Morgunblaðið - 17.11.1983, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 17.11.1983, Blaðsíða 6
MORGUNBLADIÐ, FIMMTUDAGUR 17. NÓVEMBER 1983 ÁRNAD HEILLA________ QAára afmæli. f dag, 17. OvJþ.m., er áttræð Þórlaug Sigurðardóttir, Hátuni 10A hér í borg. í dag verður hún á heimili dóttur sinnar og tengdasonar að Gyðufelli 12, 4. hæð, og þar ætlar hún að taka á móti gestum sínum milli kl. 16 og 19. Eiginmaður Þórlaug- ar er Þráinn Sigurbjörnsson fyrrum vörubílsstori. í DAG er fimmtudagur 17. nóvember, sem er 321. dagur arsins 1983. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 04.26 og síödegisflóö kl. 16.38. Sól- arupprás í Rvík kl. 10.01 og sólarlag kl. 16.24. Sólin er í hádegisstaö í Rvík kl. 13.13 og tungliö er í suöri kl. 23.18. (Almanak Háskól- ans.) Þvi að Drottinn hefir þónkun á lýð sínum. Hann skrýðir nrjáöa með sigri. KROSSGATA 6 7 8 1 ¦¦lO ~ 14 ¦¦ ¦fib 16 MH LÁRÉTT: — I loðskinnum, 5 svar, 6 trélaust svaeði, 9 nioarfa-ri. 10 riimv i-i.sk (ala. II samhljóoar, 12 fornafn, 13 duft, 15 spira, 17 í kirkju. LÖÐRÍnT: — 1 íslendingasaga, 2 íifríA, 3 afri-ksvrrk, 4 votlendið, 7 mannsnafn. 8 geltur tarfur, 12 sknll. 14 glöð, 16 rvkkorn. LAUNS SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 ræpa, 5 inja, 6 kúla, 7 óm, 8 i-fa-sl, II yl, 12 itu, 14 sótt, 16 Arnald. LOt)RÉTT: — 1 nikli-vsa, 2 pilla, 3 aða, 4 farm, 7 ótt, 9 flór, 10 sáta, 13 und, 15 tn. HJÓNABAND. Gefin hafa ver- ið saman í hjónaband í Bessa- staðakirkju Helena Unnars- dóttir og Lárus Karl Ingason. — Heimili þeirra er á Selvogs- götu 14 í Hafnarfirði (LJOS- MYNDARINN Jóh. Long.) FRÁ HÖFNINNI í FYRRAKVÖLD fór Úðafoss úr Reykjavíkurhöfn á strönd- ina og Mælifell lagði af stað út útlanda. Þá fór Hekla í strand- ferð og Langá á ströndina. Togararnir Ingólfur Arnarson og Karlsefni héldu aftur til veiða. f gærkvöldi lögðu þessi skip af stað til útlenda: Hvassafell, Eyrarfoss og Skaftá. Þá var í gær væntanlegt er. fragtskip, Marlene /S, sem byrja á hér að lesta skreið til Nigeríu, en fara síðan á ströndina til lestunar. FRÉTTIR LÍTILSHÁTTAR næturfrost var í fyrrinótt austur á Mýrum í Álftaveri, mínus 2 stig og á Höfn í Hornafirði, mínus eitt stig. Hér í Reykjavík var nú hvorki meira né minna en 5 stiga hiti, begar kaldast var um nóttina. I veður- fregnunum í gærmorgun var sagt aö horfur va-ru á því að áframhald yrði á hlýindunum á landinu, þó gæti hitinn farið niður fyrir frostmarkið að næt- urlagi á austanverðu landinu, eins og gerðist í fyrrinótt austur á Höfn. Uppi á Hveravöllura mældist 3ja stiga frost í fyrri nótt. Hvergi á landinu hafði orð- ið umtalsverð úrkoma um nótt- ina. Hér í bænum si ekki til sólar í fyrradag. Þessa sómu nótt í fyrravetur var 10 stiga frost austur á Þingvöllum en þrj'ú hér í Reykjavík. Snemma í gærmorgun var 3ja stiga frost í nöfuðstað Grænlands og. snjó- koma. KFUK — aðaldeild í Hafnar- firði tileinkar ljóða- og sálma- kynningu í kvöld kl. 20.30 í húsi félagsins Bjarna Eyj- ólfssyni, ritstjóra. Verður þar einsöngur og dúettsöngur. Arni Sigurjónsson bankafulltrúi tal- LANDSSÖFNUN SAA: Dregið hefur verið öðru sinni úr gjafabréfum í landssöfnun SÁÁ um 10 vinninga sam- kvæmt skilmálum bréfanna, og hijóðar hvert þeirra á vðru- úttekt að verðmæti kr. 100.000. Vinningsnúmerin eru þessi: 516378 - 524701 - 533995 - 535299 - 544455 - 567903 - 575229 - 587742 - 611341 og 615893. Eigendur gjafabréfa með þessum númerum, sem gert hafa skil á tveimur af- borgunum fyrir 1. október, geta vitjað þeirra á skrifstofu SÁÁ gegn framvísun greiðslu- kvittunar. (Fréttatilk.) KVENFÉL. Kópavogs heldur fund í kvöld, fimmtudag, kl. 20.30 í félagsheimilinu. FÉLAGSVIST verður spiluð í kvöld, fimmtudag, í safnað- arheimili Langholtskirkju og verður byrjað að spila kl. 20.30. ÁTTHAGASAMTÖK Héraðs- manna efna til haustfagnaðar með félagsvist og kaffiveiting- um í Domus Medica í kvöld, fimmtudaginn 17. þ.m., og hefst fagnaðurinn kl. 20.30. BYGGINGARVERKFRÆÐI. I nýju Lögbirtingablaði er aug- lýst laust prófessorsembætti við raunvísindadeild Háskóla íslands í byggingarverkfræði. Það er menntamálaráðuneytið sem auglýsir stöðuna með um- sóknarfresti til 4. desember. Segir þar að væntanlegur pró- fessor skuli hafa umsjón með kennslu og rannsóknum á öðru hvoru eftirfarandi fagsviða: Vatnsveitur og hitaveitur, frá- veitur og hreinlætismál eða: Samgöngutækni, byggðaskipu- lag, umhverfismál, landmæl- ing og teiknifræði. KÁTT FÓLK. Aðalfundurinn er í kvöld kl. 21 í Domus Med- BLÖO & TÍMARIT ÞESSI tímarit og blöð hafa verið að berast Mbl. Freyr, búnaðarblaðið, nóvemberhefti. Októberhefti Tfmarits lögfræð- inga. Samvinnan, 3. hefti yfir- standandi árs. Blaðið Dagskrá á