Morgunblaðið - 29.11.1983, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. NÓVEMBER 1983
69
Genesis situr
sem fastast
á toppnum
Páll McCartney og Michael
Jackson hafa skókað öllum keppi-
nautum sínum á vinsssldalista
Tónabæjar. Eftir valið sl. þriðjudag
er lag þeirra Say, Say, Say þaö eina,
sem haldiö hefur út í 5 vikur.
Reyndar er ekki aö sjá aö lagiö sá
neitt á undanhaldi.
Hvaö listann í heild áhrærir rættist
sú spá okkar aö síöasti listinn værl
aðeins lognið á undan storminum.
Þrjú lög hrundu af listanum núna,
þ.á m. bæði Come Back And Stay
með Paul Young og Big Apple með
Kajagoogoo.
En lítum aöeins á niöurstöður
þessarar viku:
1 ( 1) Mama/GENESIS
2 ( 5) Union Of The Snake/DUR-
AN DURAN
3 ( 9) Superstar/LYDIA MUR-
DOCK
4 ( 6) Say, Say, Say/PAUL
McCARTNEY OG MICHAEL
JACKSON
5 ( 4) Automatic Man/MICHAEL
SEMBELLO
6 ( 7) All Night Long/LIONEL
RITCHIE
7 ( 2) New Song/HOWARD JON-
ES
8 ( -) It's A Jungle Out There/?
9 ( -) Uptown Girl/BILLY JOEL
10 ( -) I Want You/CURTIS HAIRS-
TON
Það var og. Þrjú ný lög smelltu sór
á listann á kostnaö tveggja áður-
nefndra svo og lagsins Sunshine
Reggae með Laid Back. Vegna
þrengsla getum viö ekki birt breska
listann en bætum úr því í næstu viku.
„Þaö ríkir míkil tilhlökkun hjá
strákunum vegna þessara tón-
leika. Þeir hafa ekki komiö heim
í 7 mánuöi og enn lengra er síö-
an þeir léku hér á opinberum
tónleikum," sagöi Steinar Berg
ísleifsson, forstjóri Steina hf., er
boöað var til blaöamannafundar
í tilefni þess, aö hljómsveitin
efnir til tvennra tónleika í Há-
skólabíói þann 18. desember
nk.
Þessir tónleikar Mezzoforte
ættu aö veröa öllum unnendum
hljómsveitarinnar hér á landi
mikiö gleöiefni, svo og öllum
þeim, sem hafa bæst í aö-
dáendahópinn eftir aö frægöin
fór aö gera vart við sig.
Reyndar ættu allir, sem hugsa
sér gott til glóöarinnar aö hafa
þaö hugfast, aö fyrri tónleikarnir
eru eingöngu ætlaðir þeim, sem
alla jafna eiga þess ekki kost aö
sækja skemmtanir sem þessa.
Verða þeir haldnir um miðjan
dag þess 18., en um kvöldið
veröa aörir tónleikar, þar sem
allur ágóöi rennur til tónlistar-
skóla FÍH.
Mezzoforte í addáendafansi.
Mezzoforte aftur á svið hér heima þann 18. desember:
„Tilhlökkun hjá strákun-
um vegna tónleikanna“
- segir Steinar Berg um stemmn-
inguna innan hljómsveitarinnar
Aö sögn Steinars heföu tón-
leikar þessir aldrei orðið aö veru-
leika ef ekki heföi komið til
stuöningur Flugieiöa. Málum er
nefnilega þannig háttaö hjá
Mezzoforte, aö útbúnaöurinn,
sem fylgir hljómsveitinni oröiö á
tónleikaferðalögum, er heil 6
tonn. Hljómsveitin er því í sömu
sporum og erlendar hljómsveitir
þegar tónleika á íslandi ber á
góma. Feröa- og flutningskostn-
aöurinn er slíkur, aö ekki er ger-
legt aö efna til tónleika nema
fylla Höllina eöa fá stuöning á
Hana Indriða-
aon (t.v.) fri
markaðsdeild
Flugleiða og
Steinar Berg
kampakótir
með nýju plöt-
una Mezzoforte
á milli aín.
borö viö þann, sem Flugleiöir
veita.
