Morgunblaðið - 09.10.1983, Page 4

Morgunblaðið - 09.10.1983, Page 4
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. OKTÓBER 1983 4 k Útvarp Reykjavik t> _______A SUNNU04GUR 9. október. MORGUNNINN 8.00 Morgunandakt. Séra Sveinbjörn Sveinbjörnsson prófastur í Hruna flytur ritning- aroró og bæn. 8.10 Fréttir 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Hljómsveit Helmuths Zacharias leikur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar. a. Hljómsveitarkonsert nr. 41 í F-dúr eftir Antonío Vivaldi. I Musici kammersveitin leikur. b. Flautukonsert í G-dúr eftir Giovanni Battista Pergolesi, Burghard Schaeffer og Noröur- þýska kammersveitin leika. Mathieu Lange stj. c. „Stabat Mater“ eftir Agost- ino Steffani. Kurt Equiluz, Rud- olf Resch og Nikolaus Sim- kowsky syngja með Drengja- kórnum í Vínarbor og „Con- centus Musicus" hljómsveit- inni. Nicolaus Harnoncourt stj. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður. Þáttur Friðriks Páls Jónssonar. 11.00 Messa í Akureyrarkirkju. Prestur: Séra Birgir Snæ- björnsson. Organleikari: Jakob Tryggvason. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Vikan sem var. Umsjón Rafn Jónsson. SÍÐDEGIÐ 14.15 „Þá kviknuðu eldar í blá- gresisbrekkunni". Ljóðaþáttur í upphafi norræns bókmenntaárs. Umsjón: Hjálmar Ólafsson og Vésteinn Ólason. 15.15 í dægurlandi. Svavar Gests kynnir tónlist fyrri ára. í þess- um þætti: Lög eftir George Ger- swhin. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Með fulltrúum fjögurhundr- uð milljóna manna. Síðari þátt- ur frá Heimsþingi Alkirkjuráðs- ins í sumar. Umsjón: Séra Bernharður Guðmundsson. 17.00 Frá fyrstu tónleikum Sin- fóníuhljómsveitar íslands á nýju starfsári í Háskólabíói 6. þ.m. (Síðari hluti.) Stjórnandi: Jean-Pierre Jacquillat. Sinfónía nr. 1 í I)-dúr eftir Gustav Mahl- er. — Kynnir: Jón Múli Árna- son. 18.00 Það var og ... Út um hvipp- inn og hvappinn með Þráni Bertelssyni. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIO 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Samtal á sunnudegi. Um- sjón: Áslaug Ragnars. 19.50. „Bjartar vonir“, Ijóð eftir Ásgeir R. Helgason. Höfundur les. 20.00 Útvarp unga fólksins. Um- sjón: Eðvarð Ingólfsson og Guð- rún Birgisdóttir. 21.00 fslensk tónlist. a. „Der Wohltemperierte Pian- ist“ eftir Þorkel Sigurbjörnsson og „Fimm stykki“ eftir Hafliða Hallgrímsson. Halldór Har- aldsson leikur á píanó. b. „Solitaire" eftir Hafliða Hallgrímsson. Höfundur leikur á selló. 21.40 Útvarpssagan: „Hlutskipti manns“ eftir André Malraux. Thor Vilhjálmsson les þýðingu sína (2). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Kotra. Stjórnandi: Signý Pálsdóttir (RÚVAK). 23.05 Djass: Harlem — 3. þáttur. Jón Múli Árnason. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. AlhNUD4GUR 10. október MORGUNNINN_____________________ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Þórhallur Höskuldsson sóknarprestur á Akureyri flytur (a.v.d.v.). Á virkum degi — Stefán Jökulsson — Kolbrún Halldórsdóttir — Kristín Jónsdóttir — Ólafur Þórðarson. 7.25 Leikfimi. Jónína Bene- diktsdóttir (a.v.d.v.). 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð- urfregnir. Morgunorð — Hall- dór Rafnar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Leitin að vagnhjóli“ eftir Meinderd DeJong. Guðrún Kork*o-Plast KORK-gólfflísar með vinyl-plast áferö Wicanders Cork*o*Floor KORK O FLOOR er ekkert annað en hiö viöurkennda sænska KORK O PLAST límt á viöartrefjaplötur. LEYSIR VANDA- MÁLIÐ fyrir ÞIG þegar lagt er á GAMALT GÓLF meö ójöfnum. KUNNIR ÞÚ AD HALDA Á SÖG getur þú lagt á gólfiö sjálfur. Engin vandamál. Þú leggur á gamla gólfiö án þess aö þurfa aö laga það nokkuö fyrst. Sænsk gæöavara Kork- o* Plast í 10 flTftum AvaHt til á lager Veggkork 18 gerðum Aðrar korkvörutegundir á lager: Undirlagskork í þremur þykktum Korkvélapakkningar í tvelmur þykktum Gutubaðstotukork Veggtöflu-korkplötur í þremur þykktum Kork-parkett venjulegt, í tveimur þykktum Einkaumboð á íslandi fyrir WICAND- ERS KORKFABRIKKER: Hringið eftir ókeypis sýnishorni og bæklingi. ÞÞ Þ. ÞORGRÍMSSON & CO Ármúla 16 sími 38640 Jónsdóttir les þýðingu sfna (7). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningsr. Tónleikar þulur velur og kynn- ir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Forustugr. landsmálabl. 11.00 „Ég man þá tíð“. Lög frá liðnum árum. Umsjón: Her- mann Ragnar Stefánsson. 11.30 Kotra. Endurtekinn þáttur Signýjar Pálsdóttur frá sunnu- dagskvöldi. