Morgunblaðið - 28.07.1983, Síða 45
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. JÚLÍ 1983
45
Mundu að flýta
þér hægt næst
Á valdi safnaöanna að
„fylla kirkjurnar“
Þ.K. skrifar:
„Kæri ökumaður á gulum bíl
R-7433.
Til hamingju með að aka ekki
yfir mig og vinkonu mína á Suður-
landsbraut á móti sjónvarpshús-
inu, kl. 14.20 hinn 21. júlí sl.
Við fórum yfir sebrabrautina á
grænu ljósi og allir bílar námu
staðar, eins og vera ber. Nema
þinn. Þú kemur á þessari líka fart.
Það bjargaði þér að við fórum
hægt út á götuna og sluppum með
skrekkinn. En ef við hefðum verið
Markús Guðmundsson, Garða-
bæ, skrifar:
„Velvakandi.
Nokkur undanfarin ár hafa
birst í blöðum greinar um línu-
veiðar Færeyinga á laxi í sjó. Hafa
komið fram ýmsar skoðanir um
hversu mikill hluti af veiðunum sé
frá íslandi, eða þá hvort nokkur
íslenskur lax veiðist.
Eftirlit af íslands hálfu hefur
að einhverju leyti verið með veið-
unum. Ekki virðist það hafa nægt
til þess að jafna þennan skoðana-
mun. Oft hefur mér runnið til
rifja hversu mikið vantar upp á,
að málstaður þeirra, sem halda
því fram að hlutur íslenska laxins
sé stór i veiðunum, sé byggður á
sterkum rökum. Sjálfum finnst
mér mjög líklegt, að einhver hluti
íslenska laxins leiti austur á bóg-
hjartveikar, hefði verr farið. Ef
við hefðum hlaupið, eins og maður
verður helst að gera til þess að ná
tveimur akreinum, þá hefðum við
lent á bifreið þinni. Og þá hefðir
þú alls ekki getað flýtt þér eins og
þú gerðir; fórst yfir á rauðu ljósi
eftir að hafa minnkað hraðann á
miðri sebrabraut.
Þú varst svo sem ekkert að gá
að, hvort við (önnur 71 árs, hin 86
ára) hefðum þolað álagið.
Mundu að flýta þér hægt næst.“
fyrir slíkar veiðar, en ef
samkomulag næðist um þetta við
þær þjóðir, sem hlut eiga að máli
eða með þátttöku þeirra, þá sýnist
mér þetta leið til að draga úr þeim
mikla skoðanamun, sem uppi er.
Virðingarfyllst."
Myndin
frá messu
sr. Jóns
Auðuns
— er hann kvaddi
Dómkirkjusöfnuðinn
Leifur Sveinsson skrifar frá Ak-
ureyri, 26. júlí:
„Ágæti Velvakandi.
í þáttum þínum í dag er glanna-
stór fyrirsögn með mynd: „Á valdi
safnaðanna að fylla kirkjurnar".
Til skýringar vil ég geta þess, að
myndin er frá messu sr. Jóns Auð-
uns, er hann kvaddi Dómkirkju-
söfnuðinn á páskadag 1973. Söfn-
uðurinn færði sr. Jóni Weisen-
hus-bibliu að starfslokum, en lét
auk þess gera albúm með myndum
af kirkjugestum, er þeir kvöddu
hinn ástsæla prest að messu lok-
innu.
Það er rétt hjá sr. Bjartmari, að
Dómkirkjusöfnuðurinn fyllti
kirkjuna með eftirminnilegum
hætti á páskadaginn 1973. For-
maður sóknarnefndar var Leifur
Sveinsson."
•
Rétt þykir að taka fram, að
myndbirtingin var á ábyrgð og að
frumkvæði Velvakanda.
GÆTUM TUNGUNNAR
Stundum er sagt: Þetta skeði fyrir löngu síðan.
Gott mál þætti: Þetta gerðist fyrir löngu.
Einnig væri gott mál: Það er langt síðan þetta gerðist.
g2P SlG€A V/QGA g \iLVERAH
Laxveiðar í sjó:
Sjálfsagt að stunda til-
raunaveiðar til að fá
sem gleggstar upplýsingar
Framhjóladrlf - Supershlft (sparnaöargír) -
útispeglar beggja megin • Ouarts klukka • Litað
gler í rúöum - Rúllubeltl - upphltuð afturrúöa •
Þurrka og vatnssprauta á afturrúðu - o.m.fl.
Gull & silfur hf. hefur í 12 ár lagt áherslu á
vandaða skartgripi — góða þjónustu og ábyrgð
á allri vöru. í dag bjóðum við okkar ágætu við-
skiptavinum glæsilegra úrval af demants-
skartgripum en nokkru sinni áður ásamt
hcfðbundnum skartgripum úr gulli og silfH.
Veitum sérfræðiaðstoð við val á demants-
skartgripum og fullkomna viðgerðarþjónustu.
Sendum í póstkröfu um allt land.
©ull & Hulfitr b/t
LAUGAt’EGI 35 - REYKJAtlK - S 2062Ö
inn.
Til þess að fá sem gleggstar
upplýsingar fyndist mér sjálfsagt,
að við öfluðum okkur gagna í
þessu máli og þá með þvi að
stunda tilraunaveiðar með sama
sniði og Færeyingar, við miðlín-
una austur af landinu. Eitt til tvö
skip ættu að nægja, og stunda
veiðarnar eina eða tvær vertíðir
eða þangað til draga mætti álykt-
anir á rökum reistar, hvort ís-
lenski laxinn leitaði á þessar slóð-
ir.
Eigi er mér kunnugt um hvort
laxveiðisáttmálinn kemur í veg