Morgunblaðið - 17.11.1983, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. NÓVEMBER 1983
45
ASTON VILLA
STOFNAÐ áríö 1874. Framkvaemdastjóri Tony Barton. Leikvöllur
Villa Park, tekur 48 þúsund áhorfendur. Gælunafn: „The Villains"
(Þorpararnir). Stœrsti sigur 13—0 gegn Wednesbury Old Athletic í
FA-bikarnum 1886. Stærsta tap 1—8 móti Blackburn Rovers í FA-
bikarnum 1889. Hæsta upphæö sem greidd hefur verið fyrir leik-
mann er 500 þúsund pund fyrir Peter Withe í maí 1980. Metsala
1.469.000 þegar Andy Gray var seldur til Úlfanna í sept. 1979. Flesta
leikir fyrir Aston Villa hefur Charlie Aitken spilaö, 560 talsins, á
árunum 1961—76. Markahæsti leikmaður á síðasta keppnistímabili
var Gary Shaw með 17 mörk. Fyrirlioi: Dennis Mortimer. Heimilis-
fang: Villa Park, Trínity Road, Birmingham B6 6HE.
I
• Colin Gibson kom til Aston Villa beint úr gagnfrædaskóla. Hann
hefur nú tryggt sér sæti f aðalliði félagsins.
Leikmenn
Nigel Spink
Mervyn Day
Colm Gibson
Allan Evans
Gary Williams
Dennis Mortimer
Gordon Cowans
Brendan Ormsby
Eamonn Deacy
Des Bremner
Alan Curbishley
Andy Blair
Steve McMahon
Gary Shaw
Mark Walters
Tony Morley
Peter Withe
Paul Rideout
Fd. Keyptirfrá: Verö
Leikir:
8. 8.58
26. 6.55
6. 4.60
12.10.56
17. 6.60
5. 4.52
27.10.58
1.10.60
1.10.58
17. 9.52
8.11.57
18.12.59
20. 8.61
12. 1.61
2. 6.64
26. 8.54
30. 8.51
14. 8.64
Chelmsford
Orient
6.000E
30.0O0E
Dunfermline 30.000E Skotland
Coventry City 175.0006
England
Galway írland
Hibernian 275.000E Skotland
Birmingham C loo.oooe
CoventryCity 300.000E
Everton 300.000E
Burnley 200.000E Englsnd
Newcaatle Utd. 500.000E England
Swindon Town 200.000E
23
0
110
198
111
193
256
37
20
153
7
25
0
136
23
130
106
0
Tertuhjálmar
Matarbox
sem má setja í frystir.
M ftn.'
Fer inn á lang
flest
heimili landsins!
NÝ ÞJÓNUST/V
&
PL0STUM VINNUTEIKNINGAR.
VERKLÝSINGAR. VOTTORÐ. yÚ^.
MATSEÐLA. VERÐLISTA. <Í%5Í^'
KENNSLULEIÐBEININGAR. <&^
TILBOÐ. BLAÐAURKLIPPUR,
VIÐURKENNINGARSKJOL. UOSRITUNAR
FRUMRIT OG MARGT FLEIRA
STÆRÐ: BREIDD ALLT AÐ 63 CM.
LENGD 0TAKMÖRKUÐ
0PIÐKL. 912 0G 13-18
? i
k HJARÐARHAGA 27 S2268CL
Bladburdarfólk
óskast!
" ARMÚLA42 .
STOFNAD 1903
unœent
ARMUL A 42 • H AFN ARSTR/ETI 21
Fróöleikur og
skemmtun
fyrirháasemlága!
*»<
<>
Austurbær
Bergstaöastræti
Ingólfsstræti og
Þingholtsstræti
Pli>iri0iiwí>l^liíl>
Afmælismót hjá Víkingum
i TILEFNI af 75 ára afmæli Knattspyrnufélagsins Víkings og 10 ára
afmæli Badmintondeildarinnar veröur sórstakt afmælismót um næstu
helgi, þe. laugardaginn 19. nóvember og sunnudaginn 20. nóvember.
Mótiö veröur haldiö í Laugardalshöll og hefst kl. 13.00 á laugardeg-
inum. Á sunnudeginum fara síðan fram undanúrslit og úrslit í öllum
flokkum. Keppt verður í öllum aldursflokkum unglinga.
Sórstakir gestaleikmenn koma á mótíð frá Danmörku. Eru þaö
dönsku unglingameistararnir Morten Sandal og Henrik Olsen. Báðir
pessir leikmenn eru þekktir í sínu heimalandi.
Reiknað er með mikilli þátttðku alls staðar af landinu.
JttovrtunXiInbiít
íbróttir
Vale of Health er nýr flokkur náttúruefna, sem
Vale og Health Organic Products Company hefur þróaö, og stuðlar að heilbrigði
húðar og hárs.
Hvíta matt-flaskan frá Vale of Health er full af gæðum ómengaðrar náttúru.
Leitið því í versluninni að hvítu flöskunni, sem á stendur „Vale of Health".
Vandaður litprentaður upplýsingabæklingur á íslensku liggur frammi
á öllum útsölustöðum.
Heildsölubirgðir:
Friðrik Björnsson heildv.
Sími77311