Selfossi, frá 11. október, og Félagsblað KÍ, blað Kennar- asambands íslands. MINNINGARSPJÖLD MINNINGARSPJÖLD Kristni- boðssambandsins fást á aðal- skrifstofunni, KFUM-húsinu, Amtmannsstíg 2B, sími 17536. Minningarkort Hjálparhand- arinnar, styrktarsjóðs Tjalda- nessheimilisins, fást í Blóma- búðinni Flóru, Hafnarstræti í Reykjavík. MINNINGARKORT SÁÁ eru afgreidd í síma 82399 eða 12717. Einnig eru þau seld í Versluninni Blóm & ávextir i Hafnarstræti. Nýi útvarpsstjórinn segir fóstrið ekki hafa fæðst fullþroska; það verði að fá að hlaupa af sér hornin. Kvöld-, naatur- og helgarþjónueta apotekanna í Reykja- vik dagana 11. til 17. nóvember, aö báöum dögum meö- töldum, er i Apoteki Austurbasiar. Auk þess er Lyfjabúð Breiðholte opin til kl. 22 alla daga vaktvlkunnar nema sunnudag. Ónsamisaðgerðir tyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilauvernderstoö Reykjevíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Lasknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hœgt er að ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landapitalana alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 29000. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyðarvakt lækna á Borgarapítalanum, aími 81200, en því aöeins að ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd Á manudög- um er lasknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Neyðerþiónueta Tannlæknafélaga íalanda er í Heilsu- verndarstööinni viö Barónssttg Opin á laugardögum og sunnudögum kl. 10—11. Akureyri. Uppl um lækna- og apóteksvakt i simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Halnarfjöröur og Garðabaer: Apótekin i Hafnarfiröi. Halnartjarðar Apotek og Norðurbajjar Apotek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavík eru gefnar i simsvara 51600 eflir lokunarlíma apótekanna Keflavík: Apótekið er opið kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, heigidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöðvarinnar, 3360, gefur uppl um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Seltoaa: Seltosa Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dogum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranea: Uppl. um vakthafandi lækni eru i símsvara 2358 eftir kl 20 á kvöldín. — Um helgar, eftir kl 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á manudag. — Apótek bæjarins er opio virka daga til kl 18.30. á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvart: Opið allan sólarhnnginn, simi 21205. Húsaskjól og aðsloð viö konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða oröið fyrir nauögun. Skrifstofa Bárug 11, opin daglega 14—16, sími 23720. Póstgíró- númer samtakanna 44442-1. SÁÁ Samtðk áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Siöumula 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur sími 81615. AA-aamtökín. Eigir þú viö áfengisvandamál að striða. þá er sími samtakanna 16373. milli kl. 17—20 daglega. Foreldreráogjöfín (Barnaverndarráð íslands) Salfræðileg ráöglöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. SJUKRAHUS Heimsóknartimar: Landapitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. Kvennadeildin, Kl. 19.30—20. Saeng- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknartimi fyrir leður kl. 19.30—20.30. Barnaepitali Hringama: Kl. 13—19 alla daga — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 tll kt 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarapítalinn f Foasvogi: Manudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúotr: Alla daga kl. 14 til M, 17. — Hvítabandið, hjúkrunardelld: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grenaáadeild: Mánudaga til fðstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilauverndaratööin: Kl. 14 tll kl. 19. — Faeðingar- heimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppaapítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 16.30 til kl. 19.30. — FlokadmM: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogehaalið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidðg- um. — Vífileataðaapítali: Heimsóknartimi daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20 — St. JóMtsapítali Hafnarfirði: Heimsóknartimi alla daga vikunnar kl. 15—16 og kl. 19 til kl. 19.30. BILANAVAKT Vaktþfónusta borgaratofnana. Vegna bilana á veitukerfi vatna og hita svarar vaktþiónustan alla virka daga frá kl. 17 til 8 í sima 27311. i þennan síma er svarað allan sólarhringinn á helgidögum Rafmagnsveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn í síma 18230. SÖFN Landsbokaeafn íalanda: Safnahusinu viö Hverfisgötu: Aðallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Héskðlabokasafn: Aðalbyggingu Háskóla Islands. Opiö manudaga lil föstudaga kl. 9—19. Utibú: Upplýsingar um opnunartima þeirra veittar i aðalsafni, simi 25088. Þjoðminjaeatniö: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Listaaafn íslands: Opið tlaglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókaaafn Reykjavíkur: ADALSAFN — Utláns- deild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opið mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept.