Morgunblaðið - 05.11.1983, Side 6

Morgunblaðið - 05.11.1983, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. NÓVEMBER 1983 j DAG er laugardagur 5. nóvember, sem er 309. dagur ársins 1983. Árdegis- flóö í Reykjavík kl. 06.19 og síðdegisflóð kl. 18.36. Sól- arupprás í Reykjavík kl. 09.22 og sólarlag kl. 17.00. Sólin er í hádegisstaö í Rvík kl. 13.11 og tunglið í suöri kl. 13.47. (Almanak Háskól- ans.) Ver mér náðugur, ó Guð, ver mér náöugur. Því aö hjá þér leitar séla mín hælis, og í skugga vængja þinna vil ég hæl- is leíta. (Sálm. 57, 2.) KROSSGÁTA 1 2 3 11 H1 ■ 6 ■ i ■ ■ 8 9 10 ■ 11 ■ 13 14 15 16 LÁRÍ.TI : — I. haminfpa, 5. vaetlar, $. úrkorna, 7. bogi, 8. karldýra, 11. ÓHamHUedir, 12. háttur, 14. muldra, 16. ekki réttur. LÓÐRÉTT: — 1. eitraóur, 2. fallepir, 3. beita, 4. vex, 7. fiskur, 9. vesæla, 10. graslaust moldarsvædi, 13. lidin tíd, 15. samhljódar. LAtlSN SfÐIISnJ KROSSGÁTU: LÁRÍ7IT: — 1. frakka, 5. ta, 6. apan- um, 9. kór, 10. XI, 11. ul., 12. lin, 13. awia, 15. óna, 17. tindar. LÓÐRÉTT: — 1. riakxaxt, 2. afar, 3. kæn, 4. arminn, 7. pól.s, 8. uxi, 12. land, 14. són, 16. aa. ÁRNAÐ HEILLA Kggertsson, fyrrum fram- kvæmdastjóri Andkílsárvirkj- unar í Borgarfirði, nú til heimilis í Brekkubyggð 6 í Garðabæ. Hann er að heiman. FRÁ HÖFNINNI í FYRRAKVÖLD fór togarinn Jón Baldvinsson úr Reykjavík- urhöfn aftur til veiða og tog- arinn Ásgeir. í gær kom Askja úr strandferð. Togarinn Ottó J. horláksson kom af veiðum og landaði. Þá var Hvassafell væntanlegt að utan í gær. FÉLAGI smábátaeigenda hér í Reykjavík hefur Reykjavík- urhöfn boðið aðstoð sína við að taka trillurnar í Vesturhöfn- inni á land. — Verður höfnin með sín tæki til þess i Vestur- höfninni í dag, laugardag, milli kl. 10—17. FRÉTTIR l»á er vetur í bæ. í gær- morgun sagði Veðurstof- an í spárinngangi að kólna muni í veðri á land- inu. — Norður á Staðar- hóli í Aðaldal hafði verið 12 stiga frost í fyrrinótt. Hér í Reykjavík skreið kvikasilfurssúlan niöur fyrir 0-gráðuna og var eins stigs frost. Lítilshátt- ar snjókoma. Hún mæld- ist mest austur á Hellu, 19 millim. í fyrradag hafði verið sólskin hér í bænum í um það bil hálfa aðra klst. Þessa sömu nótt í fyrra var hlýtt í veðri og veruleg rigning. í gær- morgun snemma var II stiga frost í Nuuk í Græn- landi. SÉRFRÆÐINGAR. í Lögbirt- ingablaðinu hefur heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið tilk. að það hafi veitt Helga Kristbjarnarsyni lækni leyfi til þess að starfa hérlendis sem sérfræðingur í taugalífeðlis- fræði. Það hafi veitt Jóhannesi Björnssyni lækni leyfi til að starfa sem sérfræðingur í líf- færameinafræði, Bjarna Jónas- syni lækni, hafi verið veitt leyfi til þess að starfa sem sérfræð- ingur í heimilislækningum og Kdward Vilberg Kiernan lækni veitt leyfi til að starfa sem sérfræðingur í kvensjúkdóm- um og fæðingarhjálp. ÁRLEGUR basar Kvennadeild- ar Reykjavíkurdeildar RKÍ verður á morgun, sunnudag, i Fóstbræðraheimilinu, Lang- holtsvegi 109—111, og hefst kl. 14. — Margskonar varningur verður á boðstólum, t.d. handavinna, kökur o.fl. FÉLAGSMIÐSTÖÐVAR aldr- aðra hér í Reykjavík í Furu- gerði 1 og Lönguhlíð 3 verða opnar almenningi á morgun, laugardaginn 5. nóvember, milli kl. 13 og 18. Fer þá jafn- framt fram sala á allskonar handavinnu sem aldraðir hafa unnið í tómstundastarfi. — Kaffiveitingar verða á báðum stöðum og sem fyrr segir öll- um opið. VOPNFIRÐINGAFÉL. í Reykjavík. Árlegur kaffidagur félagsins verður á morgun, sunnudag, og hefst kl. 15 í Templarahöllinni. KVENFÉL. Keflavíkur heldur fund í Kirkjulundi nk. mánu- dagskvöld kl. 20.30. Þar verður ostakynning. KVENFÉL. Fríkirkjusafnaðar- ins ætlar að halda basar laug- ard. 12. þ.m. á Hallveigarstöð- um. Þeir sem ætla að gefa muni eða kökur eru beðnir að koma þeim á Hallveigarstaði eftir kl. föstudag. 