Morgunblaðið - 05.11.1983, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 05.11.1983, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. NÓVEMBER 1983 31 Björn Theodórsson for- seti Bridgesambandsins Bridge Arnór Ragnarsson Sl. laugardag var haldið þing BSÍ í Hafnarfirði. Þar bar hæst kosningu nýs forseta, en fyrir lá að Kristófer Magnússon gæfi ekki kost á sér til starfsins. í hans stað var kosinn Björn Theodórsson, framkvæmdastjóri markaðssviðs Flugleiða. Björn er þekktur í bridgeheiminum, bæði sem keppnisspilari og mik- ill áhugamaður. Má t.d. nefna að hann og kona hans, Valgerður Kristjónsdóttir, fylgdu íslenzka landsliðinu til Wiesbaden í sumar. Þátturinn býður Björn velkominn til starfa og vonast til að eiga gott samstarf við hann á komandi vertíðum. Til næstu tveggja ára í stjórn voru kosnir örn Arnþórsson, Júlíus Thorarensen frá Akureyri og Guðbrandur Sigurbergsson, en hinn síðastnefndi hefir verið í stjórninni sl. tvö ár. Á siðara ári i stjórn eru Jón Baldursson, Ester Jakobsdóttir og Aðalsteinn Jörgensen. Cr stjóm gengu Kristófer Magnús- son, Jakob R. Möller og Guðjón Guðmundsson frá Akranesi. Hin nýja stjórn hefir haldið einn fund en ekki skipt með sér verkum. Bridgedeild Barð- strendingafélagsins Staða 10 efstu para eftir 4 um- ferðir í Aðaltvimenningskeppni félagsins: Sigurbjörn Ármannsson — Helgi Einarsson 926 Viðar Guðmundsson — Arnór Ólafsson 923 Ragnar Jónsson — Ulfar Friðriksson 904 Ingólfur Lillendahl — Jón Björnsson 901 Birgir Magnússon — Björn Björnsson 897 Stefán Ólafsson — Kristján ólafsson 894 Hannes Guðnason — Reynir Haraldsson 886 Ingvaldur Gústafsson — Þröstur Einarsson 885 Þórarinn Árnason — Ragnar Björnsson 872 Benedikt Benediktsson — Guðni Sigurbjarnason 869 Mánudaginn 7. nóvember nk. verður spiluð 5. og síðasta um- ferð í Aðaltvímenningskeppn- inni. Mánudaginn 14. nóvember hefst Hraðsveitakeppni félags- ins. Þátttaka tilkynnist til Helga Einarssonar síma 71980. Spilað er í Síðumúla 25 og hefst keppni stundvíslega kl. 19.30. Bridegfélag V-Hún. Hvammstanga Guðmundarmót var haldið 29. október sl. með þátttöku frá Siglufirði, Sauðárkróki, Skaga- strönd, Blönduósi, Hólmavík, Borgarnesi og Borgarfirði auk heimamanna. Spilaður var baró- meter undir röggsamri stjórn Guðmundar Kr. Sigurðssonar. Björn Theodórsson, nfkjörinn for- seti Bridgesambands íslands. Úrslit: Þórir Leifsson — Þorsteinn Péturss., Borgarf. 149 Jón Sigurbjörnsson — Ásgrímur Sigurbjörnss. Sf.116 Anton Sigurbjörnsson — Bogi Sigurbjörnss., Sigluf. 111 Flemming Jessen — Hrafnkell óskarss., Hvammst 83 Jón Arason — Þorsteinn Sigurðss., Blönduósi 76 Gunnar Sveinsson — Kristófer Árnason, Skagastr. 58 Kjartan Jónsson — Maríus Kárason, Hólmavík 50 Reynir Pálsson — Þórður Þórðars., Borgarf. 40 Karl Sigurðsson — Kristján Björnss., Hvammst. 10 Baldur Ingvarsson — Eggert Levy, Hvammst. 