Morgunblaðið - 09.10.1983, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 09.10.1983, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. OKTÓBER 1983 29 i ríminu, þannig að hann býr sig ekki undir vetur með eðlilegum hætti þar sem ljósbirtunnar nýt- ur. Hægt er að koma í veg fyrir þessa vaxtartruflun ef plöntunum sem ljósið nær að trufla, er skýlt t.d. með grindum, hænsnaneti sem þrætt er i svörtum plastræmum eða einhverju slíku er veitir þeim var fyrir rafljósum. Nokkuð er um það að menn freisti gæfunnar með flutningi á trjám á haustin eða jafnvel að planta ungplöntum eftir að vænta má frosta. Þetta getur heppnast ef vel er búið um plönturnar eftir gróðursetningu og ef veturinn verður hagstæður fyrir gróðurinn, en ef þess er nokkur kostur að geyma slíka flutninga eða plant- anir til næsta vors, þá er það hyggilegra. Hinsvegar er allt í lagi að þekja lóðir svo langt fram á haust eða vetur, sem jörð helst ófrosin og túnþökur haldast þiðar. Víkjum svo nánar að skjóli fyrir viðkvæman fjölæran gróður í næsta spjalli. WrlH*n and dirtctrd «»y Ch»ri*s Chaplin A First National(f)Attraction This /s the greai picture upon which the famous comed/an has worked a whole year óreels of Joy. Plaköt og myndir Mikið úrval í öllum stærðum KREDIDKORTAÞJÓNUSTA OPIÐ: 9-12 og 13:30-18 LAUG. OG SUN. 13-16 MYNDIN Dalshrauni 13 S. 54171 UPPMEÐ SÓU3LERAUGUN Pað getur vel verið að verslanirnar við Laugaveginn séu búnar að taka niður fulla sólgleraugnastandana eftir rigningar- sumarið og setja þá bakvið. En þú skalt setja upp sólgleraugun og gangaí Kanarí- kiúbb Flugleiða, Útsýnar, Úrvals og Samvinnuferða/Landsýnar! Við fljúgum til Las Palmas á Gran Canaría f beinu leiguflugi á þriggja vikna fresti frá og með 14. desember og vikulega frá 2. nóvember í áætlunarflugi um London þar sem hægt er að hafa viðdvöl í bakaleiðinni. Við bjóðum úrval frábærra gististaða: hótel íbúðir með 1 eða 2 svefnherbergjum, hótelherbergi og smáhýsi með 1 eða 2 svefnherbergjum. Við bjóðum dvöl í: 1,2, 3,4, 6,9 eða jafnvel 24 vikur! Við bjóðum hagstætt verð: Frá 19.460.- kr. í eina viku og frá 22.155.- kr. í þrjár vikur, miðað við 2 í hótelíbúð. 21 vika á Broncémar miðað við 2 í íbúð kostar aðeins 78.000.- kr. Pú kemur heim 9. maí! Þú sérð Kanarfeyjar f réttu Ijósi f gegnum gleraugun! URVAL ÚTS'írn Samvinnuferdir Landsýn FLUGLEIDIR

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.