Morgunblaðið - 05.11.1983, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 05.11.1983, Blaðsíða 10
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. NÓVEMBER 1983 10 BústaAir Helgi H. Jónsson viöskfr. Opið í dag kl. 10—13. Austurgata Hf. Endurnýjuð 50 fm 2ja herb. íbúð með sérinng. Álfaskeið 67 fm 2ja herb. íbúö meö bíl- skúr. Blikahólar 2ja herb. 65 fm íbúð á 6. hæð. Verð 1150—1,2 millj. Framnesvegur 55 fm ibúö í kjallara. Ákv. sala. Verð 950 þús. Hlíðarvegur 60 fm íbúð á jarðhæð með sór- inng. Laus fljótlega. Verö 1 millj. Klapparstígur 3ja herb. 70 fm risíbúö í stein- húsi. Útsýni. Svalir. Laus strax. Verð 980 þús. Sörlaskjól 75 fm góö íbúö í kjallara. Nýjar innréttingar í eldhúsi. Verð 1,2 millj. Laugarnesvegur 90 fm miöhæö í þríbýli. Verö 1,5 millj. Brekkustígur Séreign, kjallari, hæö og ris. Verð 1,5 millj. Lækjarfit 4ra herb. íbúö á miöhæð. Hlégerði Vönduð miðhæð í þríbýli, 3 svefnherb. og stofa. Bílskúrs- réttur. Útsýni. Ákv. sala. Verö 1,8—1,9 millj. Leifsgata 125 fm alls, hæð og ris í þríbýl- ishúsi. Suöursvalir. Bílskúr. Verð 1,9 millj. Tunguvegur Raöhús 2 hæöir og kjallari alls 130 fm. Mikiö endurnýjað. Garður. Verð 2,1 millj. Seljahverfi Nýlegt raöhús, tvær hæöir og kjallari. 250 fm. Verö 3,1 millj. Reynihvammur Einbýlishús, hæö og ris í góöu ásigkomulagi. Alls rúmir 200 fm auk 55 fm bílskúrs. Verö 3,5 millj. Álftanes Timbureinbýlishús á bygg- ingarstigi. Smiðjuvegur lönaöarhúsnæöi 250 fm grunnflötur ásamt 60 fm milli- lofti. Góöar aökeyrsludyr. Mal- bikað bilastæöi. Hveragerði Einbýlishús 132 fm. Fullbúiö. I góöu ásigkomulagi. Skipti möguleg á eign í Reykjavík. Hesthús i Víöidal 5 hesta hús meö hlööu. Verö 500 þús. Vantar hæð eöa raöhús í Reykjavík. Vantar 4ra herb. íbúö í Kleppsholti, Sundum eða Vogum. Vantar 3ja herb. íbúö í Reykjavík eöa Kópavogi. Vantar 4ra herb. íbúð í Noröurbæ Hafnarfjarðar. Vantar nýlenduvöruverslun í Reykjavík. Vantar 4ra herb. íbúö í Seljahverfi. Vantar einbýlishús á Selfossi. Höfóar til .fólksíöllum starfsgreinum! BOSCH stíllír *m n ur BRÆÐURNIR ORMSSON % LÁGMÚLA 9 SÍMI 38820 43466 Opið í dag 1—3 Hamrahlíð — 2ja herb. 45 fm á jaröhaaö. Nýjar innrétt- ingar. Laus samkomulag. Furugrund — 2ja herb. 70 fm á 4. hæö. Glæsilegar inn- réttingar, mikiö útsýni. Hamraborg — 2ja herb. 65 fm á 1. hæð, endaíbúö. Laus, samkomulag. Hraunbær 2ja herb. 70 fm á 1. hæö. Suöur svalir. 55 fm í risi í þríbýli. Bílskúrsrétt- ur. Laus samkomulag. Lundarbrekka — 3ja herb. 90 fm á 3. hæö. Suöursvalir. Parket á gólfum. Laus sam- komulag. Efstihjalli 4ra herb. 120 fm á 2. hæö. Endaíbúö. Vandaðar innréttingar. Laus eftir samkomulagi. Þverbrekka — 4ra herb. 110 fm á 4. hæö. Sérþvotta- herb. Vestur- og austursvalir. Vandaðar innréttingar. Hús- varsla. Lundarbrekka — 4ra herb. 110 fm á 3. hæð. Suöursvalir. Glæsilegar innréttingar. Fæst í skiptum fyrir 3ja herb. íbúö í sama hverfi. Kvisthagi — 4ra herb. 100 fm íbúö í kjallara, lítiö niðurgrafin. Sórinngangur, sérhiti. Skólageröi 5 herb. 140 fm neöri hæð. Allt sér. Vandaðar innréttingar. Stór bílskúr. Skrifstofuhúsnæöi 3 hæöir í nýju húsi viö Hamra- borg. Fast verö per fm. Mögu- leiki aö skipta í smærri einingar. EFasteignasalan EIGNABORG sf FASTEIGNA HÖLUN FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIÐBÆR-HÁALErriSBRAUT 58-60 SIMAR 35300 & 35301 Opiö 1—4 Staðarsel Góö 2ja herb. íbúö á jaröhæö í þríbýlishúsi. Ca. 70 fm. Sér- inngangur og sérlóð. Laus fljót- lega. Orrahólar Glæsileg 2ja herb. íbúö ca. 75 fm á 7. hæð. Suöursvalir. íbúö