Morgunblaðið - 16.12.1983, Síða 7

Morgunblaðið - 16.12.1983, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. DESEMBER 1983 7 Lokasmölun úr haustbeitarlöndum Kjalarnes Smalað verður laugardaginn 17. des. og veröa hestar í, rétt sem hér segir: Dalsmynni kl. 10—11, Arnarholti kl. 12—13, Saltvík kl. 14—15. Bílar veröa á staðnum til að flytja hestána. Brýn nauðsyn er að allir hestar veröi teknir. Rafnheiðarstaðir Á sunnudaginn 18. des. veröa hestar heim viö hús frá kl. 11 —13. Rútuferð austur veröur viö Félagsheimili Fáks viö Bústaöaveg kl. 10 fyrir hádegi. Flutningabílar veröa fyrir austan til aö flytja hesta í bæinn. Ætlast er til aö allir sem eiga hesta á Rafnheiðarstööum komi austur og ráöstafi hestum sínum. Þeim hestum sem óráðstafað veröur fara á vetrarfóöurgjald. Hestamannafélagiö Fákur. JÓLASVEINARNIR frá ísf ugl Það er óþarfi að skella hurðum og óskapast þó þú hafir ekki náð í Rúllettu - það koma fleiri. ísfugl Fuglasláturhúsið að Varmá Reykjavegi 36 Mosfellssveit Simar: 91-66103 og 66766 ftjómmálaþátttaka kvenna á ísland stendur verst að vígi Konur á þjóöþingum Jafnréttisráö hefur gefiö út bók sem geymir niöurstööur kannana sem Esther Guömundsdóttir þjóöfélagsfræöing- ur vann um þátttöku kvenna í stjórnmálum hér á landi, en hlutfall kvenna á Alþingi er mun lægra en hlutfall kvenna annars staöar á Noröurlöndum. Konur hafa 31% þing- manna í Finnlandi, 28% í Svíþjóö, 26% í Noregi, 24% í Danmörku, en 15% á íslandi. ísland hefur og lægst hlutfall kvenna í sveitarstjórnum allra Noröurlandanna. Kvenfélög stjómmála- flokkanna Esther Guðmundsdóttir þjóðféUgsfneðingur ftutti erindi á 14. landsþingi Landssambands sjálfsUeð- iskvenna fyrr á þessu árí, sem bar heitið „Breyttir starfshættir, breytt starf kvenfélaga innan stjórn- málaflokkanna". Þar segir hún m.a.: „En hver eiga þá að vera verkefni kvenfélaga stjórn- málaflokkanna? Ég ætla að nefna fimm atríði: • 1. Að fí konur til að kjósa flokkinn. • 2. Að geta þess að eðle leg endurnýjun verði á Dokksbundnum konum og jafnframt að reyna að fjölga þeim. • 3. Að þjálfa konurnar { flokknum og gera þær haef- ar til að ganga f forystu- sveit flokksins. • 4. Að taka „kvennapóli- tík“ upp í ríkari mæli og e.Cv. aðlaga hana að stefnu nokksins og öfugt • 5. Að taka þátt í al- þjóðasamvinnu kvenna f sambærílegum flokkum. Um 1. og 2. atríðið ætla ég ekki að fjölyrða, en það eru þau atríði sem við höf- um verið einna duglegastar við. Ég hef nefnt það að kvenfélögin eigi að vera nk. uppeldisstöð, þar sem konur eru almennt þjálfað- ar, og ég beld að við höfum vanrækt þetta atriði töhi- verL Við þyrftum t.d. að taka þau mál, sem efst eru í baugi hverju sinni og ræða þau út frá stefnu Sjálfstæðisflokksins, láta f okkur heyra og þannig gætum við e.tv. myndað þrýstihóp innan flokksins. Konur úti á landi geta tekið fyrir td. einhver þau mál sem hreppsnefndin er að fjalla um, og e.tv. haft þannig áhrif á gang mála.