Morgunblaðið - 17.11.1983, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 17.11.1983, Blaðsíða 11
MORGUNBLADID, FIMMTUDAGUR 17. NÓVEMBER 1983 11 œai rauNd Fasteignasala, Hverfisgötu 49. VERDMETUM SAMDÆGURS 1600 fyrir áramót Við óskum eftir sérhæö meö 3 svefnherb. og bílskúr á Reykja- víkursvæöinu. 1300 fyrir áramót Við óskum eftir hæð með risi í Norðurmýri, Hliðum eöa í öðr- um eldri hverfum bæjarins. Sérhæö á 3—4 milljónir Við óskum eflir sérhæð innan Elliðaáa. Einbýli á 5 milljónir Við óskum eftir einbýli kring- um Knnglumýrarbraut. Óskum eftit 3ja og 4ra herb. íbúðum. 'OlíM^ SOLUSKRAIN Á SUNNUDOGUM N' 1 ^ 27750 ! ngólfuuaiti 18 a 27150 í Kópavogi Vönduö 4ra herb. íbúö. Skipti á stærri æskileg. í Heimunum Rúmgóö 4ra herb. enda- íbúö. Suðursvalir. Útsýni. Sérhæö m. bílskur Vönduð efri hæö 4 svefn- herb. Skipti á 4ra herb. íbúö í blokk m. bílskur. Sérhæö m. bílskúr Falleg 5 herb. hæð í Noröur- mýri. Sér inng. Sér hiti. Suö- ursvalir. Skipti á goðu rað- húsi eða einbýlishúsi. Milli- gjof. Raöhús m. bílskúr Ca. 210 fm í Vogahverfi. 2ja herb. íbúö óskast í austurbæ. Góð útb. íboði. Viö Hamraborg eða nágrenni óskast stór 2ja herb. íbuð eða 3ja herb. ibúð. Mjög góð útb. í boði fyrir réttu íbúðina. Þarl ekki að vera laus fyrr en í júní 1984. í austurbæ óskast ca. 100 fm íbúö. Útb. strax 900 þús. Brnrdlkl Halldorcson voluslj HJalti Steinþoruon hdl. Gastaf Mr Tryggvason hdl. /\uglýsinga- síminn er22480 íO HUSEIGNIN )) Sími 28511 \ Skólavöröustígur 18,2.hæö. Opiö ffrá kl. 10—6 Verslunar- og íönaöar- húsnæði Glæsileg jarðhæð viö Auð- brekku, Kópavogi. 300 fm, stór- ar innkeyrsludyr. Húsnæðið aö fullu frágengiö. Laust strax. Einbýli Alftanesi Einbýlishús á einni hæö, 132 fm og 43 fm bílskúr. Húsið er frá- gengiö aö utan en tllb. undir tréverk aö innan. Möguleiki á skiptum á 3ja—4ra herb. íbúö í Rvík. Efstihjalli — sérhæö Mjög skemmtileg efri sér- hæð, 120 fm meö góðum innréttingum. 3 svefnherb., stórt sjónvarpshol og góö stofa, aukaherb. í kjallara. Æskileg skipti á einbyli í Garöabæ. Boöagrandi — 3ja herb. Glæsileg 3ja herb. íbúö á 6. hæð. Góöar svalir. Fullfrágeng- iö bílskýli. Lóð frágengin. Meistaravellir — 5 herb. 5 herb. íbúð á 4. hæð. 140 fm. 3 svefnherb. Þvottahús og búr innaf eldhúsi. Lítiö áhvílandi. Góöur bilskur. Verö 2,2 millj Laufásvegur — 5 herb. 5 herb. 200 fm íbúð á 4. hæö. Nýtt tvöfalt gler. Lítiö áhvílandi. Ákv. sala. Framnesvegur — 4ra herb. 4ra herb. 114 fm íbúö á 5. hæö. Frábært útsýni. Verö 1500 þús. Álfaskeiö Hf. — 4ra herb. 3 svefnherb. og stór stofa. 100 fm. Bílskúr fylgir. Miklabraut — sórhæö 110 fm góö sérhæö á 1. hæö. 4 herb. auk herb. í kjallara. Mikið endurnýjuö. Nýtt gler, og eld- húsinnrétting. Stór og rúmgóö sameign. Laus strax. Klapparstígur — risíbuð 70 fm 3ja herb. risíbúö. Tvö svefnherb. og stofa. Nýtt raf- magn. Laus strax. Verð 850 þús. Lokastigur — 2ja herb. 2ja herb. íbúö á 2. hæö í stein- húsi. Mikiö endurbætt. Nýtt rafmagn, nýjar hitalagnir, Dan- foss. Engihjalli — 4ra herb. íbúð á 6. hæð. 3 svefnherb. og stofa. Nýjar og góöar innrétt- ingar. Verð 1,5 millj. Lóð Álftanesi 1000 fm byggingarlóö á Álfta- nesi viö Blikastig Verö 300 þús. Blikahólar 4ra herb. íbúö á 6. hæö í lyftu- húsi. Mjög gott útsýni. Falleg íbúö. Ákv. sala. Okkur vantar allar gerðir eigna á sölu- skrá. '} HUSEIGNIN ¦~tQ) Sími 28511 [£2 SKÓLAVORDUSTÍGUR 18, 2. HÆD. Pétur Gunnlaugason lögfr. ^FASTEIGNASALA,. ^28911^ ¦r Laugavegi 22 ^M ¦ inng. frá Klapparstig ¦ ¦I Jóhann Daviðsson |B Ágúst Guömundsson Helgi H. Jónsson viöskfr. Hamrahlíö Öll endurnýjuö 