Morgunblaðið - 05.11.1983, Síða 39
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. NÖVEMBER 1983
39
félk í
fréttum
+ Antonio beitir Ijósmyndafyrir-
sieta nokkur í New York, sem er
svo eftirsótt, að hún tekur ekki
minna en 27.000 ísl. kr. fyrir
klukkutímann. Antonio hefur þá
sérstöðu, að hann er api, tveggja
ára gamall órangútan, og á þessari
mynd er hann að auglýsa íþrótta-
fatnað fyrir ísraelskt fyrirtieki.
puir
+ Barbara Carrera heitir þessi
faliega stúlka, 33 ára gömul og
fædd og uppalin í Nicaragua.
l»að leynir sér ekki á andlitsfall-
inu, að hún hefur sitthvað af
Indíánablóði f æðum, en annars
hefur hún vakið mesta athygli á
sér í James Bond-myndinni
„Never Say Never Again“ með
Sean Connery. í vor er leið var
Barböru gert það góða boð að
verða milljóna- eða milljarða-
mæringur en hún sagði bara nei
takk, ómögulega, og sendi
gríska auðkýfinginn Nicholas
Navroleon frá sér með „brotinn
hrygg“.
Connery vill segja
ævisögu sína sjálfur
+ Sean Connery, James
Bond öðru nafni, lætur
sig miklu skipta hvað um
hann er sagt og skrifað.
Þegar hann komst að því
fyrir nokkru, að til stæði
að gefa út ævisögu hans
að honum forspurðum, þá
setti hann allt á annan
endann þar til hann
komst yfir eintak af bók-
inni. Hann þurfti ekki að
lesa í henni lengi til að
ganga af göflunum í ann-
að sinn.
„Annað eins bull og
slúður hef ég aldrei séð
fyrr og ég var ekki seinn
á mér að setja lögfræð-
ing minn í málið. Nú er
líka búið að stöðva út-
gáfuna og dæma mér
bætur að auki,“ segir
Connery.
Connery tókst hins
vegar ekki að setja al-
gerlega fyrir lekann því
Sá sem leikið hefur James Bond lætur ekki bjóða
sér hvað sem er.
að nokkrir kaflar úr
bókinni birtust í ensku
sunnudagsblaði, sem
varð svo að gera hvort
tveggja, að biðja Conn-
ery afsökunar og borga
honum skaðabætur.
„í bókinni er mér lýst
sem algjöru fífli, sem
gerði ekkert nema þvæl-
ast fyrir við upptökurn-
ar á fyrstu James
Bond-myndunum. Það
var þó ekki það versta,
heldur það sem sagt var
um skilnað minn við Di-
ane Cilento. Við skildum
í mesta bróðerni en í
bókinni segir, að við
höfum slegist á morgn-
ana, á kvöldin og um
miðjan dag. Auk þess að
ég hafi haft af henni
stórfé," segir Connery,
sem hefur ákveðið að
gefa skaðabæturnar ein-
hverju góðgerðarfélagi.
E
VIÐ HÖFUM
TILSKILIN
LEYFI
SKRIFSTOFA BORGARSTJÓRA
Vðrumarkaður1nn,
Armúla 1 A,
Reykjavlk.
OG HÖFUM
OPIÐ í DAG TIL KLUKKAN 4
— báðar búðirnar —
. n \(Ka — °9
S'n"nð sem á enga"
"ZaSP.
ta, oS"v ' aðPost9*v
:„\KqVae^J_—•—
.. n*bakaöa'
','ð 1 tióma a
\ð' Ka"'-
Svo er það að sjálfsögðu það sem
mestu máli skiptir:
YÖRUMARKAÐSYERÐIÐ og
VÖRUMARKAÐSVÖRUVALIÐ
i báðum búðunum.
Vörumarkaðurinnhf.
— Ávallt feti framar —
ÁRMÚLA 1a EIÐISTÖRGI 11