Þessa dagana er Mezzoforte
aö leika í jazzklúbbi Ronnie
Scott. Átti reyndar aö byrja þar í
kvöld og leika öll kvöld vikunnar.
í fyrramálið á hljómsveitin svo aö
vera mætt kl. 10 vegna beinnar
útsendingar hjá sjónvarpinu í
Birmingham í hádeginu. Sem
dæmi um þeytinginn á strákun-
um þennan dag má geta þess, aö
þeir hætta ekki aö spila fyrr en
kl. 3 í nótt hjá Ronnie Scott og til
Birmingham er fjögurra tíma
akstur. Að útsendingunni lokinni
er síöan ekiö niöur til Lundúna
aftur.
Ný plata Mezzoforte, Yfirsýn,
kemur formlega út þann 1. des-
ember. Eru miklar vonir bundnar
viö hana og hafa undirtektir til
þessa lofaö góöu. Heilmikil
feröalög eru á dagskránni hjá
Mezzo á fyrri hluta næsta árs. Má
þar nefna ferð til Japan, tónleika-
ferö um Norðurlönd, frekara
tónleikahald í V-Þýskalandi, Hol-
landi og Belgíu, hugsanlega þátt-
töku í jazzhátíö í Japan.
Vístmenn i Sólheimum.
Skarð fyrir skildi ef
Tappi tíkarrass hættir
Aörir tónleikarnir veröa svo
haldnir í veitingahúsinu Safari.
Hefjast þeir einnig kl. 21 og eru
undir yfirskriftinni: Nýbylgjutónlist.
Þar koma fram hljómsveitirnar
Centaur, Pax Vobis, Kikk og
Frakkarnir. Júlíus Agnarsson sér
um hljóö, Ásgeir Bragason um Ijós.
Þriöjudaginn 6. desember kl. 21
veröur klassísk tónlist á dagskrá í
Gamla Bíói. Pétur Jónasson leikur
á gítar, Sigrún Eövaldsdóttir á fiðlu
og þeir Garöar Cortes, Kristinn
Sigmundsson og Jean Bennett
Giorgetti ásamt kór og hljómsveit
íslensku óperunnar syngja og
leika. Hljómsveitarstjóri er Marc
Tardue. Kynnir er Guömundur
Jónsson, óperusöngvari.
Fjóröu tónleikarnir veröa einnig
haldnir í Gamla Bioi, fimmtudaginn
8. desember kl. 21. Yfirskrift þeirra
er: Dægurtónlist. Flytjendur eru
Þursarnir/Stuömennirnir Egill
Ólafsson og Ásgelr Óskarsson, Jó-
hann Helgason, Magnús Þór Sig-
mundsson, Magnús Eiríksson og
hljómsveitin Mannakorn, sem
kemur nú í fyrsta sinn opinberlega
fram. Kynnir veröur Ásgeir Tóm-
asson, hljóöstjóri Júlíus Agnarsson
og Sigurbjarni Þórmundsson sér
um Ijós.
Lokatónleikarnir í þessu mikla
prógrammi veröa síöan haldnir í
Broadway sunnudagskvöldiö 11.
desember. Jólakonsert hafa þeir
tónleikar veriö skíröir. Þar kemur
fram allt liöiö frá Bítlaæöis-
skemmtuninni, sem gengiö hefur
viö mikinn fögnuö aö undanförnu,
auk þeirra Eddu Björgvinsdóttur
og Helgu Thorberg, stórhljóm-
sveitar Björgvins Halldórssonar og
kammersveitar.
Kynnir er Páll Þorsteinsson,
en Siguröur Bjóla annast hljóö-
stjórn og Gísli Sveinn Loftsson lýs-
ingu.
Verö miöa er hiö sama á alla
tónleikana, kr. 250,-. Óttar Felix
sagöi í spjalli viö umsjónarmann
Járnsíöunnar, aö takmarkið væri
aö safna kr. 500.000 til nýrrar
byggingar, sem væntanlega myndi
kosta á bilinu 6—7 milljónir full-
búin.
