Morgunblaðið - 28.07.1983, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. JÚLÍ 1983
47
• Sigurjón R. Gíslason er í forustu í 1. flokki fyrir daginn í dag.
Morgunblaöiö/ Óakar Saam.
Evrópukeppni kvenna í knattspyrnu:
íslandsmótið í golfi:
Jöfn og spennandi keppni
KEPPNIN á íslandsmótinu í golfi
veröur alltaf meira og meira
spennandi eftir því sem meira
líöur á keppnina. i gær var þriðji
dagur keppninnar og þá hófu
meistaraflokkur karla og kvenna
ásamt 1. flokki kvenna keppni en
1., 2. og 3. flokkur karla lýkur
keppni í dag. Þeir flokkar sem
hófu keppni í gær munu Ijúka
henni á laugardaginn og þá mun
2. flokkur kvenna einnig Ijúka
keppni en þær hefja keppni á
morgun, föstudag.
í 1. flokki karla er keppnin eins
jöfn og spennandi og hún getur
veriö. Jafnir í 1. til 2. sæti eru Sig-
urjón R. Gíslason GK og Stefán
Unnarsson GR en þeir hafa báöir
slegið 239 högg, í þriöja sæti er
Ólafur Skúlason GR á 240 höggum
og síöan koma margir rétt á eftir
Keppnin í öörum flokki er einnig
mjög jöfn og tvísýn. Guöbrandur
Sigurbergsson GK er nú einn í
fyrsta sæti, en þegar keppnin var
hálfnuö deildi hann því meö Arnari
Guömundssyni GR, en er sem sagt
einn í forustu núna meö 255 högg.
I ööru til þriöja sæti eru Gunnar
Árnason GR og Pétur Pétursson
GOS jafnir, hafa báöir notaö 265
högg. Guöbrandur hefur sem sagt
10 högga forustu þegar þeir leggja
i síðasta áfangann í dag.
Einn dagur og 18 holur eru einn-
ig eftir i 3. flokki karla og fyrir loka-
átökin er staöan þannig aö Elías
Kristjánsson GS heldur ennþá for-
ustunni og hefur hann notaö 278
högg. Jafnir i ööru til þriöja sæti
eru Jóhann Steinsson GR og
Sverrir Valgarösson GSS á 288
höggum, næsti maöur er síöan
meö 290 högg.
Einar með besta afrek Norðurlandabúa:
íslendingum gekk illa í gær
EINAR Vilhjálmsson spjótkastari
fékk viöurkenningu á frjáls-
íþróttamótinu í Svíþjóö í dag fyrir
basta árangur Noröurlandabúa á
mótinu en eins og vió skýróum
frá í gær þá kastaöi hann spjótinu
90.66 m. og sigraöi með glæsi-
brag.
íslensku keppendunum gekk
ekki vel í dag. Þórdís Gísladóttir
stökk 1.83 metra í hástökki og
lenti í þriöja sæti á eftir tveimur
bandarískum stúlkum, og Vé-
steinn Hafsteinsson kastaði
kringlunni aöeins 54.26 m. og
varö síðastur ( keppninni. Oddur
• Einar meö besta afrekiö.
Sigurðsson keppti í sveit Noróur-
landa í 4X400 m. boöhlaupi og
hljóp hann ágætlega, en sveitin
tapaöi þó fyrir þeirri Bandarísku.
„Ég veit ekki hvaó ég á aó
segja um þessa frammistööu (
dag en ég held aö ég hafi hrein-
lega fariö á taugum, maöur er
óvanur aö taka þátt i svona
stórmótum. Annars skil ég ekki
hvernig ég fór að þessu ég hélt
aö ég kæmist ekki svona neðar-
lega,“ sagði Vésteinn í samtali
við Mbl. í gær og var hann mjög
óhress meö sína frammistööu.
ísland — Noregur á laugardag
Sigurður með
forystuna í
íslenska kvennalandsliðiö í
knattspyrnu leikur á laugardag-
inn landsleik gegn Noregi á
Kópavogsvelli. Leikurinn er síöari
leikur þjóðanna í Evrópukeppni
kvenna en fyrri leiknum lauk meö
jafntefli, 2—2.