18 næstkomandi BINGÓ heldur kvennadeild SVFÍ á Hótel Borg á morgun, sunnudaginn 6. nóvember, og hefst það kl. 15. BLÖD & TÍMARIT ÞESSI blöð hafa borist Mbl. undanfarna daga: Eystra-Horn, sem gefið er út á Höfn í Hornafirði. Norðurslóð — svarfdælsk byggð með af- greiðslu á Tjörn í Svarfaðar- dal. — Og Akureyrarblöðin fs- lendingur og Dagur. HEIMILISDYR ÞFTTA er heimiliskötturinn Trína, en hún týndist fyrir viku eða svo frá heimili sínu, Langholtsvegi 132 hér í Rvík. Hún er svört og hvít. Var með ól um hálsinn með áletruninni „Trína". Síminn á heimili kisu er 37687. Yogi vill hjálpa ríkisstjórninni Svona Denni minn, í þessari stellingu á vitið að síga niður í höfuðið!! Kvöld-, n»tur- og holgarþjónusta apótakanna í Reykja- vík dagana 4. til 10. nóvember, aö báöum dögum meö- töldum, er í Lyfjabúóinni lóunni. Auk þess er Qarós Apótsk opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Ónasmisaógsróir fyrir fulloróna gegn mænusótt fara fram í Hailsuverndarstóó Rsykjavíkur á þriójudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Lasknastofur eru lokaóar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aó ná sambandi viö lækni á Göngudaild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 29000. Göngudeild er lokuó á helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er haagt aö ná sambandi vió neyöarvakt lækna á Borgarspítalanum, •ími 81200, en því aöeins aó ekki náist i heimilíslækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum tii klukkan 8 árd. Á mánudög- um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888. Nayóarþjónusta Tannlæknafélags íslands er í Heilsu- verndarstööinni vió Barónsstíg. Opin á laugardögum og sunnudögum kl. 10—11. Akursyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eóa 23718. Hafnarfjöróur og Garósbær: Apótekin i Hafnarfirói. Hafnarfjaróar Apótsk og Noróurbæjar Apótsk eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavik eru gefnar í simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Ksftsvík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæsiustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Solfoss: Solfoss Apótsk er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17 á vírkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvsnnaathvsrf: Opiö allan sólarhringinn. símí 21205. Húsaskjól og aöstoó viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eóa oróiö fyrir nauögun. Skrifstofa Bárug. 11, opin daglega 14—16, sími 23720. Póstgíró- númer samtakanna 44442-1. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síóu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur sími 81615. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa. þá er sími samtakanna 16373, mílli kl. 17—20 daglega. Foreldraréögjöfln (Barnaverndarráö íslands) SálfrsBÖileg ráögjöf fyrlr foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar: Landapítaiinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. Kvennadeikfin: Kl. 19.30—20. Saang- urkvennadeild: Alla daga vlkunnar kl. 15—16. Helm- sðknartlmi fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaapitali Hringsins: Kl. 13—16 alla daga. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 III kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Foasvogi: Mánudaga tll föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagl. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. HafnariMÍðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvítabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 tll kl. 19. — Fasðingar- heimili Reykjavlkur: Alla daga kl. 15.30 III kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18 30 til kl. 19.30. - Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogahjalið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgldög- um. — Vifilsstaðaspftali: Heimsóknarfimi daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jðsefsspitali Hafnarfirði: Helmsóknarlimi alla daga vikunnar kl. 15—16 og kl. 19 til kl. 19.30. BILANAVAKT Vaktþjónuala borgaratofnana. Vegna bilana á veitukerfi vatna og hita svarar vaktþjónustan alla vlrka daga frá kl. 17 til 8 I slma 27311. I þennan sima er svarað allan sólarhringlnn á helgidögum. Rafmagntveitan hefur bil- anavakl allan sólarhringinn i síma 18230. SÖFN Landsbókasafn Islands: Safnahúsinu við Hverfisgötu: Aöallestrarsalur oþinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbygglngu Háskóla íslands. Opió mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Utibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar I aöalsafnl. siml 25088 Þjóðminjaaafnið: Opið sunnudaga. þrlöjudaga. flmmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Liataaafn Islands: Opiö daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókasafn Reykjavfkur: AÐALSAFN — Utláns- deild, Þingholtsstræti 29a. sími 27155 opiö mánudaga — fðstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept —30. apríl er eínnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þrlöjud. kl. 10.30—11.30. