Morgunblaðið - 05.11.1983, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 05.11.1983, Blaðsíða 4
4 Peninga- markaðurinn GENGISSKRÁNING NR. 208 — 04. NÓVEMBER 1983 Kr. Kr. Toll- Ein. Kl. 09.15 Kaup Sala gengi 1 Dollar 28,000 28,080 27,940 1 Stpund 41,615 41,734 41,707 1 Kan. dollar 22,704 22,769 22,673 1 Dönsk kr. 2,9256 2,9339 2,9573 1 Norskkr. 3,7747 3,7855 3,7927 1 Sænsk kr. 3,5608 3,5709 3,5821 1 Fi. mark 4,9054 4,9194 4,9390 1 Fr. franki 3,4636 3,4735 3,5037 1 Belg. franki 0,5185 0,5200 0,5245 1 Sv. franki 12,9774 13,0145 13,1513 1 Holl. gyllini 9,4051 9,4320 9,5175 1 V-þ. mark 10,5372 10,5673 10,6825 1 ÍL líra 0,01736 0,01741 0,01754 1 Austurr. sch. 1,4977 1,5020 1,5189 1 Port escudo 0,2215 0,2222 0,2240 1 Sp. peseti 0,1819 0,1824 0,1840 1 Jap. yen 0,11923 0,11957 0,11998 1 írskt pund SDR. (Sérst 32,770 32,863 33,183 dráttarr.) 03/11 29,5588 29,6434 1 Belg. franki V 0,5124 0,5139 ✓ Vextir: (ársvextir) Frá og með 21. október 1983 INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur.............32,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1*.34,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 1)... 36,0% 4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar.0,0% 5. Verðtryggðir 6 mán. reikningar. 1,0% 6. Ávísana- og hlaupareikningar... 19,0% 7. Inniendir gjakJeyrisreikningar: a. innstæöur í doilurum...... 7,0% b. innstæöur í sterlingspundum. 8,0% c. innstæður í v-þýzkum mðrkum... 4,0% d. innstæður í dðnskum krónum.... 7,0% 1) Vextir færöir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: HÁMARKSVEXTIR (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir... (27,5%) 30,5% 2. Hlaupareikningar ... (28,0%) 305% 3. Afuröalán, endurseljanleg (2S5%) 295% 4. Skuldabréf .......... (335%) 37,0% 5. Visitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 6 mán. 2,0% b. Lánstimi minnst 2% ár 25% c. Lánstími minnst 5 ár 35% 6. Vanskilavextir á mán............4,75% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphaeö er nú 260 þúsund ný- krónur og er lániö vísitölubundið meö lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt að 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og elns ef eign sú, sem veð er í er litílfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 120.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast við lániö 10.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabllinu frá 5 tll 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 5.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 300.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast við 2.500 nýkrónur fyrlr hvern ársfjórðung sem líöur. Því er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir október 1983 er 797 stig og er þá miöaö vlð vísitöluna 100 1. júní 1979. Byggingavísitala fyrir október—des- ember er 149 stig og er þá miöaö vlð 100 í desember 1982. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextlr eru nú 18—20%. iíssS* |Her inn á lang JL flest heimili landsins! :3 ItoirgtmMnfrifc MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. NÓVEMBER 1983 Innsiglað með ástarkossi Nýr breskur unglingamynda- flokkur hefur göngu sína í sjón- varpinu í kvöld kl. 18.30. Efni þátt- anna er á þá leið að Amanda, sem er 13 ára stúlka, les mikið af ást- arsögum, blöðum og tímaritum um ástina, útlitið og flest það sem skiptir unglinga mestu máli. í þáttunum kemur fram kona, að nafni Patty. Hún sér um þátt í tímariti, þar sem unglingar biðja um ráðleggingar, sem varða útlit- ið, hárgreiðslu, ástina, hvað gera skuli til að einhver verði ástfang- inn af manni og svo framvegis. Patty talar mikið um hina sönnu ást og að þegar „riddarinn á hvíta hestinum" ríði í hlaðvarpann öðlist maður hina fullkomnu hamingju. Amanda lifir og hrærist í kenn- ingum Pattyar. Hún á eldri systur, sem búin er að finna hina sönnu ást og á nú von á barni. Líf systr- anna er borið saman og brátt fer svo, að Amanda sér líf systur sinn- ar og hina sönnu ást í öðru ljósi. Hún sér að þetta er ekki sá draumaheimur, sem henni virtist f fyrstu. aftur á skjánum Eflaust kannast margir við þessa konu. Þetta ér engin önnur en lafði Audrey fforbes-Hamilton, sem á sínum tíma þurfti að yfirgefa ættarsetur sitt og láta það í hendur auðkýfings nokkurs. Frúin verður á skjánum næstu sex laugardagskvöld og á hún vafalaust eftir að lenda í allskyns spaugilegum ævintýrum. Það er Penelope Keith sem leikur lafð- Þjóðverjarnir hafa hug á að ræna forsætisráðherranum, meðan hann dvelur á sveitar- setri sínu yfir helgi. Allt er vel skipulagt og úthugsað og er áætlunin er í þann veginn að smella