Morgunblaðið - 23.10.1983, Blaðsíða 28
Bridge
68
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. OKTÓBER 1983
r------------------------1
10%
afsiáttarkort
Ákveöiö hefur veriö að gefa fé-
lagsmönnum Kaupfélags Hafn-
firðinga kost á 10% afslætti út á
afsláttarkort. Kortin gilda frá
október til 31. desember, eitt
kort fyrir hvern mánuö.
Nyir félagar fá einnig að njóta
þessara viðskiptakjara.
Hægt er aö gerast félagsmaöur í
verslunum og skrifstofu Kaup-
félagsins á Strandgötu 28,
Miðvangi og Garðaflöt Garöabæ.
Meö félagskveöju og þökkum
fyrir góö samskipti.
Kaupfélag Hafnfirðinga
L________________________Á
tMONROEF.
HÖGGDEYFAR
Miklivægir fyrir bilinn þinn og
öryggi
fjölskyldu þinnor
Ný sending
KOMIN
Jftnau
Siðumula
sth.f
Simi 82722
VARAHLUTIR
AUKAHLUTIR
VERKFÆRI
Hótel - veitingastaðir (stórfr - smáir)
sjúkrahús - skólar - íþrótta-
stofnanir og önnur fyrirtæki
G.G. Umboðssala
Kötlufelli 1 — 109 Reykjavík — Sími 74344.
FRAM
Allt frá stofnun skólans hefur það verið markmið þeirra
sem að Framsýn standa að veita almenna grunnþekk-
ingu um tölvur, upþbyggingu þeirra, helstu gerðir og
notkunarmöguleika og á þann hátt aöstoða þá sem
auka vilja atvinnumöguleika sína og tryggja framtíð sína
á öld tæknivæöingar og tölvuvinnslu.
Til þess að geta komið til móts viö óskir hins fjölbreyti-
lega hóps sem til skólans sækir hefur stööugt oröiö aö
auka fjölda og fjölbreytni námskeiða skólans.
í dag heldur skólinn tölvunámskeið á öllum stigum, allt
frá almennum grunnnámskeiöum til flókins framhalds-
náms. Komið hefur verið á sérstökum hópnámskeiöum
fyrir starfshópa, stéttarfélög, fyrirtæki og stofnanir.
Einnig hefur veriö efnt til almennra námskeiöa víöa um
land sem og sérstakra starfskynningar-námskeiöa fyrir
unglinga.
Nemendur skólans eru á öllum aldri úr öllum starfsstétt-
um, með mismunandi menntun aö baki og hvaöanæva
af landinu. Stöðugur straumur nýrra nemenda sýnir svo
ekki verður um villst að Framsýn er tölvuskóli meö
tilgang og nám við skólann hentar allra þörfum.
Tölvunám er fjárfesting í framtíð þinni.
Tölvuskólinn Framsýn,
Síðumúla 27, pósthólf 4390, 124 R.
Arnór Ragnarsson
Tafl- og bridge-
klúbburinn
Síðastliðinn fimmtudag 20.
október var spilað þriðja kvöldið
af fimm í Hausttvímennings-
keppni félagsins. Spilað er í
tveim 14 para riðlum. Stefán
Guðjohnsen og Þórir Sigurðsson
tóku góða forystu, hlutu 209 stig
sem er 67% skor. Annars urðu
helstu úrslit sem hér segir.
A-riðill: stig
Vilhjálmur Pálsson
— Dagbjartur Pálsson 192
Helgi Ingvarsson
— Gissur Ingólfsson 182
Ingólfur Böðvarsson
— Bragi Jónsson 175
B-riðill:
Stefán Guðjohnsen
— Þórir Sigurðsson 209
Gunnlaugur Óskarsson
— Helgi Einarsson 193
Anton Gunnarsson
— Friðjón Þórhallsson 185
Meðalskor 156
Staðan eftir 3 umferðir:
Stefán Guðjohnsen
— Þórir Sigurðsson 573
Anton Gunnarsson
— Friðjón Þórhallsson 551
Ingólfur Böðvarsson
— Bragi Jónsson 542
Gunnlaugur Óskarsson
— Helgi Einarsson 534
Þorfinnur Karlsson
— Gunnlaugur Kristjánsson 526
Guðmundur Pétursson
— Sigtryggur Sigurðsson 517
Dagbjartur Pálsson
— Vilhjálmur Pálsson 500
Spilað er í Domus Medica á
fimmtudögum og hefst spila-
mennskan kl. 19.30, stundvís-
lega. Keppnisstjóri er: Agnar
Jörgensen.
Bridgefélag
Reykjavíkur
Hausttvímenningi félagsins
lauk sl. miðvikudag með örugg-
um sigri Jóns Baldurssonar og
Harðar Blöndal, en þeir tóku
forustu í mótinu annað kvöldið.
Röð efstu para á mótinu varð
þessi:
Jón Baldursson —
Hörður Blöndal 747
Ólafur Lárusson —
Hermann Lárusson 721
Gestur Jónsson —
Sverrir Kristinsson 712
Jón Ásbjörnsson —
Símon Símonarson 701
Guðlaugur Jóhannsson —
Örn Arnþórsson 699
Jón Páli Sigurjónsson —
Sigfús Árnason 680
Hrólfur Hjaitason —
Jónas P. Erlingsson 680
Hörður Arnþórsson —
Jón Hjaltason 676
Ásmundur Pálsson —
Karl Sigurhjartarson 672
Orion
er japanskt
hágæðamerki.
Fróóleikur og
skemmtun
fyrirháa sem lága!