Morgunblaðið - 17.11.1983, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. NÓVEMBER 1983
11
KOUNCa
Fasteignasala, Hverfisgötu 49.
VERÐMETUM SAMDÆGURS
1600 ffyrir áramót
Við óskum eftir sérhæö meö 3
svefnherb. og bílskúr á Reykja-
víkursvæöinu.
1300 fyrir áramót
Vió óskum eftir hæö meö risi í
Norðurmýri, Hlíðum eöa í öðr-
um eldri hverfum bæjarins.
Sérhæð á 3—4 milljónir
Vió óskum eftir sérhæó innan
Ellióaáa.
Einbýli á 5 milljónir
Við óskum eftir einbýli kring-
um Kringlumýrarbraut.
Óskum eftit 3ja og 4ra herb.
íbúðum.
V" 27750
áT48TEICIIfA>
BU8ZS
Ingólfsstrasti 18 s. 271B0 I
í Kópavogi
Vönduö 4ra herb. íbúö.
Skipti á stærri æskileg.
í Heimunum
Rúmgóö 4ra herb. enda-
íbúö. Suóursvalir. Útsýni.
Sérhæð m. bílskúr
Vönduð efri hæð 4 svefn-
herb. Skipti á 4ra herb. íbúö
í blokk m. bílskúr.
Sérhæð m. bílskúr
Falleg 5 herb. hæð í Norður-
mýri. Sér inng. Sér hiti. Suð-
ursvalir. Skipti á góöu raö-
húsi eöa einbýlishúsi. Milli-
fljöí-
Raðhús m. bílskúr
Ca. 210 fm í Vogahverfi.
2ja herb. íbúö
óskast í austurbæ. Góð útb.
í boói.
Við Hamraborg
eöa nágrenni óskast stór
2ja herb. íbúó eóa 3ja herb.
ibúö. Mjög góó útb. í boði
fyrir réttu íbúðina. Þarf
ekki að vera laus fyrr en í
júní 1984.
í austurbæ
óskast ca. 100 fm íbúð. Útb.
strax 900 þús.
Benedíkt HalIdórvson solustj.
HJalti Steínþórsson hdl.
Gústaf Nr Tryssvason hdl.
j^uglýsinga-
síminn er 2 24 80
Opiö frá kl. 10—6
Verslunar- og iðnaðar-
húsnæði
Glæsileg jarðhæð viö Auð-
brekku, Kópavogi. 300 fm, stór-
ar innkeyrsludyr. Húsnæöió aö
fullu frágengiö. Laust strax.
Einbýli Álftanesi
Einbýlishús á einni hæö, 132 fm
og 43 fm bílskúr. Húsiö er frá-
gengið aö utan en tilb. undir
tróverk að innan. Möguleiki á
skiptum á 3ja—4ra herb. íbúð í
Rvik.
Efstihjalli — sérhæð
Mjög skemmtileg efri sér-
hæö, 120 fm meö góðum
innréttingum. 3 svefnherb.,
stórt sjónvarpshol og góö
stofa, aukaherb. í kjallara.
Æskileg skipti á einbýli í
Garðabæ.
Boðagrandi — 3ja herb.
Glæsileg 3ja herb. íbúö á 6.
hæð. Góöar svalir. Fullfrágeng-
iö bílskýli. Lóö frágengin.
Meistaravellir — 5 herb.
5 herb. íbúö á 4. hæö. 140 fm. 3
svefnherb. Þvottahús og búr
innaf eldhúsi. Lítiö áhvílandi.
Góöur bílskúr. Verö 2,2 millj.
Laufásvegur — 5 herb.
5 herb. 200 fm íbúö á 4. hæð.
Nýtt tvöfalt gler. Lítiö áhvílandi.
Ákv. sala.
Framnesvegur —
4ra herb.
4ra herb. 114 fm íbúö á 5. hæö.
Frábært útsýni. Verö 1500 þús.
Álfaskeið Hf. —
4ra herb.
3 svefnherb. og stór stofa. 100
fm. Bílskúr fylgir.
Miklabraut — sérhæö
110 fm góð sérhæö á 1. hæð. 4
herb. auk herb. í kjallara. Mikið
endurnýjuö. Nýtt gler, og eld-
húsinnrétting. Stór og rúmgóö
sameign. Laus strax.
Klapparstígur — risíbúö
70 fm 3ja herb. risíbúð. Tvö
svefnherb. og stofa. Nýtt raf-
magn. Laus strax. Verð 850
þús.
Lokastígur — 2ja herb.
2ja herb. íbúö á 2. hæö í stein-
húsi. Mikiö endurbætt. Nýtt
rafmagn, nýjar hitalagnir, Dan-
foss.
Engihjalli — 4ra herb.
fbúö á 6. hæö. 3 svefnherb. og
stofa. Nýjar og góöar innrétt-
ingar. Verð 1,5 mill).
