Morgunblaðið - 16.12.1983, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 16.12.1983, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. DESEMBER 1983 f DAG er föstudagur 16. desember, sem er 350. dagur ársins 1983. Árdegis- flóö í Reykjavík kl. 03.38 og síödegisflóö kl. 15.53. Sól- arupprás i Reykjavík kl. 11.16 og sólarlag kl. 15.30. Sólin er í hádegisstaö í Rvík kl. 13.23 og tungllö í suöri kl. 22.40. (Almanak Háskól- ans.) Hvaö stoöar þaö mann- inn aö eignast allan heiminn og fyrírgjöra sálu sinni? (Matt. 16, 26.) KROSSGÁTA 1 ■■p ■ 6 ■ ■ 8 9 * P 11 14 • ■ 16 LÁRÉTT: — 1 spotti, 5 rotnnnarlykt, 6 á hú.si, 7 lítinn sting, 8 ákveA, 11 kjrrð, 12 spor, 14 hraeóslu, 16 óhrein. LÓÐRÉTT: — 1 jurt, 2 setur í kaf, 3 slaem, 4 hrun, 7 skel, 9 útlima, 10 reidar, 13 illmjelgi, 15 ósamsUedir. LAUSN SffHISTII KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 spjald, 5 ál, 6 refsar, 9 enn, 10 R.K., II jl, 12 efi, 13 tau|;, 15 niá, 17 naglar. LÓÐRÉTT: — I skreylin, 2 jafn, 3 als, 4 dýrkir, 7 efla, 8 arf, 12 Egil, 14 ung, 16 Aa. ÁRNAÐ HEILLA ára varö í gær, 15. • \/ þ.m., Jakob Þorvarð- arson, Austurvegi 3 á Selfossi. Hann og kona hans, Þórey Magnúsdóttir, ætla að taka á móti gestum á heimili sinu á morgun, laugardag, eftir kl. 17. Hér stóð í gær að hann tæki á móti gestum þá um daginn. Þetta leiðréttist og um leið er beðist afsökunar á mistökun- um. Pjrk ára hjúskaparafmæli OU eiga í dag, 16. desem- ber, hjónin Guólaug Ingveldur Bergþórsdóttir og Guðmundur Alfreð Finnbogason, sem fyrr- um bjuggu á Hvoli í Innri- Njarðvík, en eru nú til heimil- is á Hrafnistu í Hafnarfirði. BLÖO & TÍMARIT Orð um frelsi „Sætti kristnir menn á Vesturlöndum sig við að pax sovieticus sé sá friður sem koma skal, verða á endanum engir kristnir menn uppi til að vegsama hann. Ekki er aðeins um það að ræða að kristnir Vesturlandabúar finni til með ofsóttum trúbræðr- um sínum. Það er um það að ræða, hvort fólk á Vesturlöndum vill, að kristni og lýðræðisleg, frjáls menning Vestur- landa sé og verði til — eða ekki.“ Þetta eru niðurlagsorð í grein eftir dr. Arnór Hannibalsson sem hann skrifar í nýútkomið blað af Víðförla, blaði um kirkju og þjóðlíf. Grein dr. Árnórs heitir Orð um frelsi — eða er sigurinn fólginn í undanhaldinu? FRÉTTIR Þá hafa norðlægir vindar náð yf- irtökunum á landinu og spáði Veðurstofan áframhaldandi frosti í gærmorgun. í fyrrinótt hafði mest frost á landinu mælst 6 stig í Æðey, á Horni og uppi á Hveravöllum. Hér i Reykjavfk var aðeins eins stigs frost um nóttina, úrkomulaust var. Þá hafði úrkoma orðið 11 millim. austur á Kambanesi. Þessa sömu desembernótt f fyrra hafði veðrið verið svipað, norðanátt ríkjandi með frosti um land allt og var það 7 stig bér í Reykja- vík. — Það er í fyrsta lagi starf aðalbókara embættisins og hitt er staða lögreglumanns f lögregluliði bæjarins. Er um- sóknarfrestur um störfin til 20. þessa mánaðar. AKRABORG siglir nú fjórar ferðir á dag milli Akraness og Reykjavíkur: Frá Akrancsi: Frá Rvik: kl. 08.30 kl.10.00 kl. 11.30 kl. 13.00 kl. 14.30 kl. 16.00 kl. 17.30 kl. 19.00 KIRKJA Þessir krakkar eiga heima f Garðabæ og efndu til hlutaveltu til ágóða fyrir Styrktarfél. lamaðra og fatlaðra að Holtsbúð 42 þar í bænum. Þau söfnuðu nær 920 krónum til félagsins. Dömurn- ar heita: Hrönn Hinriksdóttir, Erla Pétursdóttir, Jóna Dóra Steinarsdóttir og Guðrún Lilja Jóhannesdóttir. f VESTMANNAEYJUM. Bæj- arfógetinn í Vestmannaeyjum, Kristján Torfason, auglýsir f nýlegu Lögbirtingablaði laus- ar tvær stöður við embættið. KÁRSNESPRESTAKALL: Barnasamkoma f safnaðar- heimilinu Borgum á morgun, laugardag, klukkan 11. Sr. Árni Pálsson. FRÁ HÖFNINNI í FYRRAKVÖLD lagði SkafU- fell af stað til útlanda úr Reykjavíkurhöfn og togarinn Ottó N. Þorláksson hélt aftur til veiða. Þá fóru áleiðis til út- landa Eyrarfoss og Hvassafell. í gær fór SUpafell á ströndina, en Kyndill kom af ströndinni. Þá kom olfuflutningaskipið Vaka í gær. Það hét áður Þyrill. Mánafoss lagði af stað til út- landa svo og SkafU. í dag, föstudag, er írafoss væntan- legur frá útlöndum. Engin til- boð bárust• Það mátti svo sem vita það, að engan langaði í druHumallið og uppvaskið, Páll minn!! ENGIN tilboA bárust í rekstur mötu- neyta ríkisspítalanna, Kvöld-, runtur- og hölgarþjónusta apótakanna í Reykja- vík dagana 16. des. III 22. des. að bóöum dögum meö- töldum er i Garða Apótaki. Auk þess er Lytjabúóin löunn