Morgunblaðið - 05.11.1983, Page 17

Morgunblaðið - 05.11.1983, Page 17
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. NÓVEMBER 1983 17 BHM með ráðstefnu BANDALAG háskólamanna efn- ir til ráðstefnu um rannsóknir á íslandi í dag, laugardag. Hefst ráðstefnan kl. 10.30 í Norræna húsinu og er ráðgert að henni Ijúki kl. 16.30. Fjallað verður um rannsóknir á vegum háskólans og i þágu at- vinnuveganna og leitast verður við að gera úttekt á heppilegasta framtíðarfyrirkomulagi á rann- sóknum hér á landi. Flutt verða þrjú framsöguer- indi. Helgi Valdimarsson læknir ræðir um háskólann sem vísinda- stofnun, Mikael M. Karlsson dós- ent flytur erindið „Að ræða um rannsóknir" og Þórður Jónsson eðlisfræðingur fjallar um efnið „Hvernig rannsóknir er skynsam- legt að stunda á íslandi?" Tveir vinnuhópar hafa starfað fyrir ráðstefnuna og munu þeir skila áliti þar. (Úr (rétUtilkynningu.) Basar í Tónabæ Kvenfélag Háteigssóknar held- ur basar í Tónabæ í dag, laugar- dag, og verður húsið opnað kl. 13.30. Ágóði af basarnum rennur til undirbúnings að uppsetningu alt- aristöflu í Háteigskirkju. ^/\uglýsinga- síminn er 2 24 80 Storutsalan Markaðshúsinu Sigtúni 3, 2. Mjög þekkt fyrirtæki eru nú með við opnum s.s.: hæð Bón og þvottastööin Bliki er á 1. hæð. KARNABÆR BELGJAGERÐIN (Vinnuföt) SPORTVAL (Sportfatnaöur) BIKARINN (Sportfatnaöur) HENSON (íþróttafatnaöur) ÚTILÍF (Sportfatnaöur) ÆSA (Skartgripir) ASSA (Tískuföt, barnaföt) S.K. (Sængurfatnaöur) LIBRA (Fatnaður) GALLERÍ LÆKJARTORG (Hljómplötur) RAFTAK (Rafmagnsvörur) LAGERINN (Fatn. á alla fjölskylduna) TINDASTÓLL (S.H. gluggatjaldaefni) G.M. PRJÓNAGARN PRJÓNASTOFAN KATLA (ísl. prjónapeysur) K. HELGASON (Sælgæti) M. BERGMANN (Sængurfatnaöur) DAF VORUBHASVNING Laugardag Opið i dag frá kl. 1-5 Sýnum DAF 6x2 og DAF 6x4 visar sparar Komið og skoðið DAF vörubílana, sem eru í flokki vönduðustu og tæknilega fullkomnustu vörubíla í Evrópu í dag. DAF er eini vörubíllinn, sem er með hinu einstaka VISAR tölvukerfi, sem reynslan sýnir að sparar eldsneyti um 12% að meðaltali. Verið velkomin! BÍLABORG HF. SmiðshQláa 23 „símL-8-12.a9- ttiíi im.«u ni i 1 tj v--. u | lonloH aiJenol j -IIul no Biísm unibnei » .

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.