Lóð Álftanesi
1000 fm byggingarlóö á Álfta-
nesi viö Blikastíg. Verö 300 þús.
Blikahólar
4ra herb. íbúö á 6. hæö í lyftu-
húsi. Mjög gott útsýni. Falleg
íbúó. Ákv. sala.
Okkur vantar allar
gerðir eigna á sölu-
skrá.
JHÚSEIGNIN
Sími 28511 ’ffp'
SKÓLAVOROUSTÍGUR 18. 2. HÆD.
Pétur Gunnlaugsson lögfr.
Bústaóir
Ágúst Guömundsson
Helgi H. Jónsson viöskfr.
Hamrahlíð
Öll endurnýjuö 50 fm 2ja herb.
íbúö á jaröh. meö sérinng. Verö
1150—1200 þús.
Hraunbær
Á annari hæð 2ja herb. 70 fm
íbúð m/suöursvölum. Góð sam-
eign. Verð 1,2—1250 þús.
Austurgata Hf.
Endurnýjuð 50 fm 2ja herb.
íbúö meö sérinng.
Blikahólar
2ja herb. 65 fm íbúð á 6. hæö.
Verö 1150—1,2 millj.
Framnesvegur
55 fm íbúö í kjallara. Ákv. sala.
Verö 950 þús.
Hlíðarvegur
60 fm íbúö á jaröhæö meö sér-
inng. Laus fljótlega. Verö 1
millj.
Klapparstígur
3ja herb. 70 fm risíbúö í stein-
húsi. Útsýni. Svalir. Laus strax.
Verð 890 þús.
Sörlaskjól
75 fm góð íbúö í kjallara. Nýjar
innréttingar í eldhúsi. Verð 1,2
millj.
Laugavegur
j steinhúsi á 3ju hæö 80 fm
2ja—3ja herb. íbúö. Mikið
endurnýjuö. Verö 1,2 millj.
Hverfisgata Hf.
Efri sérhæö 90 fm í góöu
steinhúsi ásamt geymslurisi.
Laus strax. Þarfnast standsetn-
ingar. Ákv. sala.
Leirubakki
í ákveöinni sölu 117 fm íbúð,
4ra—5 herb. fbúöin er á 1.
hæð. Flísalagt baðherb.
Hlégerði
Vönduö miöhæð í þríbýli, 3
svefnherb. og stofa. Bílskúrs-
réttur. Útsýni. Ákv. sala. Verð
1,8—1,9 millj.
Reynihvammur
Einbýlishús, hæó og ris í góóu
ásigkomulagi. Alls rúmir 200 fm
auk 55 fm bílskúrs. Skipti æski-
leg á 3ja herb. íbúö eöa bein
sala.
Álftanes
Timbureinbýlishús á bygg-
ingarstigi.
Vantar
4ra—5 herb. ibúð í Seljahverfi.
Vantar
3ja herb. íbúö í Reykjavík eöa
Kópavogi.
Vantar
4ra herb. íbúö í Noröurbæ
Hafnarfjaröar.
Vantar
einbýlishús í Garöabæ.
Höföar til
.fólksíöllum
starfsgreinum!
Jltoxr0imliIní»it>
Teikning af Grafarvogsbrúnni, en hún hefur hlotið nafnið Gullinbrú.
Grafarvogsbrúin
samþykkt í borgarráði
BORGARRAÐ samþykkti á fundi sínum sl. þriðjudag teikningar af bru
yfir Grafarvog, sem tengja mun hií
Höfðabakka.
Samkvæmt upplýsingum sem
Mbl. fékk hjá Þórði Þ. Þorbjarn-
arsyni borgarverkfræðingi er
áætlaður kostnaður við byggingu
brúarinnar á milli 15 og 20 millj-
ónir króna, en inni í þessari upp-
hæð er frágangur næsta umhverf-
is brúarinnar. Þórður bjóst við því
að unnt yrði að taka brúna í notk-
nýja byggingarhverfi við voginn við
un í ágústmánuði á næsta ári.
Á brúnni verður ein akrein í
hvora átt, en auk þess verður um
2,5 metra gangstétt á brúnni,
þannig að breidd brúarinnar mun
verða um 10 metrar. Hins vegar
verður brúin 60 metrar að lengd
og í þremur brúarhöfum.
•lál-
FASTEIGIMAMIÐLUIM
Sverrir Kristjánsson
Hús Verslunarinnar 6. hœö.
Söfum. Guöm Daöi Agúitu. 78214.
ÍBÚÐ ER ÖRYGGI
SÍMI 26933
IRÚÐ ER ÖRYGGI
VEGNA MIKILLAR SOLU UNDANFARNA DAGA VANTAR ALLAR STÆRÐIR ÍBÚDA Á SÖLUSKRÁ.
EIGNAMARKADURINN LÆKJARTORGI, SÍMI 26933 EIGNAMARKADURINN LÆKJARTORGI, SÍMI 26933