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. SÍDDEGID__________________________ 13.30 Frá setningu Alþingis. 14.30 íslensk tónlist. Olöf Kol- brún Harðardóttir syngur lög eftir Ingibjörgu Þorbergs. Guð- mundur Jónsson leikur á píanó. 14.45 Poppbólfið. — Jón Axel Ólafsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Nýja ffl- harmóníusveitin f Lundúnum leikur forleikinn að óperunni „La Poupée de Nuremberg" eftir Adolphe Adam. Richard Bonynge stj./ Beverley Sills syngur atriði úr óperunni „Les Huguenots“ eftir Giacomo Meyerbeer með Konunglegu fílharmoníusveitinni í Lundún- um. Charles MacKerras stj./ Katia Ricciarelle og José Carr- eras syngja atriði úr óperunni „Robert Devereux" eftir Gaet- ano Donizetti með Sinfónfu- hljómsveitinni í Lundúnum. Lamberto Gardelli stj./ Hljóm- sveit Parfsaróperunnar leikur balletttónlist úr óperunni „Le Cid“ eftir Jules Massenet. George Sebastian stj. 17.10 Síðdegisvakan. Umsjónar- maður: Páll Heiðar Jónsson. Samstarfsmaöur: Páll Magn- ússon. 18.00 Vísindarásin. Dr. Þór Jak- obsson sér um þáttinn. 18.05 Tónieikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDID__________________________ 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Erlingur Sig- urðarson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Árni Helgason stöðvarstjóri í Stykk- isbólmi talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þórður Magnússon kynnir. 20.40 Kvöldvaka. Umsjón: Helga Ágústsdóttir. 21.10 Franski píanóleikarinn Bernard D’Ascoli leikur sónötu í b-moll eftir Franz Liszt. 21.40 Útvarpssagan: „Hlutskipti manns“ eftir André Malraux. Thor Vilhjálmsson þýðir og les (3). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Skyggnst um á skólahlaði. Umsjón: Kristín H. Tryggva- dóttir. 23.00 Kammertónlist. Guðmundur Vilhjálmsson kynnir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. 9. október 18.00 Sunnudagshugvekja. Björgvin F. Magnússon flytur. 18.10 Stundin okkar. Umsjónarmenn Ása H. Ragn- arsdóttir og Þorsteinn Marels- son. Nú hefst ný framhaldssaga um krókódílastrákinn Krókópókó sem Helga Ágústsdóttir hefur samið en Ólöf Knudsen mynd- skreytL Krakkar úr Dansskóla Sigurðar Hákonarsonar taka nokkur spor, skoðað verður ný- fætt folald, Smjattpattarnir fara á kreik og Sandra, Tfna og Ás- dís sjá um brandarasyrpu. Krakkar frá Bjarkarási leika efni Ijóðs eftir Stein Steinarr og seinni hluti getraunarinnar iítur dagsins Ijós. 19.05 Hié. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Sjónvarp næstu viku. Umsjónarmaður Magnús Bjarnfreðsson. 20.50 Land í mótun. 21.25 Wagner. 3. þáttur. Breskur framhaldsmyndaflokk- ur um ævi þýska tónskáldsins Richards Wagners. Efni 2. þáttar. Wagner flýr til Sviss eftir að uppreisnartilraun Dresdenbúa er bæld niöur og sest að í ZUr- ich. Hann gefur sig lítið að tónsmíðum en lifir á fé annarra, m.a. veitir auðug kona honum ríflegan styrk gegn þvf að hann kenni syni hennar. Minna flytur til manns síns í útlegðinni og hvetnr hann til dáða. Wagner freistar gæfunnar í Frakklandi en hrekst þaðan eftir ástar- ævintýri. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 22.15 Á slóðum Madigans. Áströlsk heimildarmynd. Árið 1939 fór dr. Cecii Madigan við tíunda mann á úlföldum yfir Simpson-eyðimörkina í Ástralíu sem þá var ókannað land. Rösk- um 40 árum síðar fetaði kvik- myndaleiðangur f fótspor þeirra Madigans. Þýðandi og þulur Þórhaliur Guttormsson. 23.10 Dagskráriok. MÁNUDAGUR 10. október 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Tommi og JennL 20.45 íþróttir. Umsjónarmaöur Ingólfur Hann- esson. 21.20 Já, ráðherra. 2. Tekist á við vandann. Breskur gamanmyndaflokkur f sjö þáttum. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.50 Sálarlausi maðurinn. (Mannen utan sjal.) Sænskt leikrit eftir Pár Lag- erkvist. Leikstjóri Lars Egler. Aðalhlutverk: Carl-Ivar Nilsson, Pia Green og Irma Christenson. Höfundurinn skrifaði leikritið árið 1936 í skugga þeirra at- burða sem þá voru að gerast í Evrópu. Aðalpersónan er barn þessa tíma, ungur maður sem trúir á mátt sinn og megin, valdið og foringja, en kynni hans af mannlegum þjáningum breyta hugarfari hans. Þýðandi Hallveig Thorlacius. (Nordvision — Sænska sjón- varpiö.) 23.10 Dagskrárlok. M. Bens 300 díael 1981 Blár, eklnn 97 þús. km. Beinsk. m. öllu. Orginal. 15“ felgur. Verö kr. 620 þús. (skipti ath. á ódýrari).

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.