saman, hendir ófyrirsjá- anlegur atburður, sem ekki er við hæfi að segja hvers eðlis er. Það myndi eyðileggja spennuna, ekki satt? Sjónvarp kl. 18.30: Amanda og systir hennar í þættin- um „Innsiglað með ástarkossi". Churchill gamli á leið til sveitaseturs síns, ómeðvitaður um áhuga Þjóð- verjanna á að ræna honum. Orninn er sestur Gerð eftir metsölubók Higgins um tilraun til ráns á Winston Churchill Seinni bíómyndin í sjónvarp- inu í kvöld heitir „Örninn er sest- Sjónvarp kl. 20.35: Ættarsetrið ur“. Myndin er gerð eftir mjög frægri bók Jack Higgins. Bókin „The Eagle has Landed", var metsölubók á sínum tíma. Sagan gerist árið 1943. Þýsk fallhlífasveit gerir tilraun til að ræna Winston Churchill, sem þá var forsætisráðherra Breta. Útvarp Reykjavík L4UG4RD4GUR 5. nóvember MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar. Þulur velur og kynn- ir. 7.25 Leikfími. Tónleikar. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð — Jón Helgi Þórarinsson talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón- leikar. 9.30 Oskalög sjúklinga. Helga Þ. Stephensen kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir). Óskalög sjúklinga frh. 11.20 Hrímgrund. Stjórnandi: Sigríður Eyþórsdótt- ir. 12.00 Ilagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. íþróttaþáttur. Umsjón: Her- mann Gunnarsson. SÍÐDEGIÐ 14.00 Listalíf. Umsjón: Sigmar B. Hauksson. 15.10 Listapopp. — Gunnar Salvarsson. (Þáttur- inn endurtekinn kl. 24.00). 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 íslenskt mál. Jón Hilmar Jónsson sér um þáttinn. 16.30 Nýjustu fréttir af Njálu. Umsjón: Einar Karl Haralds- son. 5. nóvember 15.00 Norðurlandameistaramót í borðtennis. Bein útsending frá Laugardalshöll. 16.00 Fólk á förnum vegi (People You Meet) Nýr flokkur — 1. Á hóteli. Enskunámskeíð í 26 þáttum. sem eru við hæfi þeirra sem lokið hafa byrjendanámi eða þarfnast upprifjunar á málnotk- un. Þættirnir verða endurteknir á miðvikudögum kl. 18.45. Kennslubók er fáanleg í bóka- verslunum. 16.30 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felix- son. 18.30 Innsiglað með ástarkossi (S.W.A.LK.) Nýr flokkur — I. þáttur. Breskur unglingamyndaflokkur í sex þáttum. Söguhetjan er 13 ára stúlka, sem sækir róman- tiskar hugmyndir sínar um tiÞ veruna einkum í vikurit og aðra fjölmiðla, enda reynast þær stangast á við veruleikann. Þýð- andi Ragna Ragnars. 18.55 Enska knattspyrnan 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 /Ettarsetrið (To the Manor Born) Breskur gamanmyndaflokkur 17.00 Síðdegistónleikar: Ernö Sebestyen, Gerard Caussé og Martin Ostertag leika tón- sex þáttum, framhald fyrri þátta í sjónvarpinu um lafði Fforbes- Hamilton, sem varð að láta ætt- arsetrið í hendur nýríks auðkýf- ings og setjast að í hliðarvarð- arhúsinu. Þýðandi Guðni Kol- beinsson. 21.05 Tígrisflói (Tiger Bay) Brcsk bíómynd frá 1959. Leikstjóri: J. Lee Thomp- son. Aðalhlutverk: Haley Mills, Horst Buchholz og John Mills. Sjómaður myrðir unnustu sína í afbrýðiskasti. Telpukorn í hús- inu verður vitni að atburðinum og kemst yfir morðvopnið sem hún ætlar að nota sem leikfang. Morðinginn kemst á snoðir um þetta og leitar telpuna uppi. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 22.45 Örninn er sestur (The Eagle Has Landed) Bresk-bandarísk bíómynd frá 1977, gerð eftir samnefndri metsölubók eftir Jack Higgins. læikstjóri: John Surges. Aðal- hlutverk: Michael Caine, Don- ald Sutherland, Robert Duvall, Jenny Agutter, Donald Pleas- ence og Larry Hagman. Myndin gerist árið 1943 og er um fífldjarfa tilraun fámennrar, þýskrar fallhlífarsveitar til að ræna Winston Churchill, for- sætisráðherra Breta. Þýðandi Jón Ö. Edwald. í 00.55 Dagskrárlok verk eftir Wolfgang Amadeus Mozart. a. Dúó í g-dúr K423 fyrir fiðlu og víólu. b. Divertimento í Es-dúr K563 fyrir fiðlu, víólu og selló. 18.00 Af hundasúrum vallarins. — Einar Kárason. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. KVÖLDIÐ 19.35 Enn á tali. Umsjón: Edda Björgvinsdóttir og Helga Thorberg. 20.00 Ungir pennar. Stjórnandi: Dómhildur Sigurð- ardóttir (RÚVAK). 20.10 Útvarpssaga barnanna: „Peyi“ eftir Hans Hansen. Vernharður Linnet les þýðingu sína (5). 20.40 Fyrir minnihlutann. Umsjón: Arni Björnsson. 21.15 A sveitalínunni. Þáttur Hildu Torfadóttur, Laug- um í Reykjadal. (RÚVAK). 22.00 „Meinleg örlög“, þáttur af Jóni í Máskoti. llm- sjón: Sigríður Schiöth. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Harmonikuþáttur. Umsjón: Sigurður Alfonsson. 23.05 Danslög. 24.00 Listapopp. Endurtekinn þáttur Gunnars Salvarssonar. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.