—30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára bðrn á þriðjud. kl. 10.30—11.30. AOALSAFN — lestrarsalur. Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið alla daga kl. 13—19. 1. maí—31. ágúst er lokað um helgar. SÉRÚTlAN — afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept—31. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miðvikudögum kl. 11—12. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjón- usta á bokum fyrir latlaða og aldraða Simatími mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánudaga — föstu- daga kl. 16—19. BÚSTADASAFN — Bústaöakirkju, simi 36270. Opiö mánudaga — föstudaga ki. 9—21. Frá 1. sept—30. apríl er einnlg opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára bðrn á miövikudögum kl. 10—11. BÖKABlLAR — Bækistöð í Bústaðasafni, s. 36270. Viökomustaöir viðs vegar um borgina. Lokanir vegna sumarleyfa 1983: ADALSAFN — útláns- deild lokar ekki. AÐALSAFN — lestrarsalur: Lokaö í júni—águst (Notendum er bent á að snúa sér til útláns- deildar). SÓLHEIMASAFN: Lokað frá 4. júlí i 5—6 vlkur. HOFSVALLASAFN: Lokað í Júlí. BÚSTADASAFN: Lokað frá 18. juli i 4—5 vikur. BÓKABILAR ganga ekki frá 18. júli—29. ágúst. Norriana húaið: Bókasafnið: 13—19, sunnud. 14—17. — Katfistofa: 9—18, sunnud. 12—18. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbaejarsafn: Oplö samkv. samtali. Uppl. ísima 84412 ki. 9—10. Áegrímeaafn Bergstaöastræti 74: Opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.00. Hoggmyndaaatn Asmundar Sveinssonar við Sigtun er opið þriöludaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Lietaaafn Einars Jónaaonar: Höggmyndagarðurinn opinn daglega kl. 11 — 18. Safnhúsið opið laugardaga og sunnudaga kl. 13 30—16. Húa Jóna Sigurðasonar f Kaupmannahöln er opiö miö- vikudaga til löstudaga frá kl. 17 tll 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsataðir: Opið alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavoga, Fannborg 3—5: Opið mán—löst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10— 11 og 14—15. Símlnn er 41577. Stofnun Árna Magnúeeonar: Handritasýning er opin þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16 fram til 17. september. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri síml 98-21840. Slglufjöröur 98-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalalaugin er opln mánudag til (östudag kl. 7.20—19.30. A laugardögum er oplð frá kl. 7.20—17.30. A sunnudögum er opið frá kl. 8—13.30. Sundlaugar Fb. Breiðholti: Opin mánudaga — fðstudaga kl. 07.20—09.30 og kl. 16.30—20.30, laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um gufubðð og sólarlampa i afgr. Simi 75547. Sundhöllin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20—13.00 og 16.00—18.30. Bðð og pottar sömu daga kl. 7.20—19.30. Opiö á laugardögum kl. 7.20—17.30 og sunnudögum kl. 8.00—13.30. Pottar og böð opin á sama tima þessa daga. Vesturbæjarlaugin: Opin ménudaga—föstudaga kl. 7.20 til kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gufubaðið i Vesturbæjarlauginni: Opnunartima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. i sima 15004. Varmarlaug i Moafellesvail: Opin mánudaga — löstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatimi karla miövikudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl. 10.10—17.30. Saunatímar kvenna þriðjudags- og flmmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennir sauna- tímar — baðföt á sunnudögum kl. 10.30—13.30. Sími 66254. Sundholl Keflavíkur er opín mánudaga — ffmmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriðjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Gufubaöiö oplö mánudaga — föstudaga kl. 16—21. Laugardaga 13—16 og sunnudaga 9—12. Síminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin manudaga—löstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru þriöjudaga 20—21 og miðvikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnartjarðar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga tré kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Böðin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sfmi 23260.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.