Morgunblaðið - 18.09.1983, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 18.09.1983, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. SEPTEMBER 1983 53 Þær stærstu hafa kosið CORDA og geta því veitt örugga leiðsögn alla leið Nú hafa ferðaskrifstofurnar Útsýn og Samvinnuferðir-Landsýn tengst CORDA, fullkomnustu farbókunartölvu sem til er hérlendis. Söluskrifstofur þeirra geta þar með veitt viðskiptavinum sínum sams konar þjónustu og söluskrifstofa Arnarflugs hefur ein annast hingað til; pantað og staðfest flug, hótel og bílaleigubíla um allan heim á svipstundu, útvegað aðgöngumiða á ýmiss konar listviðburði með skömmum fyrirvara, veitt nákvæmar upplýsingar um lestarferðir um Evrópu frá Amsterdam og ómetanlegar upplýsingar aðrar um ferðalög um heimsbyggðina. Arnarflug býður tvær stærstu ferðaskrifstofur landsins velkomnar í CORDA-hópinn. Flugfélag með ferskan blæ ARNARFLUG Lágmúla 7, sími 84477

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.