Morgunblaðið - 29.11.1983, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 29.11.1983, Blaðsíða 32
gO MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. NÓVEMBER 1983 BÚUM SYSTKINUM OKKAR SAMASTAÐ 5 styrktartónleikar veröa haldnir til handa vistheimilinu aö Sólheimum í Grímsnesi í byrjun desembermánaöar. Fimmtudaginn 1. desember kl. 21.00 — GAMLA BÍÓ: ALÞÝÐUTÓNLIST — flytjendur: ALDREI AFTUR — BUBBI MORTHENS — HRÍM — RUNAR JULÍUSSON — kynnir: ÓLAFUR ÞÓRÐARSON — hljóðstjórn: SIGUROUR BJÓLA. Lýsing: SIGURBJARNI ÞORMUNDSSON. Sunnudaginn 4. desember kl. 21 — SAFARÍ: NYBYLGJUTONLIST flytjendur: CENTAUR, PAX VOBIS, KIKK-FRAKKARNIR — hljóðstjórn: JÚLÍUS AGNARSSON — lýsing: ASGEIR BRAGASON. Þriðjudaginn 6. desember kl. 21 — GAMLA BÍÓ: KLASSÍSK TÓNLIST — Flytjendur: PÉTUR JÓNASSON, Gítar — SIGRÚN EDVALDSDÓTTIR, fiðla — GARDAR CORTES — JEAN BENETT GIORGETTI — KRISTINN SIGMUNDSSON, ásamt kór og hljómsveit íslenzku óperunnar — Hljómsveitarstjóri: MARC TARDUE — kynnir: GUÐMUNDUR JÓNSSON, óperusöngvari. Fimmtudaginn 8 desember kl. 21 — GAMLA BÍÓ: DÆGURTÓNLIST — flytjendur: ASGEIR ÓSKARSSON — EGILL ÓLAFSSON — JÓHANN HELGASON — MAGNÚS ÞÓR SIGMUNDSSON — MAGNÚS EIRÍKSSON — MANNAKORN — kynnir: ASGEIR TÓMASSON — hljóðstjórn: JÚLÍUS AGNARSSON — lýsing: SIGURBJARNI ÞÓRMUNDSSON. Sunnudagurinn 11. desember kl. 21 — BROADWAY: JÓLAKONSERT grín — gleöi og góð tónlist — flytjendur: EDDA BJÖRGVINSDÓTTIR — HELGA THORBERG — STÓRHLJÓMSVEIT GUNNARS ÞÓRÐARSONAR — ásamt KAMMERSVEIT — ennfremur BJÖRGVIN HALLDÓRSSON — ENGILBERT JENSEN — HALLDÓR KRISTINSSON — JÓHANN HELGASON — JÓHANN G. JÓHANNSSON — MAGNÚS ÞÖR SIG- MUNDSSON — PÁLMI GUNNARSSON — PÉTUR KRISTJÁNSSON — ÓLAFUR ÞÓRARINSSON — RÚNAR JÚLÍUSSON — ÞORGEIR ASTVALDSSON — ÞURÍÐUR SIGURÐARDÓTTIR — kynnir: PÁLL ÞORSTEINSSON — hljóðstjórn: SIGURÐUR BJÓLA — lýsing: GÍSLI SVEINN LOFTSSON. ALLT LISTAFÓLKIÐ GEFUR VINNU SÍNA Yfirumsjón: Óttar Felix Hauksson Pálmi Gunnarsson. FORSALA AÐGÖNGUMIÐA HEFST í DAG í GAMLABÍÓI OG SKÍFUNNI Sólheimar í Grímsnesi. Verö aðgöngumiða kr. 250.- Söfnunarnefndin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.