Morgunblaðið - 23.10.1983, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. OKTÖBER 1983
69
Sigurður Sverrisson —
Valur Sigurðsson 669
Þeir Gestur og Sverrir spiluðu
í b-riðli síðasta kvöldið og skor-
uðu 222 stig, sem nægði þeim í
þriðja sætið. Skv. reglugerð
mótsins verða verðlaunahafar að
spila í a-riðli síðasta kvöldið,
þannig að Jón og Símon fá þriðju
verðlaun.
Næsta miðvikudag, 26. októ-
ber, hefst aðalsveitakeppni fé-
lagsins og er áformað að hún
standi til jóla. Spilaðar verða
tveir 16 spila leikir á kvöldi.
Sveitir, sem hyggja á þátttöku
en hafa ekki skráð sig, eru
minntar á að skrá sig í síma
72876 í síðasta lagi á sunnu-
dagskvöld.
Bridgefélag
Sauðárkróks
Lokið er firmakeppni félags-
ins, sem var 2ja kvöld einmenn-
ingur og urðu úrslit þessi:
Bláfell
Spilari: Sigurgeir Angantýsson 62
Sýn
Spilari: Halldór Tryggvason 51
Hitaveitan
Spilari: Ingibjörg Ágústsdóttir 51
Sauðárkróksbakarí
Spilari: Guðni Kristjánsson 49
Matvörubúðin
Spilari: Gunnar Þórðarson 48
Hátún
Spilari: Þórdís Þormóðsdóttir 43
Næsta mánudag, 24. október,
verður spilaður eins kvölds
tvímenningur.
Bridgefélag
Akureyrar
Lokið er fjögurra umferða
Thule-tvímenningskeppni fclags-
ins. Keppnin var nokkuð jöfn eins
og svo oft áður og lauk með sigri
Páls Pálssonar og Frímanns Frí-
mannssonar sem hlutu 735 stig. f
öðru sæti urðu Helgi Sigurðsson
og Vilhjálmur Hallgrímsson með
720 stig en þeir eru nýlega farnir
að spila hjá félaginu.
Alls voru 42 pör sem mættu til
leiks í þessa keppni og var spilað
í þremur 14 para riðlum. Bestum
árangri í einni umferð náðu
Ólafur Ágústsson og Grettir Frí-
mannsson í 3. umferð eða 199
stigum. Þá má geta þess að 10
konur tóku þátt í keppninni.
Röð næstu para í Thule-
tvímenningnum:
Stefán Ragnarsson
— Pétur Guðjónsson 718
Ólafur Ágústsson
— Grettir Frímannsson 707
Gylfi Pálsson
— Helgi Stefánsson 689
Páll Jónsson
— Þórarinn B. Jónsson 687
Júlíus Thorarensen
— Alfreð Pálsson 684
Arnar Daníelsson
— Stefán Gunnlaugsson 676
Karl Steingrímsson
— Bragi Jóhannsson 658
Tryggvi Gunnarsson
— Reynir Helgason 655
Meðalárangur 624
Akureyrarmótið í sveita-
keppni hefst nk. þriðjudag 25.
október kl. 19.30 í Félagsborg. Á
aðalfundi félagsins sl. fimmtu-
dagskvöld var samþykkt að
sveitakeppnin yrði spiluð í 16
spila leikjum og tveir leikir spil-
aðir á kvöldi.
Keppnisstjóri Bridgefélags
Akureyrar er Albert Sigurðsson.
Bridgedeild
Rangæingafélagsins
Staðan í tvímenningnum eftir
3 umferðir af fimm:
Lilja Halldórsdóttir
— Páll Vilhjálmsson 727
Baldur Guðmundsson
— Páll Jónsson 693
Hjörtur Elíasson
— Björn Kristjánsson 692
Freysteinn Björgvinsson
— Gunnar Guðmundsson 667
Vilhjálmur Jóhannsson
— Lilja Jónsdóttir 666
Næsta umferð verður spiluð í
Domus Medica á miðvikudag.
Bridgefélag
Hveragerðis
Tveimur umferðum af þremur
er lokið í tvímenningskeppninni
og er staða efstu para þessi:
Axel — Sigurlína 264
Guðmundur — Björgvin 259
Birgir — Skafti 256
Einar — Þráinn 256
Guðmundur — Jón 249
Þórður — Kjartan 239
Síðasta umferðin verður spil-
uð nk. fimmtudag í RS-húsinu og
hefst keppnin kl. 19.30.
Næsta keppni félagsins verður
hraðsveitakeppni.
