 SALUR 1 Frumtýnir nýjustu mynd F. Coppola Utangarðsdrengir (Th« Outaidars) Heimsfrog og sptunkuný stórmynd gerö af kappanum Francis Ford Coppola. Hann vildi gera mynd um ungdóm- inn og likir The Outsiders viö hina margverölaunuöu fyrri mynd sina The Godfather. sem einnig fjallar um fjöl- skyldu. The Outsiders saga S.E. Hinton kom mér fyrir sjónir á réttu augnabliki segir Coppola. Aöalhlutverk: C. Thomas Howell. Matt Dillon, Ralph Macchino, Patrick Swayze. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuö innan 14 ára. Hækkað verö. Myndin er tekin upp f Dolby sterio og týnd i 4 rása Starscope sterio. SALUR2 Class of 1984 "WEARCTMEfuTURt/ AND NOTHkNGCAN STO? US? «4 Ný og jafnframt mjög spenn- andi mynd um skólalífiö í fjöl- brautaskólanum Abraham Llncoln. Vlö erum framtíöin og ekkert getur stöövaö okkur segja forsprakkar klíkunnar par. Hvaö á til bragös aö taka, eöa er petta sem koma skal? Aöalhlutverk: Perry King, Merrie Lynn Ross, Roddy McDowall. Leikstjóri: Mark | Lester. Sýndkl. 5,7,9 og 11. Hsskkað verð. Bönnuð innan 16 ára. Merry Christmas Mr. Lawrence |MR.LAWRENCE| AOalhlutverk: David Bowie, I Tom Conti, Ryuichi Skaka- | moto, Jack Thompson. Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. Bönnuð börnum innan 14 ára. Hnkkað verö. Myndin er tekin í Dolby Stereo og sýnd 4ra rása Starscope Svartskeggur Disneymyndin fræga. Sýnd kl. 5. Maðurinn með barnsandlitiö Hörkuspennandi vestri meö I hinum vinsælu Trinity-bræör-1 um. Aöalhlutverk: Terence | Hill og Bud Spencer. Sýnd kl. 7, 9 og 11. SALUR5 Atlantic City Frábær úrvalsmynd útnefnd til 5 óskara 1982. Aöalhlv.: Burt Lancaster, Susan Sarandon. Leikstj : Louis Malle Sýnd kl. 9. Allar með ísl. texta. í kvöld kl. S3°. 19. umferðir 6horn. Aöalvinningur að verðmæti: kr. 7000.- Heildarverðmæti virtninga kr. 21.400.- TEMPLARAHÖLLIN - EIRÍKSGÖTU 5 - Sr 20010 Sýnishorn af matseöli kvöldsins Forréttur Snigla-Ragout með berjum, blaðlauk og sveppum í kampavínssósu. Aðalréttur Léttsteikt svartfuglsbringa með vínberjum eða Ferskur ristaður áll í vermouth með spinatkremi. Eftirréttur Marsipan-eplakaka og jarðarberja-sorbet Hvíldarstaöur í hádeginu Höll aö kvöldi Velkomin ARNARHOLL Á horni Ingólfsstrætis og Hverfisgötu. Boröapantanir í síma 18833. m — ......-aas SUMAK1Ð83 vid höfum ronn sem fara pér vel Nýkomið mikið úrval af sumarfalússum mittisblússur, hálfsiðar- og síðar blússur. —[ iBlhgaíl |Cimelka 7.200 Bankastræti 7

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.