Morgunblaðið - 16.12.1983, Síða 29

Morgunblaðið - 16.12.1983, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. DESEMBER 1983 Múrarafélag Reykjavíkur: íhlutun í frjálsan samningsrétt mótmælt MORGUNBLAÐINU hefur borizt eftirfarandi fréttatilkynning: „Almennur félagsfundur í Múrarafélagi Reykjavíkur, haldinn að Síðumúla 25, þriðju- daginn 13. desember 1983, sam- þykkir að mótmæla harðlega margendurtekinni íhlutun framkvæmda- og löggjafar- valdshafa í frjálsan samnings- rétt verkalýðsfélaga á undan- förnum árum sem menn eru næstum hættir að hafa tölu á. Það sem fundurinn vill nú vekja athygli á er, að nú hefur verið farið inn á nýja braut í þessu efni með breytingu þeirri sem gerð var á 3. mgr. 2. gr. bráðabirgðalaga um launamál i meðförum Alþingis og sam- þykkt var sem lög frá efri deild þann 5. þ.m. Hér er átt við það, að um- samdar leiðréttingar á kjara- samningum byggingarmanna sem koma áttu til framkvæmda í áföngum á tímabilinu 1. september 1983 til 1. desember 1984 og frestað var með bráða- birgðalögunum, eru felldar niður fyrir fullt og allt með einu pennastriki, þrátt fyrir ákveðin mótmæli og ítarlegar skýringar launþega. Hér var að hluta til um að ræða leiðréttingu á röskun sem 29 orðin var milli ákvæðisvinnu og tímavinnu vegna fyrri íhlutun- ar löggjafarvaldsins og laun- þegar og atvinnurekendur höfðu orðið sammála um að koma á i áföngum. Hér hefur löggjafinn því farið inn á nýja braut sem við hyggj- um að eigi sér vart hliðstæðu á Vesturlöndum, þ.e. að afnema með lögum og fyrir fullt og allt samningsákvæði sem til eru orðin í frjálsum samningum. Hér hefur því verið stigið eitt spor á braut sem leitt getur til afnáms frjáls samningsréttar og að kjaramálum verði skipað með löggjöf." atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Fjórðungssjúkra- húsið á ísafirði óskar aö ráöa nú þegar eða eftir samkomu- lagi röntgentækni eöa hjúkrunarfræöing með sérmenntun í röntgen. Upplýsingar gefur yfir- læknir í síma 94-3020. Fjóröungssjúkrahúsiö á ísafiröi. Tölvuforritun Póllinn hf. á ísafiröi leitar að manni eöa konu til aö vinna aö viöhaldi og þróun forritakerfa fyrir fiskiðnaöinn. Forritin eru aö mestu leyti skrifuö í basic. Okkur vantar úrræöagóöan mann sem getur unniö sjálfstætt ef þurfa þykir. Þekking á fiskiönaði og/eöa almennum viöskiptum æskileg og staösetning á ísafiröi er skilyrði. Upplýsingar veitir Hálfdán í símum 94-3092 og 94-4033. Umsóknir má senda til: Póllinn hf,. c/o Hálfdán Ingólfsson, Aðalstræti 9, Pósthólf 91, 400 ísafiröi. Tölvari Reiknistofnun Háskólans óskar aö ráöa tölv- ara. Starfsreynslu er ekki krafist, en umsækj- endur þurfa aö hafa stúdentspróf eöa hlið- stæöa menntun. Skriflegar umsóknir sendist Reiknistofnun fyrir 28. desember. Reiknistofnun Háskólans, Hjaröarhaga 2, Reykjavik, sími 25088. Stýrimann vantar á Kóp Gk 175 frá Grindavík. Upplýsingar í síma 92-8008 og 8216. Þú svalar lestrarþörf dagsins A ásíöiun Moggans! .xSÍr |. