Morgunblaðið - 23.10.1983, Blaðsíða 32
72
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. OKTÓBER 1983
Stúdenta-
leikhúsid
Hvers vegna láta
börnin svona?
Ðagskrá um atómskáld og
fleira.
Leikstjóri: Hlín Agnarsdóttir.
4. sýning í kvöld sunnudag 23.
okt. kl. 20.30.
Skólasýning mánudaginn 24.
okt. kl. 20.30.
i félagsstofnun stúdenta,
veitingar
Sími 17017.
Miðstöö littækja-
viðskiptanna er hjá okkur.
Opið í kvöld frá kl. 18
Guðni Þ. Guðmundsson, píanóleikari, og Hrönn
Geirlaugsdóttir, fiðluleikari, vöktu mikla hrifningu
matargesta vorra á fimmtudagskvöld með Ijúfum
tónlistarflutningi sínum. Þau leika ómþýöa tónlist
fyrir matargesti í kvöld.
* m VeitingahÚBið
L Kvoóiwd
(Café Rosenberg)
Suðmundui
Hcrukur
leikur og syngur öll
gömlu góðu lögin
í kvöld.
Skála
fell
ÖHOIEL#
HVERFISGATA 56, SÍMI2J700. NÓATÚN17 SÍMI23670.
AFSlATTARKORT
Með nýju afsláttarkortunum gefst þér nú kostur á að safna saman
öllum úttektum þínum hjá Myndbandaleigu kvikmyndahúsanna jafn-
óðum og vinna til ókeypis útlánsá myndefni síðar.
Þegar þú hefur safnað 20 úttektum á kortið færðu að velja þér 3
spólur til afnota ókeypis. Þannig getur þú aftur og aftur fengið nýtt
afsláttarkort og haldið saman úttektum þínum, vitandi það að slíkt
borgar sig. Komdu, fáðu þér afsláttarkort strax í dag og kynntu þér í
leiðinni allar nýju myndirnar sem voru að koma. Úrvalið aldrei meira.
Nú er einnig hægt að taka út og skila spólum á hvorum staðnum sem
er, hafi menn samninginn meðferðis. Athugið að í verslunarmiðstöð-
inni að Nóatúni 17 eru þó aðeins VHS-spólur ennþá.
* A f • Jf
nuiviv
• »* •« «• «
• m± mm
umri j
• • ■> mm
EMI
Helgarmatseðill okkar inniheldur
ýmsar spennandi nýjungar
MENU
Forréttir:
La salade de crabe á la Francalse.
Krabbasalat aö frönskum hætti.
★ ★ ★
Les pétoncles saint Blaise de Pózilla.
Hörpuskel saint Blaise de Pézilla.
★ ★ ★
L'oréiller de moules sautés comme á Bouzigues.
Kræklingakoddi aö hætti Bouzigues.
★ ★ ★
Aðalréttir:
L’oie sauvage Rótie comme á l'Hotel Waldorf.
Ofnsteikt villigæs Waldorf.
Le magret de fou de Bassan au poivre vert et créme de citron.
Súlubringa meö grænum pipar og sítrónurjómasósu.
★ ★ ★
La cóte de bouf á la mélle aux deux sauces.
Nautakóletta meö merg og tvelmur sósum.
★ ★ ★
Desert:
Le gateau bizontine aux fruits divers creme glacée au cognac.
Ávaxtaterta meö ískremi.
★ ★ ★
Sérréttaseöillinn að sjálfsögðu einnig í fullu
gíkJi. Jónas Þórir við hljómborðið.
Vid bjóðum þér
gott kvöld í tirillinu
Boröapantanir í síma 25033
Sovéskir dagar
Nokkur dagskráratriði kynningar á þjóð-
menníngu og þjóðlífi sovótlýðveldisins
Lítháen.
Sýning í Asmundarsal viö Freyjugötu á grafík og ýmis-
konar listmunum (skartgripum, tréskuröi, vefnaöi, leirmunum
o.fl.) frá Litháen opin um helgar kl. 15—22 og á virkum dögum
kl. 17—22.
Sunnudagur 23. okt. kl. 15:
Gestir frá Litháen koma í heimsókn í Ásmundarsal. Myndlistar-
maöurinn Elvira-Terese Baublene spjallar um litháska
myndlist og handmennt.
Mánudagur 24. okt. kl. 20.30:
Tónleikar og danssýning í Hlógaröi, Mosfellssveit, aö lokinni
setningu Sovóskra daga. Einsöngvarar, einleikarar og félagar
úr söng- og dansflokknum „Vetrunge" frá Klaipeda koma fram.
Aðgangur að samkomunni í Hlógarði og sýning-
unni í Asmundarsal er ókeypis og öllum heimill.
Stjórn MÍR