Morgunblaðið - 23.10.1983, Blaðsíða 34
74
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. OKTÓBER 1983
OFFICER
ANDA
GENTLEMAN
Afbragðsgóö Oscarsverölaunamynd
meö einnl skærustu stjörnu kvik-
myndaheimsins i dag Richard Gere.
Mynd þessi hefur allsstaöar fenglö
metaöstókn. Aöalhlutverk: Louis
Gossett, Debra Winger (Urban
Cowboy).
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30.
Bönnuð innan 13 ára.
LAUGARÁS
Simsvari
I KJ 32075
Skólavilllingarnir
VERÐBRÉ FAMARKAOUR
HUSI VERSLUNARINNAR SIMI 833 20
Önnumst kaup og sölu
á veöskuldabréfum.
Útbúum skuldabréf.
A-salur
A örlagastundu
(The Killing Hour)
Æsispennandi, ný, amerisk saka-
málamynd i litum. Aöalhlutverk:
Perry King, Elizabeth Kemp, Nor-
man Parker.
Sýnd kl. 7, 9 og 11.
Bönnuö börnum innan 15 ára.
fslenzkur texti.
TÓNABÍÓ
Sími 31182
Svarti folinn
wm
mm
Meistaraverk
Chaplins:
Gullæöiö
Einhver skemmtileg-
asta mynd meistarans
um litla flækinginn sem
fer í gullleit til Aslaska.
Einnig gamanmyndin
grátbroslega:
Hundalíf
Höfundur — leikstjóri
og aðalleikari: Charlie
Chaplin.
Islenskur texti.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og
11.15.
fslenzkur texti.
Heimsfræg verölaunakvikmynd, sem
fariö hefur sigurför um allan heim.
Aöalhlutverk: Ben Kingsley.
Sýnd kl. 5 og 9.
Barnasýning kl. 3.
Vaskir lögreglumenn
Spennandi Trinity-mynd.
Miöaverö kr. 40.00.
Þaö er líf og fjör í krlngum Ridge-
mont-menntaskólann í Bandarikjun-
um, enda ungt og frískt fólk vlö nám
þar, þótt þaö sé í mörgu ólíkt Inn-
byröis eins og viö er aö búast. „Yflr
20 vinsælustu popplögin í dag eru f
myndinni." Aöalhlutverk: Sean
Penn, Jennifer Jason Leigh, Judge
Reinhold. „Hey bud, let's party".
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
■ “1RS
SBtf&r
v v QVW 4
TlffiST
TECHNICOLOR’ A UNIVERSAL PICTURE ,
Barnasýning kl. 3.
Hetja vestursins
Hú höfum viö fengiö þessa frábæru
gamanmynd aftur. Myndin um tann-
lækninn sem lenti i höndum Indíána.
Frábær mynd fyrir alla fjölskylduna.
Líf og fjör á vertíö í Eyjum meö
grenjandi bónusvikingum, fyrrver-
andi feguröardrottningum, skipstjór-
anum dulræna, Júlla húsverói,
Lunda verkstjóra, Siguröi mæjónes
og Westuríslendingnum John Reag-
an — frænda Ronalds. NÝTT LlFI
VANIR MENNI
Aöalhlutverk: Eggert Þorleifsson og
Karl Ágúst Úlfsson. Kvikmyndataka:
Ari Kristinsson. Framleiöandi: Jón
Hermannsson. Handrit og stjórn:
Þráinn Bertelsson.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
(The Black Stallion)
%
'n»cn io«p corroi*
*****
Einfaldlega þrumugóö saga, sögö
meö slikri spennu, aó þaö sindrar af
henni.
B.T. Kaupmannahöfn.
Óslitin skemmtun sem býr einnig
yfir stemningu töfrandi ævintýrls.
Jyllands Posten Danmörk
Sýnd kl. 5 og 7.20.
Síóustu sýningar.
Hvell Geiri
(Flash Gordon)
Endursýnum þessa fráþæru
ævintýramynd. Öll tónllstin í mynd-
inni er flutt af hljómsveitinni The Qu-
een.
Aðalhlutv : Max Von Sydow.
Tekin upp i Dolby, sýnd i 4ra rása
Starscope Stereo. Sýnd kl. 9.30.
Sími50249
Hanky Panky
Bráöskemmtileg gamanmynd meö
hinum óborganlega Gene Wilder.
Sýnd kl. 5 og 9.
Ungu læknanemarnir
Grínmyndin skemmtilega.
Sýnd kl. 3.
Síóasta sinn.
sæmHP
Simi 50184
Firefox
Æsispennandi ný bandarísk kvik-
mynd. Myndin hefur allsstaöar veriö
sýnd viö geysimikla aösókn enda eln
besta mynd Clint Eastwood.