“ Konurí Sjálfstæðis- flokknum Esther Guðmundsdóttir segir áfram: „Viða á Norðurlöndum hafa kvenfélög stjórnmála- flokkanna tekið í æ ríkari mæli upp kvennapólitík eða jafnréttismál á verk- efnaskrá sína. Eitthvað hefur það verið tekið upp hér hjá kvenfélögunum, en það þyrfti að vera miklu meira. Við gætum einfald- lega útbúið frumvarp um eitthvert mál sem við telj- um að muni bæta hag kvenna sérstaklega og fengið síðan þingmenn flokksins til að flytja það á Alþingi. Þetta gæti orðið til þess að flutningsmenn fengju áhuga á málinu og málið væri e.Lv. ekki leng- ur kvennamál. Sem dæmi um slíkt mál nefndi ég samfelldan skóladag, sem er á stefnuskrá Sjálfstæðis- flokksins. Ég heyrði í Bergen dæmi um samstöðu kvenna í norska hægri flokknum, en þær sögðust hafa komið því í gegn, að konur fengju að vinna 6 tíma vinnudag ef þær þyrftu á þvf að halda vegna td. ungra barna eða umönnunar gamalmenna. Konurnar f þingflokki sósíaldemó- krata f Svíþjóð hafa að nokkru leyti sinn eiginn þingflokk, þær koma td. saman á undan venju- legum þingflokksfundum ef á dagskrá eru einhver mál er snerta konur, og hafa þannig áhríf á störf og ákvörðun þingflokksins með samstöðumætti sín- um. Ég er sannfærð um að ef stór og sterkur hópur kvenna stæði að baki Ijtndssambandi sjálfstæð- iskvenna, hefði það mun meiri áhrif innan flokksins en það hefur nú og að því ber okkur að stefna. Samvinnu við konur í sambærilegum flokkum erlendls tel ég vera nokkuð mikilvægt atríði, þannig fáum við nýjar hugmyndir og sjáum að við erunt ekki þær einu í heiminum sem berjast fyrir auknum áhrif- um kvenna. Að lokum þetta, ég tel að svo stöddu ekki æskilegt að leggja niður kvenfélög stjórnmálaflokkanna, held- ur þurfa þau að aðlaga sig breyttum tímum, taka upp aðrar starfsaðferðir og ný verkefni. Allt þetta kostar vinnu, sem ég held að sé þess virði að leggja á sig. Þaö mun skila sér í aukn- um áhrífum kvenna innan flokksins og það sem er ekki síður mikilvægt, nið nokkrum atkvæðum til Sjálfstæðisflokksins til viöbótar þeim sem fyrir eru.“ Konur virkji sig til þjóð- málaþátttöku Halldóra Kafnar, for- maður Landssambands sjálfstæðiskvenna, lýsir starfi samhandsins svo í viðtali við Mbl. nýlegæ „Við ætlum að bjóða upp á áhugavert starf, gera átak í að virkja sem flestar konur og auka áhrif þeirra innan flokksins. Við ætlum að hvetja konur úti á landi þar sem kvenfélög eru ekki starfandi til að hittast og ræöa saman, aðstoða við að koma á fót nám- skeiöum, til dæmis í ræðu- mennsku, fundarsköpum, greinaskrífum og kynningu á stefnu, sögu og starfl stjórnmálaflokka, aðstoða við skipulagningu á ytra og innra starfl félaganna, stuðla að aukinni kynningu flokkskvenna innbyrðis og beita okkur fyrir stofnun umræðuhópa um varnar- og öryggismál innan sem flestra sjálfstæðiskvenfé- laga. Við munum leggja áherslu á fræðslunámskeið um hin ýmsu efni. Þvf þekking, áhugi og gott skipulag eru forsendur lif- andi félagslífs. Við erum aðilar að tilboði um nám- skeið sem fram kom á landsfundi og stendur öll- um sjálfstæðisfélögum til boða. Við teljum einnig aö barnagæsla f einhverju formi ætti að vera sjálfsögð þegar fundir eni haldnir á vegum flokksins og mun- um beita okkur fyrír þvf. Fyrir marga er það for- senda fýrir að geta verið virkir í flokksstarflnu.“ Ritsafn Davíðs Stefánssonar frá Fagraskógi Ný heildarútgáfa í 9 bindum LJÓÐABÆKUR Að norðan I i þessu bindi eru Ijóöabækurnar: Svartar fjaörir — Kvæöi Kveöjur og Ný kvæói Að noröan II Ljóöabækurnar í byggöum — Aö noröan og Ný kvæðabók Að norðan III í dögun — Ljóð frá liðnu sumri Aö norðan IV Siöustu Ijöð SKALDSAGA Sólon lalandu* I—II Heimildaskáldsaga um uppvöxt og ævi hagleiksmannsins og heim- spekingsins Sölva Helgasonar. LEIKRIT Leikrit I Munkarnir á Mööruvöllum — Gulina hliöiö Leikrit II Vopn guðanna — Landlö gleymda RÆÐUR OG RITGERÐIR Mættmál

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.