Járnsíöan spuröi Pálma Gunn-
arsson aöeins út í þaö í lokin
hvernig væri aö kenna vist-
mönnum á Sólheimum tónlist.
„Þaö er umfram allt mjög
skemmtilegt,“ sagöi Pálmi. „Þetta
er gott fólk aö vinna meö og maö-
ur kann e.t.v. fyrst aö meta hvaö
maöur á þegar unniö er meö þeim.
Þaö er staöreynd, aö flest vangefiö
fólk viröist eiga tiltölulega auövelt
meö aö læra á hljóöfæri. Flestir af
þeim 18—19, sem voru i föstum
tímum hjá mér, voru aö læra á
blokkflautu, en a.m.k. tveir voru aö
læra heföbundnar nótur. Einn vist-
mannanna á Sólheimum er meira
aö segja svo næmur á laglínur, aö
honum nægir aö heyra þær einu
sinni til aö geta leikiö þær á eftir.
Tónlistin er þessu fólki mikilvægt
tjáningarform, rétt eins og leiklist-
in, og ánægjan af því aö starfa
meö því er mikil, ekki hvað sist
vegna þess, aö þetta fólk kann svo
vel aö meta þaö, sem fyrir þaö er
gert,“ sagöi Pálmi.
- SSv.
Það var orðið óralangt síðan ég
heyrði síðast í Tappa tíkarrassi é
hljómleikum. Ef marka má slúður-
sögur og oröróm fer hver aö veröa
síöastur til aö berja fjórmenningana
augum, því skammt mun vera í aó
hún leggi upp laupana. „No comm-
ent“, sagói Guömundur Gunnars-
son trymbill, er Járnsiöan spurði
hann út í hlutina áöur en leikur
sveitarinnar hófst.
Áhorfendur í Tónabæ kunnu vel aö
meta Tappann á fimmtudag í síöustu
viku og skyldi e.t.v. engan undra. Fá-
ar sveitir hafa átt jafn miklu fylgi aö
fagna innan veggja hússins á liönum
árum og hefur þar hjálpast aö góöur
hljóöfæraleikur, frábær söngur og
lífleg sviösframkoma.
Hljómsveitin lék á fimmtudag
nokkur lög af væntanlegri hljómplötu
sinni, Miranda. Reyndar hafði ég
heyrt sum þeirra áöur, en þaö var
engu að síöur skemmtilegt að sjá til-
þrifin í Tónabæ. Björk hefur sjaldan
sungið betur, þótt að ófyrirsynju
hefði mátt lækka aöeins í henni á
mixernum. Röddin varö á köflum
óþægilega hvell og skerandi. Hinir í
bandinu voru vel meö á nótunum,
þótt stundum, sérstaklega framan af,
hefði maður á tilfinningunni að
Gummi nennti ekki að sitja á bak við
settiö. Svipurinn bar merki um ein-
hverja óánægju, en þaö lagaðist þeg-
ar á leiö.
Sum nýju laganna Tappans eru
stórskemmtileg. Mér eru sérstaklega
minnisstæð tvö þeirra frá þvi á
fimmtudag (nota bene: ég heyrði að-
eins í hljómsveitinni fyrir Músiktil-
raunirnar, ekki eftir þær): Lagið um
drekana og svo Beriberi. Það síöar-
nefnda er mjög „töff“ lag og fylgdi
skemmtilegur inngangur Jakobs á
bassanum með í kaupbæti.
Þegar horft er yfir prógrammiö eft-
ir á, má segja, að krafturinn og
ákveönin hafi veriö aðalsmerki flutn-
ings Tappa tíkarrass. Eftir á að
hyggja saknaði ég þess hversu lítið
bar á Eyjólfi á gítarnum. Það er
náungi sem kann sitt fag á hljóðfær-
ið.
Lokaorö: Ég ætla bara aö vona, aö
allar sögusagnirnar um aö sveitin sé
að hætta séu hugarburður einn.
Hverfi Tappi tíkarrass af sjónarsvið-
inu, er skarö fyrir skild' í íslenskri
rokktónlist. — SSv.
Tappinn i aviöinu í Tónabæ.