í sérflokki. Háaleitisbraut 2ja herb. falleg íbúö ca. 60 fm. Ný teppi. Vandaöar innrétt- ingar. Kjarrhólmi Mjög góö 3ja herb. íbúö á 2. hæð ca. 90 fm. Þvottaherb. í ibúö. Laus fljótlega. Asparfell Mjög góö 3ja herb. íbúö ca. 86 fm. Þvottahús á hæöinni. Laus fljótlega. Vesturberg Mjög góð 4ra herb. íbúö á 4. hæö ca. 110 fm. Lítið útsýni. Ákv. sala. Austurberg Falleg 4ra herb. íbúö á 4. hæö. ca. 115 fm. Bílskúr. Seltjarnarnes Mjög vandaö raöhús á 2 hasöum sem skiptist þannig: Á neöri hæð eru 2 svefn- herb. og bað, á efri hæö eru stofur, eldhús og snyrting. Skipti æskileg á sérhæö í vesturbænum eöa á Sel- tjarnarnesi. Upplýsingar að- eins á skrifstofunni. í smíðum Birkihlíö. Glæsilegt endaraöhús tilb. undir tréverk. 60 fm tvö- faldur bílskúr. Afhent í febr. Hamraborg 5 - 200 Kópavogur Símar 43466 & 43805 Sölum.: Jóhann Hálfdánarson, Vilhjálmur Einarsson, Þórólfur Kristján Beck hrl. Fasteignaviöskipti: Agnar Ólafsson, Hafþór Ingi Jónsson hdl. Heimasimí sölum.: 78954. Gítartónleikar í Selfosskirkju GfTARLEIKARINN Símon H. ívarsson heldur gítartónleika í Sel- fosskrikju, laugardaginn 5. nóvem- ber kl. 17.00. Á efnisskránni, sem er tvíþætt, er spænsk tónlist. Á fyrri hluta tónleikanna leikur Símon klassísk verk, m.a. eftir Albeniz, Turina, Tarrega o.fl., en seinni hlut- inn er helgaður Flamenco-tónlist. Símon ívarsson er eini íslend- ingurinn sem leikur Flamenco- tónlist og hefur hann sótt nám- skeið hjá professor Andreas Bat- ista í Madrid á Spáni. Klassískan gítarleik stundaði Símon hjá Tónskóla Sigursveins D. Krist- inssonar undir leiðsögn Gunnars H. Jónssonar, og síðan við Tónlist- arháskólann í Vínarborg, hjá hin- um fræga Professor Karl Scheit. Símon notar svo mismunandi gítara við flutning verkanna, ann- ars vegar klassískan gítar og hins vegar Flamenco-gítar. Símon ívarsson er löngu orðinn þekktur á íslandi, í gegnum margar vel- heppnaðar tónleikaferðir um landið, svo og fjölda útvarps- og sjónvarpsþátta. Hafnarfjöröur Til sölu m.a. Sléttahraun 3ja herb. íbúö á 2. hæö í fjölbýl- ishúsi. Góóar innréttingar. Sér- þvottah. Gott útsýni. Bílskúrs- réttur. Ákv. sala. Laus strax. Flókagata 3ja herb. íbúó á neöri hæö í tvíbýtishúsi. Nýleg eldhúsinn- rétting. Sérhiti. Sérinng. Bíl- skúrsréttur. Álfaskeið 4ra herb. falleg endaíbúö um 112 fm á 3. hæð. Bílskúr. Svöluhraun 140 fm einnar hæöar stein- steypt einbýlishús meö bilskúr. Álfaskeíö 2ja herb. íbúðir á 3ju hæö í fjöl- býlishúsum. Breiðvangur Nýleg efrl hæö meö 4 svefn- herb. í tvíbýlishúsi. 155 fm. Allt sér. Bílskúr og 80 fm kjallari. Kelduhvammur 4ra—5 herb. falleg íbúö á jaröhæö í þríbýlishúsi. Allt sér. Rólegur staöur. Verö 1,8 millj. Markarflöt Glæsileg neöri hæð um 115 fm. Parket á öllu. Falleg lóö. Róleg- ur staöur. Víöihvammur 4ra—5 herb. íbúö á 120 fm á 1. hæð í fjölbýlishúsi. Bílskúr. Verð 1,7 millj. Tjarnarbraut 3ja—4ra herb. íbúö á neðri hæö í tvíbýlishúsi. Allt sér. Brattakinn 2ja herb. falleg íbúð, ósam- þykkt. Sér inng. Granaskjól — Rvk. Glæsileg efri hæð 145 fm í tví- býlishúsi. Allt sér. Bílskúr. Opiö 1—4 í dag. FASTEIGNASALA Árna Gunniaugssonar Austurgötu 10 — S: 50764 VALGEIR KRISTINSSON, HDL. SIÐAN 32 QGENN AFULLU I/INNUFÖT VINNUFATAGERÐ ÍSLANDS. REYKJ AVÍK, SÍMI: 16666 Hjartans þakkir til þeirra sem glöddu mig með heim- sóknum, skeytum og öðrum gjöfum á áttræðis afmæli mínu U. október sl. Guð blessi ykkur öll. Ástríður Stefánsdóttir, Litla-Hrammi. 1 1 >1 a Gódan daginn!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.