Morgunblaðið - 19.10.1983, Page 19

Morgunblaðið - 19.10.1983, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. OKTÓBER 1983 59 LLI* Munum: Á r ^ Við opnum alla daga klukkan JL sex Opið í kvöld frá kl. 18—01 ÓSAlt ^ y KIENZLE Úr og klukkur hjé fagmanninum. Flísar flísaefni verkfæri Komið í sýningarsal okkar og skoðið möguleikana á notkun Höganás flísa í húsið. Veljið síðan Höganás fyrirmynd annarraflísa = HÉÐINN = SEUAVEGI2.REVKJAVIK „Snúður og Snælda í nýrri útgáfu « FÁAR íslenskar smábarnabækur hafa verið prentaðar í jafnmiklu magni og hlotið jafngóðar móttökur og bækurnar um kettlingana Snúð og Snældu og vini þeirra. Bækurnar eru tíu talsins, en fyrstu fjórar hafa verið uppseldar um nokkurn tíma. Þær hafa nú ver- ið endurprentaðar og eru nýlega komnar í bókabúðir. En bækurnar heita: „Snúður skiptir um hlut- verk“ (nr. 1), „Snúður og Snælda" (nr. 2), „Snúður og Snælda á skíð- um“ (nr. 3) og „Snúður og Snælda í sumarleyfi" (nr. 4). Vilbergur Júlíusson skólastjóri þýddi og endursagði bækurnar um Snúð og Snældu. Útgefandi er Setberg. (FrétUtilkynning) Gestir íslensku Óperunnar í tilefni frumsýningar íslensku Óperunnar hefur Arnarhóll áKveðið að bjóða upp á stórKostlegan matseðil fyrir eða eftir sýningu Ferskar ostrur eða Reyktan ál Léttsteikta heiðagæs eða Hreindýrabuff með eplasalati Vanillu tertu Kampavín í hléi á Arnarhóli Kaffi og konfektköku að sýningu lokinni Borðapantanir í síma 18833

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.