Morgunblaðið - 23.10.1983, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 23.10.1983, Blaðsíða 31
M hvaó, það er laugardagskvöld“ Hallærisplanió vekur athygli norskra fréttamanna „Á HVERRI laugardagsnóttu safnast saman í miöborg Reykja- víkur á milli 4 og 5 þúsund ungl- ingar. Sumir til aö drekka, en aö- rir aöeins til aö sýna sig og sjá aöra. Og í miðjum hópnum geng- ur borgarstjórinn um og klappar blíölega á kollinn á ungviöinu." rx. Svo segir í inngangi aö at- hyglisverðri grein í vikulegu fylgi- riti norska blaösins Aftenposten í sumar. Norskur blaöamaöur og Ijósmyndari tóku sig til eitt laug- ardagskvöld og geröu víöreist um skemmtistaöi borgarinnar. heimsóttu Broadway, Hollywood og Villta tryllta Villa, sem þá var, og þótti töluvert til allra staö- anna koma, þótt Hallærisplaniö, sá umdeiidi „samkomustaöur" höfuðborgarinnar hafi vakiö einna mesta athygli þeirra. Enda komust þeir í feitt. Davíö Odds- son borgarstjóri „dúkkaöi" ein- mitt upp á planinu þessa um- ræddu nótt og spjallaöi þar viö unglingana og norsku frétta- mennina. En grípum niöur í frá- sögn norska blaöamannsins: „Viö tókum okkur leigubíl heim á hótel. Þegar viö nálgumst miöbæinn tökum viö eftir aö fjöldi ungmenna strunsar ákveö- iö um nálægar götur og virðast allar leiöir liggja í eina átt, aö hjarta borgarinnar. Viö biöjum bílstjórann aö fylgja straumnum og fyrr en varir blasir viö okkur samansafn af unglingum, varla undir 4 þúsund og margir hverjir undir 14 ára aldri. — Hvaö er hór á seyöi, spyrj- um viö leigubílstjórann? — Nú hvaö, vitiöi þaö ekki? Þaö er laugardagskvöld. Aöra skýringu fengum viö ekki. i Osló safnast unglingar saman á þennan hátt einu sinni á ári, 1. maí. í Reykjavík er slík samkoma vikulegt brauð. Þessi samansafnaöur virkar næstum á mann eins og ræktarsemi viö aldagamla hefö frá sögutíma landsins. En þarna skemmta krakkarnir sér á nútíma vísu og alkóhól flýtur í stríöum straum- cLi Rj um. Ekki bjór eöa annar mildari mjööur — slíkt er ekki fáanlegt á islandi, heldur teyga krakkarnir sleitulaust af sterkari drykkjum, hinu íslenska brennivíni og vodka. En svo gerist þaö skyndilega í miöjum fögnuöinum aö upp dúkkar brosandi herramaöur í jakkafötum. Þar reynist vera á feröinni sjálfur borgarstjórlnn, Davíö Oddsson. Hann gengur um planið eins og bæjarfógetinn í Kardemommubæ, brosandi og klappar ungviöinu blíölega á kollinn. Og krakkarnir hópast aö honum og gefa sig á tal viö hann. — Þetta er ekki svo mikið vandamál, segir borgarstjórinn og brosir ósmeykur til Ijósmynd- arans. Þessir krakkar gera ekkl flugu mein. Þeir eru hér til aö hlæja og skemmta sér en valda engu tjóni. Mesta lagi aö þau brjóti flösku viö og við.“ Látum þetta gott heita úr þessari merku grein, en meö- fylgjandi mynd tók norski Ijós- myndarinn af Davíð á spjalli viö unglinga á planinu. Stjórnandinn Marc Tardue og Katrín Siguröardóttir á æfingu sl. fimmtu- dag. Kraftur í íslensku óperunni: Næstu verkefni Miðillinn og Síminn eftir Menotti islenska óperan frumsýndi sl. miðvikudagskvöld, svo sem kunn- ugt er, óperu Verdis, La Traviata. Stjórnandi La Traviata er Banda- ríkjamaöurinn Marc Tardue, en hann hefur komið töluvert vió sögu íslensku óperunnar, stjórn- aöi m.a. Töfraflautunni í fyrravet- ur. Og Marc lætur ekki deigan síga, strax daginn eftir frumsýn- inguna tók hann til viö næsta verkefni óperunnar, sem er upp- setníng á tveimur óperum Menott- is, Miðlinum og Símanum. Stefnt er aó frumsýningu þeirra seinni partinn í nóvember. Miöillinn hefur áöur veriö færöur upp hér á landi, þaö var áriö 1952 í lönó, aöeins fáeinum árum eftir aö verkiö var samiö. Magnús Ásgeirs- son sneri textanum yfir á islensku, en Miöillinn er fyrsta óperan sem flutt var á íslensku. Þaö var Guö- munda Elíasdóttir sem söng miöil- inn á sínum tíma, en hlutverk Món- íku var í höndum Þuríöar Pálsdótt- ur. Þuríöur hefur nú haft hlutverka- skipti, syngur miöilinn í fyrirhugaöri uppfærslu, en Katrín Siguröardóttir syngur Móníku. Síminn er nokkuö styttri ópera en Miöillinn og byggist aö mestu leyti upp á einu hlutverki. Meö þaö hlutverk fer kona Marc Tardue, Judith Bauden. Hvað er veríð aö gera? Rökfastur maöur benti eitt sinn á aö í nútíma- þjóöfélagi væru framin skipuleg fjöldamorð meö þögulu samþykki allra þjóöfélagsþegna. Hann átti viö umferðina. „Viö vitum,“ sagöi hann — og víst vitum viö þaö — „að á hverju ári mun ákveðinn hópur manna deyja eða örkumlast í umferöarslysum. Við getum jafnvel spáö fyrir um fjöldann af töluverðri nákvæmni. En samt dettur engum í hug aö hætta aö nota bíla. Og hvers vegna ekki? Jú, tilgangurinn helgar meö- alið. Við þurfum aö komast á milli staöa á sem stystum tíma, og ef þaö kostar blóöfórnir, þá það.“ Þetta er beiskur dómur og kannski óraunsær. En ein staðreynd liggur á boröinu. Við erum öll þátttakendur í umferöinni, og þótt við hvorki getum, né kannski viljum, leggja hana af í nú- tíma mynd sinni, þá má alltaf bæta hana og efla öryggið meö ýmsu móti. Og eitt ber okkur sér- staklega að gera, en þaö er aö vernda börnin eftir mætti. Til dæmis meö því aö hafa þau minnstu alltaf vel reyrð í barnastól í aftursætinu. Og þá er myndagátan svo gott sem leyst. Þarna er veriö aö festa barnastól í aftursætiö, sem er greinilega ekkert áhlaupaverk. MorKunblaðið/ RAX.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.