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstrætl 27. siml 27029. Oplö alla daga kl. 13—19. 1. maí—31. ágúst er lokaö um helgar. SÉRÚTLAn — afgreiösla i Þingholtsstræti 29a, síml 27155. Bókakassar lánaóir sklpum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólhelmum 27, sími 36814. Oplð mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept,—31. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á mlðvikudögum kl. 11 — 12. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendlngarþjón- usta á bókum fyrlr fatlaða og aldraöa. Símatimi mánu- daga og flmmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Oþiö mánudaga — föstu- daga kl. 16—19. BÚSTADASAFN — Bústaðaklrkju. simi 36270. Oþlö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept,—30. apríl er eínnig oplö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á mlövikudðgum kl. 10—11. BÓKABlLAR — Bæklstöö I Bústaóasafnl. s. 36270. Vlökomustaölr viös vegar um borgina. Lokanir vagna sumarlayfa 1963: AÐALSAFN — útláns- deild lokar ekkl. ADALSAFN — lestrarsalur: Lokað f júnf—ágúst. (Notendum er bent á aó snúa sér tll útláns- deildar). SÓLHEIMASAFN: Lokaö frá 4. júli i 5—6 vikur. HOFSVALLASAFN: Lokaö í júlí. BÚSTAOASAFN: Lokað frá 18. júli I 4—5 vikur. BÓKABÍLAR ganga ekkl frá 18. júlí—29. ágúsl. Norræna húsið: Bókasafnið: 13—19, sunnud. 14—17. — Kaffistofa: 9—18, sunnud. 12—16. — Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjaraafn: Opiö samkv. samfali. Uppl. I sima 84412 kl. 9—10. Áagrímaaatn Bergstaðastræti 74: Opió sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.00. Höggmyndaaafn Asmundar Sveinssonar viö Slgtún er opiö þriójudaga, flmmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Lisfasafn Einars Jónssonar: Höggmyndagaröurinn oþinn daglega kl. 11—16. Safnhúsiö opiö laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Húa Jóns Sigurötsonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga III föstudaga frá kl. 17 tll 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalastaðfr: OplO alla daga vlkunnar kl. 14—22. Bðkaaafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opið mán.—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrlr börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. Stofnun Áma Magnúaaonar: Handrltasýning er opin þriöjudaga, fimmtudaga og taugardaga kl. 14—16 fram til 17. seþtember. ORÐ DAGSINS Reykjavik slmi 10000. Akureyrl síml 06-21040. Slglufjöröur «6-71777. SUNDSTAÐIR Laugardaltlaugin er opln mánudag til töstudag kl. 7.20— 19.30. A laugardögum er opiö frá kl. 7.20—17.30. A sunnudögum er opið frá kl. 8—13.30. Sundlaugar Fb. Brefðholti: Opln mánudaga — fðstudaga kl. 07.20—09.30 og kl. 16.30—20.30, laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um gufuböö og sólarlampa í afgr. Sfmi 75547. Sundhöllin er opin mánudaga tll föstudaga frá kl. 7.20— 20.30. A laugardðgum er oplö kl. 7.20—17.30, sunnudögum kl. 8.00—14.30. Veeturbæjarlaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20 til kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. GufubaOIO I Vesturbæjarlauglnni: Opnunartima sklpt milli kvenna og karla. — Uppl. I sima 15004. Varmárlaug I Moafellaavefl: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatíml karla miövlkudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl. 10.10—17.30. Saunatímar kvenna þrlöjudags- og flmmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennir sauna- tímar — baðföt á sunnudögum kl. 10.30—13.30. Siml 66254. Sundhöll Keflavfkur er oþin mánudaga — flmmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar þriójudaga og fimmtudaga 19.30—21. Gufubaöiö oþlö mánudaga — fösfudaga kl. 16—21. Laugardaga 13—18 og sunnudaga 9—12. Sfminn er 1145. Sundlaug Köpavogs er opin mánudaga—föstudaga kl 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriójudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Símlnn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööln og heitu kerin opin alla vlrka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akurayrar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Slml 23260.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.