Morgunblaðið - 15.10.1983, Síða 39

Morgunblaðið - 15.10.1983, Síða 39
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. OKTÓBER 1983 39 fclk í fréttum Týndi bæði gulli og skóm — en fékk allt saman aftur + Heimsmeistarinn í tugþraut, Englendíngurinn Daley Thomp- son, hefur nú tekið gleöi sína aft- ur en á heimsmeiataramótinu ( Helsinki og eftir það varð hann fyrir heldur leiðinlegum óhöpp- um. Þegar Thompson hafði unnlð sigur í sinni grein í Helsinki varð hann svo glaöur aö hann reif af sér skóna, sérstaka lukkuskó, og kastaði þeim fagnandi upp til áhorfendanna. Hann haföi raunar ekki fyrr sleppt skónum frá sér en hann dauðsá eftir þeim en þótt hann sárbændi áhorfendur um að skila þeim aftur kom allt fyrir ekki. Skórnir voru horfnir eins og dögg fyrir sólu. Thompson fékk nú gullið sitt og hélt aö því búnu heim til London. Þar vildi nú ekki betur til en svo, að Thompson gieymdi medalíunni í bifreiö kærustunnar og þegar hann ætlaði aö vitja hennar var hún horfin. Thompson var sem sagt orðinn bæöi gulllaus og skó- laus en frú Lukku þótti nú nóg komið og ákvaö að grípa í taum- ana. Gullið hans Thompsons er nú komið í leitirnar, fannst í póst- kassa í London, og nokkrum dög- um eftir það bárust honum tveir bögglar — með skónum. Send- endurnir voru tveir og lét aöeins annar þeirra nafn síns getið. Hannu Pihkala heitir hann og Thompson sendi honum um hæl ákaflega hjartnæmt þakkarbróf. Daley Thompson, óheppni tugþrautarmeistarinn. + Yasuhiro Nakasone, forsætisráðherra Japana, er margt til lista lagt, t.d. þykir hann ekki ónýtur málari og vann meira aö segja til verðlauna fyrir eina mynd sína í fyrra. Þegar hann hefur staöiö (þv( heilan dag að stjorna Japönum, sem að vísu láta vel að stjórn, þykir honum gott aö grípa í pensilinn og segir, að þaö sé svo róandi fyrir hugann. Igor í hryllings- bókasafninu + Igor heitir hann, sem býður fólk meira en velkomið í nýtt hryllingsbókasafn, sem opnaö hefur verið í borginni Orlando í Bandaríkjunum. Bókasafnið er hvorki meira né minna en kennt við sjálfan Vincent Price, meistara hroll- vekjunnar í tvennum skiln- ingi. Vincent er ekki aðeins snillingur sem leikari heldur hefur hann einnig skrifað margar sögur, sem fá kalt vatn til aö hríslast á milli skinns og hörunds á lesand- anum. Þar segir m.a. annars frá Igor, sem opnar dyrnar í bókasafninu — og lokar þeim aftur. Hugheilar þakkir til allra er veittu mér gleöi með heim- sóknum, gjöfum, skeytum og símtölum í tilefni 80 ára afmælis míns 11. október sl. ViÖ hjónin munum eiga ánægjulegar minningar frá þessum degi. Viggó Nathanaelsson. Hjartans þakklæti og viröingu votta ég öllum þeim er heiöruöu mig á áttræöisafmæli mínu á svo margvísleg- an hátt. Guö blessi ykkur öll og verndi. Karrel Ögmundsson, Bjargi, Keflavík. Ég þakka innilega öllum þeim innanlands og utan er sýndu mér vinsemd og gáfu mér stórgjafir og blóm á 80 ára afmæli mínu. Kær kveðja og farsæl framtíö. Sveinn Sveinsson, Þórufelli 16. s—0 Lýsing í skammdeginu Framleiðum Ijósastaura til lýsingar á götum, bílastæðum, heimkeyrslum og göngustígum. Stærð frá 1,5—16 m Vélsmiðjan Stálver hf., Funahöfða 17, 110 R. Sími: 83444. Húseigendur — Húsbyggjendur Smídum innveggi, einangrun, klæðum úti- veggi og setjum timburloft. Seljum í miklu úrvali grindarefni, viðarþiljur og spónaplötur á afar hagstæðu verði. Góðir greiðsluskilmálar. Ath.: Við erum við símann alla helgina. Leit- ið tilboða og upplýsinga ykkur aö kostnað- arlausu. VERKVAL SF Simar A1529-79132

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.