4 Alls spiluðu 24 pör. Verðlaun gáfu Sameinaðir verktakar hf. Bridgedeild Skagfirðinga Þriðjudaginn 1. nóvember mættu 24 pör til keppni I baró- meter. Efst eftir fyrsta kvöldið eru: Lúðvík ólafsson — Rúnar Lárusson 72 Sigmar Jónsson — Vilhjálmur Einarsson 46 Arnar Ingólfsson — Magnús Eymundsson 45 Erlendur Björgvinsson — Sveinn Sveinsson 37 ÓIi Andreasson — Sigrún Pétursdóttir 31 Ármann Lárusson — Högni Torfason 30 Næst verður spilað þriðjudag- inn 8. nóvember kl. 19.30 stund- víslega. i Hreyfill — BSR — Bæjarleiðir Þremur umferðum af fimm er lokið í tvímenningskeppni bíl- stjóranna og eru miklar svipt- ingar hjá efstu pörum. Staða efstu para: Guðmundur Magnússon — Kári Sigurjónsson 380 Jón Sigurðsson — Vilhjálmur Guðmundsson 373 Birgir Sigurðsson — Sigurður ólafsson 360 Jón Heiðar Magnússon — Kristinn Einarsson 360 Guðlaugur Nielsen — Gunnlaugur Óskarsson 359 Jón Sigtryggsson — Skafti Björnsson 359 Anton Guðjónsson — Arnar Guðmundsson 359 Kristinn Sölvason — Stefán Gunnarsson 356 Þrjátíu pör taka þátt í keppn- inni. Næsta spilakvöld er á mánudaginn klukkan 20. Spilað jr í Hreyfilshúsinu. Opna Hótel Akraness-mótið Helgina 12. og 13. nóvember nk. verður haldið hið árlega bridgemót sem kennt er við Hót- el Akraness, en eins og allir bridgespilarar vita er þetta mót orðið hefðbundið. Það verður hinn nýkjörni forseti Bridge- sambands íslands, Björn Theo- dórsson, sem setur mótið. Mótið verður með svipuðu sniði og undanfarin ár. Þrjátíu og tveimur pðrum eru ætluð sæti í mótinu, spilin verða tölvugefin og spilað verður samkvæmt barómeter-fyrirkomulagi. Eins og á undanförnum árum býður Hótel Akraness upp á ein- staklega hagstæða helgarpakka. Pakkinn kostar aðeins 1.200 kr. per mann, og innifalið er: Laugardagur: Hádegisverður. Kaffi. Kvöldverður. Sunnudagur. Morgunverður. Hádegisverður. Auk þess er gist- ing og keppnisgjald innifalið. Keppnisgjald fyrir þá spilara sem ekki notfæra sér helgar- pakka Hótel Akraness verður kr. 800 á parið. Veitt verða mjög vegleg pen- ingaverðlaun eins og undanfarin ár. Hótel Akraness gefur þau og er heildarupphæð þeirra 30.000 kr. sem skiptist samkvæmt eftir- farandi: 1. sæti kr. 15.000. 2. sæti kr. 10.000. 3. sæti kr. 5.000. Ekki er endanlega búið að ganga frá því hver verður keppn- isstjóri. Spilarar sem eru ákveðnir í því að taka þátt í opna Hótel Akra- ness-mótinu 1983, geta tilkynnt sig í síma 93—2000 á skrifstofu- tíma fyrir miðvikudaginn 9. nóv- ember nk. Lada 1500 Station kr. 176.800. Lækkun kr. 33.100. Verö nu kr. 143.700.- Lan kr. 72.000 Þér greiöiö kr. 71.700 Bifreiöar og Landbúnaðarvélar hf IMíS' Suðurlandsbraut 14 - Simi 38600 Söludeild 31236 Stórkostleg verðlækkun á Lada ’83 árg kr. 270.000. kr. 12.800. Lada Sport Lækkun Verö nú kr. 257.200 Lán kr. 128.600 kr. 128.600 Þer greiöiö

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.