Morgunblaðið - 18.09.1983, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 18.09.1983, Qupperneq 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. SEPTEMBER 1983 FÉLAG ÍSLENSKRA IÐNREKENDA Hallveigarstíg 1, sími 27577 Námskeið í japanskri stjórnun Miövikudaginn 21. sept. nk. veröur haldiö á vegum FÍI námskeiö Rekstrarstofnunar í Kópavogi í japanskri stjórnun. MARKMIÐ: Markmiö námskeiðsins er aö kynna grundvallarþætti japanskrar fyrirtækjastjórnunar, einkum þær aðferöir er Japanir hafa beitt og beita í dag viö stjórnun og rekstur iönfyrirtækja. ÞÁTTT AKENDUR: Námskeiðiö er ætlaö stjórnendum og öörum starfs- mönnum fyrirtækja sem bera ábyrgö á rekstrarlegum árangri þeirra. EFNI: — Stjórnkerfi og starfsmannastjórn — Gæöastýring — Starfsmenntun — Framleiðslustjórnun — Tækniþróun — Helstu ástæöur iönaöarsigursins — Hvaö getum viö lært? FYRIRLESARAR: J. Ingimar Hansson, rekstrarverkfr. Gunnar H. Guðmundsson, rekstrarverkfr. FUNDARSTJÓRI: Bolli Magnússon, skipatæknir. Námskeiöið veröur haldið aö Hótel Sögu, hliöarsal, miö- vikudaginn 21. september kl. 13:15, stundvíslega. Þátttökugjald er kr. 2000,- fyrir fólagsmenn Fil en kr. 2500,- fyrir aöra. Þátttaka tilkynnist til skrifstofu FÍI, sími 27577, fyrir 20. september. „Carter’s“ kynna fyrstir „Comfort fiber“. Vefnaö sem hefur allt nota- gildi og eiginleika bómullar: hleypir svita-raka í gegn, svo viökvæm barnshúðin helst þurr og barninu líöur vel. Kostir polyester: fer vel í þvotti og heldur fallegri áferö og er endingargott. Höfum fengiö úrval af nátt- fötum, sloppum og útigöll- um úr’þessu frábæra efni. í fötum frá „Carter’s“ líður barninu vel. ÚTSÖLUSTAÐIR: Bangsimon, Embla Faldur Snotra Spói Tinni Þumalína Lea Ólafsvík Bjólfsbær Catáevs Inga Þorlákshöfn Vöruhús KEA Kaupfélag Árnesinga Kaupfélag Hafnfiróinga Kaupfélag ísfirðinga Kaupfélag Langnesinga Kaupfélag Skagfiróinga Kaupfél. Vestmannaeyja Kaupfélag Þingeyinga TM\ % ff y B.OIdfsson & L J Bcnidscn hf. LÍKAMS- OG HEILSURÆKTIN Borgartúni 29, sími 28449 Vetrarstarfið er hafið Mánaöargjaldið hjá okkur er aðeins kr. $50 og innifaliö í því ótakmarkaður aögangur á meöan opiö er. Leiðbeinendur er eftirfarandi: ávallt til staöar í líkamsræktarsal og tilbúnir til þess aö sérhanna æfingarprógramm fyrir hvern og einn er þess óskar. Reglubundnar teygjuæfingar meiri hluta dagsins, undir stjórn Helgu Helgadóttur o.fl. Rúmlega 20% afsláttur á veröi í sólbekk. Nýtt: Aerobic (músik-leikfimi) frá kl. 14.30 til kl. 17.00 alla virka daga undir stjórn Dagnýjar Helgadóttur sem kemur meö nýjar og ferskar hugmyndir frá Pineapple Dance Studio í London. Einnig mun Dagný mæta til leiks á laug- ardögum frá kl. 13.00 til kl. 15.00. Á kvöldin frá kl. 20.00 munu Linda Bentsdóttir o « ',+i.Órna 1 Aerobic fyrir ungu kynslóðina, en auövitao ei°þo'.®^?rna boðiö að vera meö. Linda lærði Aerobic í Bandaríkjunum. Séræfingar: fyrir fólk sem vill undirbúa sig undir skíða- og skautaferðir vetrarins. Líkams- og heilsuræktin, ásamt sólbaöstofunni er opin: Mánudaga til og meö fimmtudaga frá kl. 07.00 til 22.00. Föstudaga frá kl. 07.00 til 20.00. Laugardaga og sunnudaga frá kl. 10.00 til 15.00. Einnig minnum viö á hin vinsælu megrunar- og líkamsræktarnámskeiö sem eru aö hefj- ast. Leiðbeinendur eru Helga Helgadóttir og Finnur Karlsson. Námskeiö þessi sem eru bæöi fyrir konur og karla á öllum aldri kynna þér allt sem þú þarft aö vita um megrun sam- hliöa líkamsrækt. Komiö eöa hringiö og látið skrá ykkur. Verö kr. 1.000.- Snyrtilegur og hreinlegur staöur ásamt þægilegu og viö- mótsþýöu starfsfólki hefur veriö aöal okkar. Munið stærstu sólbaöstofu landsins þar sem óþarfi er aö panta tíma eða að láta skrásetja sig. Allir komast að hvenær sem þeim hentar. Þetta er líka ódýrasta sólbaö- stofa borgarinnar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.