Morgunblaðið - 05.11.1983, Síða 38
38
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. NÓVEMBER 1983
itJORnU'
ípá
HRÚTURINN
21. MARZ—19.APRÍL
W skalt notfæra þér sambönd
og stuðning sem þú hefur frá
öArum til aö korna hugmjndum
þínum í framkvæmd. Þú veröur
fyrir oérstakri reynslu á andlega
sviAinu.
NAUTIÐ
rgt| 20. APRÍL-20. MAÍ
Þú fcrA mjög gott taekifcri f
(jármálunum. GðAur vinur
hjálpar þér mikiA i dag. Þú skalt
vera óhrcddur viA aA skrifa
undir samninga. Vertu meA
þeim sem þér þykir vcnst um f
kvöhf.
L\«
TVÍBURARNIR
21. MAl—20. JÚNl
Þú skalt þjálfa þig eins og þú
getur. Þú þarft á öllu þfnu þreki
aA halda. NotfcrAu þér reynslu
þína. Þú þarft líklega aA skrifa
undir skjöl eAa annaA f dag.
Vertu óhrcddur viA þaA.
KRABBINN
21. JÚNl-22. JÍILl
Þú befur heppnina roeA þér f
fjármáhmum í dag. Þetta er
mjög góAur dagur og þú ert
heppinn f ástamálunum Ifka.
Hugmyndir þínar fá góAan
hljómgrunn.
LJÓNIÐ
23. JÚLl-22. ÁGCST
Þú tekur mikilvcga ákvörAun
varAandi heimiliA. Þú ákveAur
annaAhvort aA breyta ölhi eAa
flytja. Þú hefur heppnina meA
þér í viAskiptum og skalt því
vera óhrcddur aA skrifa undir
skjöl.
MÆRIN
23. ÁGÚST-22. SEPT.
Þú græóir á vióskiptum. Kallaðu
fjölskylduna uman og fáóu
hana til aó gleójaat meó þér. Ef
þú þarft aó versla, skaltu fara á
útsolu. Þú fsró góóar fréttir í
kvöld.
VOGIN
PTiSd 23.SEPT.-22.OKT.
Þú hefur gott vit á viAskiptum.
Líttu í kringum þig í dag og at-
hugaAu hvort þú sérA ekki
eitthvaA sem þú getur grctt á.
Þú vinnur í happdrctti eAa fcrA
snjalla hugmynd sem getur gef-
iA vel af sér.
DREKINN
23.0KT.-21.NÓV.
Þú fcrA góAar fréttir i dag varó-
andi fjármálin. Þú ert bjartsýnn
og hugrakkur og þér gengur
mjög vel í viAskiptum. Dóm-
greind þín er frábcr í dag. Þú
skalt því ekki hika viA aA taka
mikilvcgar ákvarAanir.
Hl BOGMAÐURINN
22. NÓV.-21. DES.
Heikan er betri og þú ert
bjarLsýnn og ánegóur meó lífió
í dag. I»ú þarft aó breyta ýmsum
venjum til þess aÓ beilsan hald-
ist góó áfram. Notaóu hsfíleika
þína betur.
STEINGEITIN
22. DES.-19. JAN.
Þú gengur í mikilsmetin samtök
sem gefa þér tskifsri og gott
félagslíf. I*ú kannt vel aó meta
sambland af því gamla og nýja.
Þér finnst þaó þegilegt og örv-
andi um leió.
S|fp VATNSBERINN
LSniíS 2t.JAN.-18.FEB.
Þú fcrA vitneskju um starf sem
þú ert mjög spenntur fyrir. Þú
hefur góAa möguleika á aA fá
þaA sem þú vilt i starfi þínu. Þú
skalt taka þátt f félagshTi f
kvöld eAa fara f stutt ferAalag
meA vini þínum.
S FISKARNIR
19. FEB.-20. MARZ
Þú vilt gera breytingar á starfi
þínu og allar áctlanir þínar
miAast viA þaA. Þú ert framsýnn
og raunscr og fólk tekur mark
á skoAunum þfnum.
X-9
TOMMI OG JENNI
FERDINAND
C c
SMAFOLK
Ég skrifaði Klla Skráma og Ég hefi ekki fengið neitt svar Hafóu ekki áhyggjur út af Ég er að skrifa Allabara-
baó hann að hjálpa lióinu ennþá. því... berta.
ykkar ...
BRIDGE
Umsjón: Guöm. Páll
Arnarson
Það verður að segjast eins
og er að sum vandamál sem
menn þurfa að glíma við í
vörninni eru nánast óleysan-
leg. Lfttu á þetta til dæmis:
Noröur
♦ 6532
VD3
♦ G72
♦ DG63
Austur
♦ 1094
V Á1082
♦ D9
♦ Á542
Suður spilar fjóra spaða eft-
ir sagnirnar einn spaði, tveir
slíkir og fjórir. Makker kemur
út með hjartafjarkann, þriðja
eða fimmta hæsta. Lítið úr
blindum og þú átt leik.
Er nokkur ástæða til að
taka ekki ásinn? Já, það getur
verið nauðsynlegt að gefa ef
sagnhafi á kónginn annan
vantar sárlega innkomu á
borðið. Þú sérð að sagnhafi
kemst aldrei inn á trompið í
blindum. En hvað ef makker
er að spila frá hjartakóngin-
um? Þá væri heldur neyðar-
legt að gefa suðri á gosann. Og
það er ekki nema mannlegt að
vilja ekki líta út eins og fá-
bjáni við spilaborðið. Upp með
ásinn!
Noröur
♦ 6532
VD3
♦ G72
♦ DG63
Vestur Austur
♦ - ♦ 1094
V G9754 V Á1082
♦ K853 ♦ D9
♦ K1097 ♦ Á542
Suður
♦ ÁKDG87
VK6
♦ Á1064
♦ 8
Sagnhafi lét kónginn detta
undir ásinn og tryggði sér þar
með innkomu á drottninguna.
Þessi innkoma er nauðsynleg
til að spila tígli á tíuna síðar i
spilinu. Þá tapast aðeins einn
slagur á tfgul.
Spilið kom reyndar fyrir í
minningarmótinu um Einar
Þorfinnsson á Selfossi og
flestir unnu fjóra spaða. Enda
er vörnin þung.
SKÁK
Umsjón: Margeir
Pétursson
Færeyingar eru heldur bet-
ur að sækja í sig veðrið f skák-
inni. Fyrstaborðsmaður þeirra
í átta íanda keppninni í Ósló,
Suni Ziska, vann t.d. tvo al-
þjóðlega meistara, þá Ojanen
frá Finnlandi og norska
undrabarnið Simen Agdestein.
Gegn þeim síðarnefndu flétt-
aði Suni glæsilega í þessari
stöðu. Hann hefur hvítt og á
leik:
b e d . f a h
31. Hxf7H - DxU, 32. Hc7 —
Hal+ (Eða 32. ... Dg8, 33.
Bf8!) 33. Kg2 — De6,34. Dd4 —
Dg8, 35. Bc3 - Kh6, 36. Df4+
— Kh7, 37. Hxg7+ og Agde-
stein gafst upp.