Þessi leikur er fjóröi landsleikur
kvennaliös okkar en þær léku fyrst
áriö 1981 gegn Skotlandi og töp-
uöu naumlega, 2—3. í fyrra léku
þær tvo leiki fyrst gegn Noregi og
þar varö jafntefli en seinni leiknum
töpuöu þær, 0—6, gegn Svíþjóö.
island er í riðli meö Svíþjóö,
Noregi og Finnlandi í Evrópu-
keppninni og er staöan í riölinum
sú aö Svíþjóö er meö 8 stig eftir 4
leiki, Noregur meö 3 stig eftir 3
leiki, Island hefur eitt stig eftir tvo
leiki og Finnland rekur lestina, hef-
ur ekki fengið stig en er búiö aö
leika 3 leiki.
GLENN Hoddle undirritaöi á miö-
vikudaginn eins árs samning viö
Tottenham eftir aö hafa velt hlut-
unum vel og lengi fyrir sér, en
eins og kunnugt er haföi hann um
tíma ætlaö sér aó leika annar-
staöar en á Englandi.
Áhangendur Tottenham geta
nú tekið gleöi sína á ný því for-
Valsmenn og Vestmanneyingar
ætla aö reyna aö leika í kvöld á
Kópavogsvelli en eins og kunn-
ugt er þá hefur tvívegis oröiö aö
Bruch snýr aftur
Sænski kringlukastarinn Ricky
Bruch, sem á sínum tíma átti
heimsmet í sinni grein, náði um
helgina góöum árangri í kringlu-
kasti á móti í Helsingjaborg í Sví-
þjóö, kastaöi 63,68 metra.
Bruch hefur lítiö veriö í keppni
undanfarin ár, en kastaöi þó rétt
röska 60 metra í fyrra. Til stóö aö
hann kæmi á Reykjavíkurleikana í
fyrra, en það þrást á síöustu
stundu.
Búiö er aö velja liöiö sem leikur
á laugardaginn og er þaö þannig
skipaö:
Markveröir:
Guöríöur Guöjónsdóttir UBK
Eva Baldursdóttir Fylki
Aörir leikmenn:
Arna Steinsen KR
Ásta B. Gunnlaugsdóttir UBK
Ásta M. Reynisdóttir UBK
Bryndís Einarsdóttir UBK
Brynja Guðjónsdóttir Víkingi
Erla Rafnsdóttir UBK
Erna Lúövíksdóttir Val
Jóhanna Pálsdóttir Val
Kristín Arnþórsdóttir Val
Laufey Siguröardóttir Í.A.
Magnea Magnúsdóttir UBK
Margrét Siguröardóttir UBK
Ragnheiöur Jónasdóttir Í.A.
Ragnheiöur Víkingsdóttir Val
—Þjálfari er Guömundur Þóröar-
son
ráöamenn félagsins hafa sagt aö
þrátt fyrir aö Hoddle veröi áfram
ætli þeir sér ekki aö selja varnar-
mennina tvo sem þeir keyptu
fyrir skömmu og telja þeir aö
Tottenham veröi meö mjög sterkt
lið næsta vetur, jafnvel þaö sterkt
aö þaö gæti oröið meistari.
fresta leiknum þar sem Vest-
manneyingar hafa ekki komist til
leiks vegna ófæröar i Eyjum.
Leiknum var fyrst frestaö á
mánudaginn var og síöan aftur í
gærkvöldi og ástæöan ( bæöi
skiptin sú aö ekki var hægt aö
fljúga til Vestmannaeyja. Báöa
þessa daga var aö visu flogið til
Vestmannaeyja en aðeins um
morguninn og þá hafa Eyjamenn
ekki viljaö koma, heldur treyst á
flug seinna um daginn, og þvf
hefur ekkert oröiö af leiknum enn
sem komið er. En liöin ætla að
reyna aö leika (kvöld og ef af þvi
veröur þá fer leikurinn fram á
Kópavogsvelli og hefst kl. 20.
— SUS
• fslandsmeistarinn Siguröur
Pétursson GR, er meö tveggja
högga forskot eftir fyrstu 18 hol-
urnar í meistaraflokki karla í fs-
landsmótinu i golfi sem fram fer
á Grafarholtsvelli. Keppni í mfl.
karla og kvenna svo og 1. fl. og 2.
fl. karla og kvenna lýkur á laugar-
dag.
Vestur-Þýskaland sigraöi í
fjögurra landa keppni ( frjálsum
íþróttum sem fram fór í Júgó-
slavíu í síóustu viku. Auk þeirra
kepptu líð frá Sovétríkjunum,
Júgóslavíu og Grikklandi.