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar bátar — skip Bátur til sölu Til sölu er 101 tonna stálbátur, smíöaöur 1976. Óskaö er eftir tilboöum fyrir 31. des- ember 1983. Upplýsingar gefur Árni M. Emilsson í síma 93-8695 á daginn og á kvöldin í síma 93- 8656. tilkynningar Vegna þess að verslunin hættir um áramót, veröa öll vaðmálsverndar- lök, seld meö afslætti, ennfremur óskast til- boö í búðarborð og nokkrar hillur. \/erslunin Kristín, Snorrabraut 22, sími 18315. Styrkir úr Fjölskyldusjóði Carls Sæmundsen og konu hans Vörslumaður Fjölskyldusjóös Carls Sæm- undsen og konu hans hefur tilkynnt íslensk- um stjórnvöldum, aö stjórn sjóösins hafi ákveöiö aö veita 30.000,- d. kr. til aö efla tengsl íslands og Danmerkur. Ákveöið hefur veriö að verja fénu til að styrkja íslendinga til dönskunáms í Dan- mörku og kemur þá til greina bæöi háskóla- nám og kennaranámskeiö. Er hér meö auglýst eftir umsóknum um styrki af þessu fé. Umsóknum, ásamt upplýsingum um náms- og starfsferil, svo og staðfestum afritum prófskírteina og meömæla, skal skila til menntamálaráöuneytisins, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, fyrir 15. janúar nk. á sérstök- um eyðublööum er þar fást. Menntamálaráðuneytiö, 12. desember 1983. til sölu Fiskvinnslustöð Til sölu fiskverkunarfyrirtæki á Vesturlandi sem rekur hraöfrystihús, saltfisk- og skreiö- arverkun. Nýlegar byggingar og tæki meö mikla af- kastagetu. Fasteignamiöstööin, Hátúni 2, sími 14120 og 40424. veiöi Rækjubátar Þeir útgeröarmenn rækjubáta sem heföu hug á að landa rækju hjá okkur á næstkomandi sumri eru vinsamlegast beðnir aö hafa sam- band sem fyrst. Rækjan verður sótt eins og áöur í löndunarhöfn. K. Jónsson & Co. hf. Niöursuöuverksmiðja, Akureyri. húsnæöi óskast Vantar íbúð strax! Pétur Hólm, sími 23483 (Bonnie). Baldur FUS Seltjarnarnesi Vestmannaeyjar Fulllruaraðsfundur sunnudaglnn 18. desember i Hallarlundi kl. 16.00. Dagskrá: 1. Bæjarmálln Arnar Slgurmundsson opnar umræður. 2. Alyktun Eyverja. 3. Vetrarstarfiö 4. önnur mál. Stjórnin. Aöalfundur Baldurs, FUS, Seltjarnarnesi, veröur haldinn föstudaginn 16. desember 1983, kl. 20.00 i kjallara félagsheimilisins. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Stjómln. Jólaskemmtun Sjálf- stæðisfélaganna í Reykjavík Sjálfstæöisfélögin í Reykjavík efna til jóla- skemmtunar í Valhöll, Háaleitisbraut 1, sunnudaginn 18. desember frá kl. 15—18. Boöiö er upp á dagskrá fyrir alla fjölskylduna í 3 sölum. Lúörasveit Tónlistarskólans i Garöabæ leikur frá kl. 14.45 undir stjórn Björns R. Einarssonar. Salur I: Frá kl. 15.00—17.00 kaffiveitingar. Kl. 15.15 Jólahugvakja séra Ing- ólfur Guömundsson. 3. Upplestur í nýútkomnum bókum: Matthías Jo- hannessen les úr bókinni Bjarni Banadiktsson. Björg Einarsdóttir les úr bók Guömundar í Víöi: Mað viljann aö vopni. Upplestur úr bóklnni: Krydd í tilvaruna. Salur II: Frá kl. 17—18 Jólatréssamkoma. Jólasvainarnir Askasleikír, foringi jólasveinanna og Stekkjastaur mæta galvaskir og heilsa upp á börn- in. Salur III: Frá kl. 15.00—17.00 Barnaafni — barnagæsla. Þættir úr Brúóubíln- um, (15.30—16.00) fluttir af Helgu Steffensen og Sigríöi Hannesdótt- ur. Tommi og Janni skemmta á tveimur rásum í sjónvarpinu. Ókeypis aögangur. Seltirningar Aöalfundur Sjáltstæöis- félags Seltirninga veröur haldinn fimmtudaginn 15. desember kl. 20.30 í félagsheimilinu. Fundar- stjóri: Magnús Erlends- son. Dagskrá: 1. Dr. Gunnar Schram talar. 2. Venjuleg aöalfund- arstörf. 3. önnur mál. Stjómin.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.