Morgunblaðið - 18.09.1983, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. SEPTEMBER 1983
63
Double Coin
Nýkomin sending af kínverskum vörubílahjólbörö-
um, 900-20, 100-20, 1100-20, 1200-20, bæði
fram- og afturdekk. Hagstætt verö. Umboðsmenn
um land allt.
Reynir sf., sími 95-4400.
Samkeppni
um gerð
jólamuna
í tilefni 70 ára afmælis Heimilisiönaöarfélags íslands |
er efnt til samkeppni um gerö íslenskra jólamuna.
Hugmyndin er aö munirnir séu unnir úr íslensku efni
(t.d. ull, steinum, tré o.fl.), en annaö kemur einnig til
greina.
Veitt veröa þrenn verölaun:
1. verölaun kr. 10.000,-
2. verölaun kr. 6.000,-
3. verölaun kr. 3.000,-
Félagiö áskilur sér forgang aö hugmyndunum hvort
sem þaö veröur til sölu, birtingar eða kennslu. Mun-
unum skal skilaö í verslun Heimilisiönaöarfélags ís-
lands, Hafnarstræti 3 fyrir 15. október 1983 undir I
dulnefni (rétt nafn og heimilisfang í lokuðu umslagi).
Nánari upplýsingar í síma 11784 og fyrir hádegi í|
síma 43019. Nefndin
/\
ALÞJOÐLEG RAÐSTEFNA
international conference í áfengis- og fíkniefnamálum verður
of haldin dagana 26. - 30. september
/ problems \ n>k_ að HÓTEL LOFTLEIÐUM.
Átengisvarnaráð í umboði Heilbrigðis- og
tryggingarmálaráðuneytisins hefur skipulagt
þessa ráðstefnu í samvinnu við Menntamála-
ráðuneytið og Alþjóðaráðið um átengis- og
fíkniefnamál (I.C.A.A.) í Sviss.
Til ráðstefnunnar eru sérstaklega boðnir
innlendir og eriendir aðilar sem vinna að
rannsóknum og/eða sálfræðilegri, félagslegri óg
líkamlegri mótun einstakilngsins.
Á dagskrá ráðstefnunnar
verður meðal annars:
A. Rannsóknir— Umræður.
(3 dagar)
Tómas Helgason.
Epidemiological Studies-
The necessary Basis for
Prevention
Salme Ahlstrom.
The Joint Nordic Study of
Alcohol-Related Problems
Gyffi Asmundsson.
Alcohol Consumption and
Accidents
Vilhjálmur Rafnsson.
Use of Alcohol in Middle
Aged Woman-Results from
a Longitudinal Population
Study
Ignacy Wald.
Formation of the Alcohol
Policy in Poland
Björn Onundarson.
Alcoholism and Disability
Stein Berg,
WHO-Prevention of Alcohol
Related Problems
Jóhannes Bergsveinsson.
Can Treatment replace Prevention
Má þar sérstaklega benda á lækna, félagsráðgjafa,
sálfræðlngar, presta, kennara, Iþrótta- og
félagsleiðtoga ásamt áhugahópum og samtökum
sem starfa á þessum sviðum.
Samhliða þessari ráðstefnu verður sérstök 2 daga
námstefna um þessi mál fyrtr skólamenn og aðra
þá sem vinna að uppeldlsmálum.
Allt áhugafólk um að koma í veg tyrlr þann vanda,
sem tengist áfengls- og fíknlefnaneyslu, er velkomið.
Tllkynning um þátttöku þarf að berast elgi síðar
en föstudaginn 23. september ásamt þátttökugjaldi,
kr. 500.-, til Afenglsvamaráðs, Eiríksgötu 5,
pósthólf 649,121 Reykjavík.
Ake Nordén. Ch Figiel.
Care and Prevention of Alcoholism The use of Clopenthixol Decanoate
within the Community Harry Panjwam. in Behavioural Disorders Provoced by Alcohol or Drug Addicition
The Clobal Impact of Alcoholism Leif Lapidus. Increased Gamma-Glutamyt
Oddur Bjarnason. Transpepitidase as Indicator of
Possibilites of Predicting the Effects of Intervention Alcohol Abuse in Women Marina Boyadjieva.
Jan Olof Hörnquist. Intervention of Alcohol Related
Predictors on the Outcome of Problems on the Level of Primary
Rehabilitation Efforts for Aubusers of Alcohol Health Care Services Pallborðsumræður —
Jutta Brakhoff. Prevention of Alcohol Related
Out-Patient Programs for Alcoholics m West-Germany Problems
William D Whyss.
Chemical Dependency within The University Communities B. Eríndi — Umræður (1 dagur)
William Bohs. AA and the Growing Selt-Help
A Treatemnt Intervention for Chronic Alcoholic and Group Movement
Habitual Offenders ThomasGriffith.
Gail Milgram. Healthy Lifestyles and Prevention
Youtful Drinking Impact
on Alcohol Education lceland-An Outsiders view from Inside
Michael Kriegsfeld.
Linking Thmking and Drinkmg
Gordon Grimm.
Strategies of Pastoral Care for
The Clergy in Prevention and
Detection of Alcohohsm
Arni Einarsson.
Alcohol and Drug Related Problems
Affectmg the Human Existence
— OurCommon Responsibility —
Hópvinna
Pallborösumræður
C. Námskeið fyrir kennara og
aðra leiðbeinendur (2 dagar
Stjórnendur
Professor Gail G Milgram. Ed D
Director of Education
Rutgers University U.S.A
Thomas Griffith. Manager
Hazelden Prevention Center
U.SA
Arni Einarsson. erindreki.
Afengisvarnaráó
Kvikmyndasýningar (1 dagur)
7 nýjar og nýlegar kvikmyndir
um efni tengd áfengis- og
fíkniefnaneyslu
BÝÐST ALDREIAFTUR!
Sú skemmtilega staða er
komin upp, að við
getum selt 27 óyfir-
byggða (pick-up) bíla af
gerðinni Volvo Lapplander
fyrir 195.492.-
krónur næstu daga. Bíl-
arnir eru með gömlu,
góðu B20A Volvovélinni,
alsamhæfðum gírkassa,
háu og lágu drifi,
280/85x 164 hjólbörð-
um, 12v rafkerfi, þrí-
hyrnings hemlakerfi.
Lágmarkshraði 2,8 km.
Hámarkshraði 115 km.
Sýningarbíll og upplýs-
ingar í Volvosalnum.
VELTIR HF
Suðurlandsbraut 16 • Simi 35200
VOLVO LAPPLANDBt
fyrir 195.492,-krónur óður kr. 236.2ML-