Þaö var Detlef de Raad sem
leiddi Þjóöverjana til sigurs, en
TVEIR leikir veróa i 2. deild (
kvöld og fimm í þriöju deild. í 2.
deild leika FH og Einherji á
Kaplakrika og Fylkir og Reynir
mætast á Laugardalsvelli og hefj-
ast báöir leikirnir kl. 20.
I 3.deildinni er einn leikur í A-
riöli og eigast þar viö HV og fK á
í GÆR lauk fyrsta degi hjá meist-
araflokki karla og kvenna og 1.
flokki kvenna og er staðan þann-
ig eftir 18 holur aö í meistara-
flokki karla er íslandsmeistarinn
Sigurður Pétursson, GR, meö for-
ustu, lék á 75 höggum. Næstir á
eftir honum eru þrír kylfingar og
hafa þeir allir notaö 77 högg.
Þetta eru þeir Ragnar Ólafsson,
GR, Siguröur Sigurösson, GS, og
Gylfi Garöarsson, GV. Keppninni
veröur fram haldið á morgun og
lýkur síöan á laugardag.
í meistaraflokki kvenna hefur
Kristín Pálsdóttir, GK, þriggja
högga forskot, er á 85 höggum,
önnur er Ásgeröur Sverrisdóttir,
GR á 88 höggum og í þriöja sæti
er Kristín Þorvaldsdóttir, GK, á 91
höggi.
í 1. flokki kvenna eru þær
Ágústa Dúa Jónsdóttir og Elísa-
bet A. Möller jafnar eftir 18 holur
og hafa þær notað 96 högg. i
þriöja sæti er Aðalheióur Jörg-
hann var annar tveggja sem hlutu
gullverölaun síöasta dag mótsins,
þegar hann stökk 5,40 í stangar-
stökki. Þaö var þó fyrst og fremst
sterk liösheild sem skóp þennan
sigur, en Þjóöverjar fengu 198 stig,
Rússar 180, Júgóslavar 176 og
Grikkir ráku lestina meö 148 stig.
Akranesi. Fjórir leikir veröa i
B-riöli, á Höfn leika Sindri og
Austri, Valur og Magni leika á
Reyöarfirði, Tindastóll og HSÞ
leika á Sauöárkróki og Huginn fær
Þrótt i heimsókn á Seyðisfjörö. All-
ir leikirnir hefjast kl. 20.
— sus
ensen á 98 höggum. Þessar stúlk-
ur eru allar úr GR.
Stjórn GSÍ hefur ákveöiö aö ís-
landsmeistari í golfi 1983 og annar
maöur í Landsmóti keppi í World
Cup sem fram fer dagana 22.-25.
september á Don Pedro golfvellin-
um í Portúgal. Aö landsmóti loknu
mun stjórn GSÍ tilkynna hverjir
keppa í Swedish International
Strokeplay Championship (sveit-
akeppni + einstaklingskeppni),
sem fram fer í Svíþjóö dagana
12.—14. ágúst 1983. Sendir veröa
þrír keppendur.
Fyrsta fyrirtækjakeppni GSÍ
(sveitakeppni) fór fram 8. ágúst. í
mótinu tóku þátt 25 sveitír. Úrslit
uröu sem hér segir: 1. Laxalón hf.
Fyrir Laxalón kepptu: Ólafur
Skúlason og Sigurður Sigurösson
og léku þeir á 140 höggum. 2.
Vogue (Guömundur S. Guömunds-
son og Eyjólfur Jónsson) á 142
höggum. 3.-4. Pólar hf. (Grimur
Valdimarsson, Gunnar Grímsson
og Guömundur Markússon), á 146
höggum. 3.-4. Búnaöarbanki is-
lands (Jónas Kristjánsson, Guö-
mundur Arason og Guömundur
Davíösson), á 146 höggum.
Hola í höggi
á Akureyri
SKEMMTILEGT atvik átti tér staö
á golfvellinum á Akureyri á
mánudaginn, þegar þar fór fram
keppni um Olíubikarinn, en það
er holukeppni. Jón Þór Gunn-
arsson og Páll Pálsson léku sam-
an í undanúrslitum og voru þeir
hnífjafnir eftir 17 holur, en þá
geröi Jón Þór sér lítiö fyrir og fór
18. holuna á einu höggi og þaö
lék Páll ekki eftir honum og Jón
mun því keppa í úrslitum viö
bróöur sinn, Héöinn.
Hoddle áfram hjá Tottenham
Valur — ÍBV í kvöld í Kópavogi
Þjóöverjar sigruðu
Knattspyrna í kvöld