opiö til kl. 22 alla daga vaktvlkunnar nema sunnudag. Ónœmiaaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Hailauvamdaratöó Raykjavikur á þriöjudögum kl. 16 30—17 30 Fólk hafi meö sér ónæmisskírlelni. Læknaatotur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum. en hægl er aö ná samband! vlö læknl á Göngudeild Landapitalana alia virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 29000. Göngudelld er lokuö á helgidögum. A vlrkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspítalanum, aími 81200, en pví aöeins aö ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgnl og frá klukkan 17 á fösludögum III klukkan 8 árd. A mánudög- um er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýslngar um lyfjabúðir og læknaþjónuslu oru gefnar í símsvara 18888. Nayóarþjónuata Tannlæknalélaga falanda er i Heilsu- verndarslöðlnnl vlð Barónsstig Opin á laugardögum og sunnudögum kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apötekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjörður og Garöabær: Apótekin i Hafnarfiröi. Hafnarfjaröar Apótek og Noróurbœjar Apótak eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóleksvakl í Reykjavík eru gefnar f simsvara 51600 eftlr lokunartima apótekanna. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag tll föstu- dag. Laugardaga. helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Símsvarl Heilsugæsluslöövarlnnar. 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selloss: Sslfoss Apótsk er opiö tll kl. 18.30 Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt lást i simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar. eltlr kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarjns er opió virka daga tll kl. 18.30. á laugardögum kl. 10—13 og sunnudagakl. 13—14. Kvennaathvarf: Opió allan sólarhrlnginn, simi 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem belttar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa orölö fyrir nauögun. Skrifstofa Bárug. 11, opin daglega 14—16. síml 23720. Póstgíró- númer samtakanna 44442-1. SAA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö. Síöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í vlðlögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur sími 81615. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríða, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Foreldraráögjöfin (Barnaverndarráó íslands) Sálfræöileg ráögjöf ffyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar: Landapitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30 Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Sæng- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Helm- sóknartfmi fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspftali Hrfngsins: K1. 13—19 alla daga. — Landakotsspftali: Alla daga kl. 15 til ki. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. — Borgarspftalinn I Fossvogi: Mánudaga til löstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og etlir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — Hvltabandió, hjúkrunardelld: Helmsóknartiml frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til fösludaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingar- hsimili Reykjavlkur Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælió: Eftir umtall og kl. 15 til kl. 17 á helgldög- um. — Vffllsstaöasplteli: Heimsóknarlími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — 8t. Jósefsspftalí Hafnarfirói: Helmsóknartími alla daga vikunnar kl. 15—16 og kl. 19 tll kl. 19.30. BILANAVAKT Vaktþjónuata borgarstofnana. Vegna bilana á veilukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til 8 i sima 27311. i þennan sfma er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum Rafmagnsveitan hefur bll- anavakt allan sólarhringinn í síma 18230. SÖFN Landsbókasafn islands: Safnahúsinu viö Hverflsgötu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — íöstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háakólabókaaaln: Aöalbygglngu Háskóla Islands. Oþlö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útlbú: Uþþlýsingar um opnunartima þeirra velttar í aöalsafni, síml 25088. Þjóóminjaaatnió: úpló sunnudaga. þriójudaga. flmmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Listaaafn falanda: Opiö daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókaaaln Reykjavfkur: ADALSAFN — Útláns- deild, Þingholtsstræti 29a, sfmi 27155 oplö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept — 30. aprll er elnnlg oplö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.30-11.30. AÐALSAFN — leslrarsalur, Þingholtsstræti 27. sfmi 27029. Opiö mánudaga — föstu- daga kl. 13—19. Sept,—apríl er einnlg opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaö júlí. SÉRÚTLAn — afgrelösla f Þfng- holtsstræti 29a, sfmi 27155. Bókakassar lánaöir skipum. heilsuhælum og stofnunum. SÚLHEIMASAFN — Sólheimum 27. síml 36814. Opið mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—aprfl er einnig oplð á laugard. kl. 13—16. Sögustund lyrlr 3ja—6 ára börn á miövlkudðgum kl. 11—12. BÚKIN HEIM — Sól- heimum 27, síml 83780. Helmsendingarþjónusta á prent- uðum bókum fyrir fatlaöa og aldraöa. Sfmatfml mánu- daga og flmmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, siml 27640. Opiö mánudaga — föstu- daga kl. 16—19. Lokað I júM. BUSTAÐASAFN — Bústaóakirkju. sími 38270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—aprfl er elnnlg opiö á laugard. kl. 13— 16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á mlóvlkudög- um kl. 10—11. BÓKABlLAR — Bæklstöö I Bústaöasafni, s. 36270. Viökomustaöir vlös vegar um borgina. Bókabíl- ar ganga ekkl f 1% mánuö aö sumrlnu og er þaö auglýst sérstaklega. Norræna húsiö: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Kalfistofa: 9—18, sunnud. 12—18. — Sýnlngarsallr: 14— 19/22. Árbæjarsafn: Opiö samkv. samtali. Uppl. f sfma 84412 kl. 9—10. Aagrfmaaafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.00. Hðggmyndaeafn Asmundar Sveinssonar vlð Slgtún er opiö þriöjudaga. flmmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Liataaafn Einars Jónssonar: Höggmyndagaröurlnn opinn daglega kl. 11 — 18. Safnhúsiö opiö laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Hús Jóna Siguróssonar I Kaupmannahöln er opló mlö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22. laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavoga, Fannborg 3—5: Opiö mán.—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sðgustundir fyrlr börn 3-6 ára föstud. kl. 10—11 og 14-15. Siminn er 41577. Stofnun Áma Magnúasonar: Handritasýning er opin þrlöjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Náttúrufræóiatofa Kópavogs: Opin á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavfk sfmi 10000. Akureyrl sfml 96-21840. Slglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opln mánudag tll fðstudag kl. 7.20— 19.30. A laugardögum er opiö frá kl. 7.20—17.30. A sunnudögum er opiö frá kl. 8—13.30. Sundlaugar Fb. Braióholti: Opin mánudaga — föstudaga kl. 07.20—09.30 og kl. 16.30—20.30. laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um gufubðö og sólarlampa í algr. Síml 75547. Sundhöllin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 13.00 og 16.00—18.30. Böö og pottar sömu daga kl. 7.20—19.30. Opiö á laugardðgum kl. 7.20—17.30 og sunnudögum kl. 8.00—13.30. Pottar og böö opln á sama tima þessa daga. Vesturbæjarlaugin: Opln ménudaga—föstudaga kl. 7.20 til kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gulubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnunartima sklpt milll kvenna og karla. — Uppl. f sima 15004. Varmárlsug f MosMlssveH: Opin mánudaga — löstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatíml karla miövlkudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl. 10.10—17.30. Saunatimar kvenna þrlöjudags- og limmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennlr sauna- timar — baötöt á sunnudögum kl. 10.30—13.30. Síml 66254. SundMII Keflavfkur er opln mánudaga — flmmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriöjudaga og flmmtudaga 19.30—21. Gutubaöið oplö mánudaga — fðstudaga kl. 16—21. Laugardaga 13—18 og sunnudaga 9—12. Siminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opln mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og Irá kl. 14.30—20. Laugardaga er oplö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennalfmar eru þriöfudaga 20—21 og mlövikudaga 20—22. Siminn er 41299. Sundlsug Hatnsrfjaröar er opln mánudaga — fösludaga kl. 7—21. Laugardaga Irá kl. 8—16 og sunnudaga fré kl. 9—11.30. BÖOIn og heltu kerln opln alla vlrka daga Irá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akuruyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.