50 fm 2ja herb. íbúö á jarðh. meö sérinng. Verð 1150—1200 þús. Hraunbær Á annari hæð 2ja herb. 70 fm íbúö m/suöursvölum. Góö sam- eign. Verð 1,2—1250 þús. Austurgata Hf. Endurnýjuö 50 fm 2ja herb. íbúð með sérinng. Blikahólar 2ja herb. 65 fm ibuð á 6. hæö. Verð 1150—1,2 millj. Framnesvegur 55 fm íbúö í kjallara. Ákv. sala. Verð 950 þús. Hlíöarvegur 60 fm íbúö á jarðhæö meö sér- inng. Laus fljótlega. Verö 1 millj. Klapparstígur 3ja herb. 70 fm risíbúð í stein- húsi. Útsýni. Svalir. Laus strax. Verð 890 þús. Sörlaskjól 75 fm góö íbúð i kjallara. Nýjar innréttingar í eldhúsi. Verð 1,2 millj. Laugavegur I steinhúsi á 3ju hæö 80 fm 2ja—3ja herb. íbúð. Mikið endurnýjuö. Verð 1,2 millj. Hverfisgata Hf. Efri sérhæö 90 fm í góðu steinhúsi ásamt geymslurisi. Laus strax. Þarfnast standsetn- ingar. Ákv. sala. Leirubakki í ákveöinni sölu 117 fm íbúð, 4ra—5 herb. Ibuðin er á 1. hæð. Flisalagt baöherb. Hlégerði Vönduö miöhæð í þríbýli, 3 svefnherb. og stofa. Bílskúrs- réttur. Utsyni. Ákv. sala. Verð 1,8—1,9 millj. Reynihvammur Einbýlishús, hæð og ris í góöu ásigkomulagi. Alls rúmir 200 fm auk 55 fm bílskúrs. Skipti æski- leg á 3ja herb. íbúö eða bein sala. Álftanes Timbureinbýlishús á bygg- ingarstigi. Vantar 4ra—5 herb. ibúð í Seljahverfi. Vantar 3ja herb. íbúö í Reykjavík eöa Kópavogí. Vantar 4ra herb. íbúð í Noröurbæ Hafnarfjarðar. Vantar einbylishus í Garðabæ. Höfóar til .fólksíöllum starfsgreinum! Sllt; YHR GH'AfARvoO [G&tUN*tðl «1 V «^£ Teikning af (írafarvogsbrúnni, en hún hefur hlotið nafniri Gullinbrú. Grafarvogsbrúin samþykkt í borgarráði BORGARRÁÐ samþykkti á fundi sinum sl. þriðjudag teikningar af brú yfir Grafarvog, sem tengja mun hið nýja byggingarhverfi vid voginn við Höfðabakka. Samkvæmt upplýsingum sem Mbl. fékk hjá Þórði Þ. Þorbjarn- arsyni borgarverkfræðingi er áætlaður kostnaður við byggingu brúarinnar á milli 15 og 20 millj- ónir króna, en inni í þessari upp- hæð er frágangur næsta umhverf- is brúarinnar. Þórður bjóst við því að unnt yrði að taka brúna í notk- un í ágústmánuði á næsta ári. Á brúnni verður ein akrein í hvora átt, en auk þess verður um 2,5 metra gangstétt á brúnni, þannig að breidd brúarinnar mun verða um 10 metrar. Hins vegar verður brúin 60 metrar að lengd og í þremur brúarhöfum. FASTEIGLM AMIO LUIM Sverrir Kristjánsson Hús Verslunarinnar 6. hæð. SMum. GuAm. DaM Agúataa. 78214 Laugarásvegur — Einbýli Til sölu glæsilegt •inbýlishús við Laugarásveg ca. 400 fm ásamt bilskúr. Á jarAhæo er 3ja herb. ibúð. Á efri hæðum eru 9 herb. Húsið stendur mjög frjálst. Mjög mikið óhindrað útsýni. Ákv. sala. Til greina kemur að taka minni séreign uppi. Teiknmgar og allar nánari uppl. á sknfstofunni. Aratún — Einbýli — Garðabæ Til sðlu gott einbýlishús ca. 180 fm ásamt 45 fm bíl- skúr. Skiptist í forstofu, stofu, borðstofu, (mót suðri). Eldhús með nýlegri innréttingu. Bakinngangur úr eldhúsi, þvottur og gesta wc. Svefnherb.álma með 4 svefnherb. Raðhús — Garðabær — Raðhús 90 fm (nettó) raðhús á 2 hæðum. Falleg eign. Bíl- skursréttur. Verö 1950 þús. Ákv. sala. 3ja herb. — Kríuhólar — 3ja herb. 90 fm íbúð á 6. hæö. Góð sameign m.a. frystihólf og geymsla. Verð 1350 þús. Ákv. sala. 2ja herb. — Vesturberg — 2ja herb. 65 fm íbúð á 2. hæð. Þvoftaherb. innaf eldhúsi. Mikiö útsýni. Verð 1250—1300 þús. IBÚÐ ER ÚRYGGI 1 SIMI 26933 IBUÐ ER 0RYGGI I VEGNA MIKILLAR SOLU UNDANFARNA DAGA VANTAR ALLAR STÆRÐIR ÍBÚÐA Á SÖLUSKRÁ EIGNAMARKADURINN LÆKJARTORGI, SÍMI 26933 EIGNAMARKAÐURINN LÆKJARTORGI, SÍMI 26933

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.