Sýnd kl. 5 og 9.
Eldfuglinn
Ný skemmtileg og spennandi teikni-
mynd.
Sýnd kl. 2.45.
Leikur dauðans
Hin hörkuspennandi Panavis-
ion-litmynd meö karatemeistar-
anum Bruce Lae og sem varó
hans siöasta mynd. Brucs Lae
— Gig Young.
islenskur texti.
Bönnuó innan 14 ára.
Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05,
9.05, 11.05.
«m
BÍÓBSR
Lína Langsokkur
Cactus jack
Sprenghlægileg gamanmynd um
hinn illræmda Cactus Jack, mesta
hörkutól villta vestursins. Aóalhlut-,
verk: Kirk Douglas
Endursýnd kl. 3 og 5.
B-salur
Gandhi
ÍSLENSKA
ÓPERAN
eftir Verdi.
Leikstjóri: Bríet Héöinsdóttir.
Hljómsveitarstjóri: Marc Tordue.
Leikmynd: Richard Bullwinkle,
Geir Óttarr Geirsson.
Búningar: Hulda Kristín
Magnúsdóttir.
Ljósameistari: Árni Baldvinsson.
Sýningarstjóri: Kristín Krist-
jánsdóttir.
3. sýning þriójudag 25. okt. kl.
20.
Sala áskriftarkorta heldur
áfram.
Miöasala opin daglega frá kl.
15—19. Sími 11475.
Flakkararnir
■remmtileg og fjörug. ný
litmynd um ævintýralegf
feröalag tveggja flakkara,
manns og hunds. meö: Tim
Conway — Will Geer.
felentkur texti.
Sýnd kl. 3.10 og 5.10.
RriARMÓLL
VEITINCAHÍS
A horni Hver/isgölu
og Ingólfsslrælis.
s. 18833.
Lífsháski
Blaöaummæli:
... sakamálamynd sem kemur á
óvart hvaö eftir annaö og heldur
áhorfandanum viö efniö frá upphafl
til enda.
Deathtrap er virkilega skemmtlleg
mynd, þar sem hlnn flókni söguþráö-
ur heldur mannl i spennu allan tim-
ann. Mynd sem auövelt er að mæla
meö.
DV. 18.10.83
fal. taxti.
Bönnuö börnum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.10.
Strand á eyðieyju
spennandl og hrífandl ný
bandarísk ævlntýramynd í lltum. Úr-
valsmynd fvrlr alla fjölskylduna.
íslentkur taxti.
Sýnd kl. 3.
Miðaverö 40 kr.
Sýnum aftur þessa frábæru ungl-
ingamynd um hressa skólakrakka.
Sýnd kl. 2, 4 og 6.
Bardaga
sveitin
og
mögnuö japönsk-
amerísk karate- og
skylmingamynd.
Bönnuð innan 12.
Sýnd kl. 9.
Ástareldur
Bönnuð innan 18 ára.
Sýnd kl. 11.
Foringi og fyrirmaður
Vatnabörn
Sérlega skemmtileg og vel gerö fjöl-
skyldumynd.
Sýnd kl. 3.
Þegar vonin ein er eftir
Raunsæ og áhrifamikll mynd, byggö á samnefndrl bók sem kom-
iö hefur út á íslensku.
Fimm hræöileg ár sem
vændiskona í París og
baráttan fyrir nýju Iffl.
Miou-Miou, Maria
Schneider. Leiksfjóri:
Daniel Duval.
íslenskur taxti
— Bönnuö innan 16 ára.
Sýnd kl. 7, 9 og 11.16.
Svefninn langi
THE
Hörkuspennandi litmynd,
um ævintýri hins fræga
einkaspæjara Philip Marl-
ows hér leikinn at Robort
Mitchum, ásamt Sarah Mil-
as, James Stawart o.m.fl.
fslenskur taxti. Bönnuö
innan 14 ára.
Endursýnd kl. 3.15, 5.15,
7.15, 9.15 og 11.15.
Orion 84 VHS
gæðamyndbandstækin
eru komin.
Ýmsar tækninýjungar.
Verð frá 34.920 krónum.
**
ÞJÓDLEIKHUSID
LÍNA LANGSOKKUR
í dag kl. 15.
EFTIR KONSERTINN
5. sýning í kvöld kl. 20.
Appelsínugul aðgangskort
gilda.
SKVALDUR
Þriöjudag kl. 20.
Litla sviöiö:
LOKAÆFING
Fimmtudag kl. 20.30.
Miðasala 13.15—20.
Sími 1-1200.
lí
Innluiist iöskipli
Irié til
lánNvidNkipta
BÍNAÐARBANKI
‘ ÍSLANDS