Bridgefélag Selfoss
og nágrennis
Þegar einni umferð var ólokið
í Höskuldarmótinu var staða
efstu para þessi:
Gunnar Þórðarson
— Kristján Gunnarsson 499
Vilhjálmur Þ. Pálsson
— Þórður Sigurðsson 488
Ragnar óskarsson
— Hannes Gunnarsson 475
Sigfús Þórðarson
— Kristmann Guðmundsson 468
Kristján Blöndal
— Valgarð Blöndal 461
Sigurpáll Ingibergsson
— Gunnar 460
Guðjón Einarsson
— Hrannar Erlingsson 448
Brynjólfur Gestsson
— Bjarni Guðmundsson 444
Hermann Erlingsson
— Magnús 443
Eygló Gránz
— Valey Guðmundsd. 438
Úlfar Guðmundsson
— Tómas Rasmus 425
Lokastaðan í
Floridanamótinu
Úrslit í Stóra Floridanamót-
inu á Selfossi 15. okt. 1983.
Verðlaun kr. 12.000
Sigurður Sigurjónsson
— Júlíus Snorrason 337
Verölaun kr. 8.000
Guðmundur Hermannsson
— Björn Eysteinsson 285
Verðlaun kr. 5.000
Ásmundur Pálsson
— Karl Sigurhjartarson 243
Jón Baldursson
— Hörður Blöndal 188
Guðmundur P. Arnarson
— Þórarinn Sigþórsson 157
Sigurður Sverrisson
— Valur Sigurðsson 145
Sigurpáll Ingibergsson
— Gunnar Þ. Jónsson 131
Sigfús Þórðarson
— Kristmann Guðmundsson 122
Hörður Arnþórsson
— Örn Arnþórsson 113
Vilhjálmur Þ. Pálsson
— Þórður Sigurðsson 103
Bridgefélag Selfoss þakkar
Ólafi og Hermanni Lárussyni
kærlega fyrir röggsama og góða
keppnisstjórn og einnig öllum
keppendum fyrir komuna og
drengilega keppni, með kærri
kveðju frá Bridgefélagi Selfoss.
Hraðsveitakeppni félagsins
hefst svo þann 27.10. og eru spil-
arar vinsamlegast beðnir að
skrá sveitir sínar sem fyrst.
Bridgefélag
Hafnarfjarðar
Seinasta umferð í aðaltví-
menningi félagsins var spiluð
mánudaginn 17. okt. Tvímenn-
ingsmeistarar félagsins urðu
þeir bræðurnir Böðvar Magnús-
son og Ragnar Magnússon með
samtals 598. Röð efstu keppenda
varð annars þessi:
Böðvar Magnússon
— Ragnar Magnússon 598
Ásgeir Ásbjörnsson
— Guðbr. Sigurbergsson 552
Aðalsteinn Jörgensen
— ólafur Gíslason 550
Bjarni Jóhannsson
— Magnús Jóhannsson 536
Hjálmtýr Sigurðsson
— Sigurður Aðalsteinsson 528
Ingvar Ingvarsson
— Kristján Hauksson 520
Næsta keppni félagsins er
sveitakeppnin sem hefst mánu-
daginn 24. okt. Menn eru hvattir
til að mæta, þó svo að þeir séu
ekki í neinni sveit, því þær má
auðveldlega mynda á staðnum.
Spilað er í íþróttahúsinu við
Strandgötu og keppni hefst kl.
7.30. Keppnisstjóri verður Her-
mann Lárusson.
ÁRÉTTRI
upplausntil
abyrgóar
LEIÐ
Vík í Mýrdal
Almennur stjórnmálafundur veröur haldinn í Leikskálum þriöjudaginn
25. október kl. 20.30. Matthías Bjarnason, heilbrigðis-, trygginga- og
samgönguráðherra, ræöir störf og stefnu ríkisstjórnarinnar.
Þingmenn flokksins í kjördæminu mæta á fundinn.
Allir velkomnir.
Sjálfstæðisflokkurinn.
ARABIA
Glervörur
nýkomnar
. NUUTAJÁRVI
1793
Fiskamerkið
er gæðamerki
íslenskur heimilisiðnaður
Norræna deildin
VOLKSWAGEN
JETTA
VOLKSWAGEN í fararbroddi á íslandi
í meira en aldarfjórðung.
Framhjóladrif - Halogen höfuðljós - Aflhemlar - Höfuðpúðar
Þynnuöryggisgler I framrúðu - Rúlluöryggisbelti
Rafmagns- og fjöðrunarkerfi eru sérstaklega útbúin
fyrir Islenskt veðurfar og vegi.
Farangursrými 630 I.