Morgunblaðið - 16.12.1983, Qupperneq 33

Morgunblaðið - 16.12.1983, Qupperneq 33
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. DESEMBER 1983 33 Samband ungra framsóknarmanna: „Fagnar árangri sem náðst hefur í efnahagsmálum U í ályktun sem Morgunblaðinu hef- ur borist frá stjórn Sambands ungra framsóknarmanna, segir m.a.: „Hálft ár er nú liðið síðan ríkis- stjórn Steingríms Hermannssonar tók við völdum. Á þessu misseri hafa orðið mikil umskipti í fs- lenskum stjórnmálum, í stað stjórnleysis hefur rfkisstjórnin gengið til verks af ákveðni og festu og fagnar framkvæmda- stjórn SUF þeim árangri sem náðst hefur f efnahagsmálum og leggur áherslu á að unnið verði að þeim með eftirtalin markmið f huga: Hjöðnun verðbólgu, tryggja fulla atvinnu, auka fjölbreytni at- vinnulífsins og skapa atvinnuveg- um skilyrði til að dafna. Einnig hækkun lægstu launa og verndun kaupmáttar og jafnvægi í við- skiptum við útlönd og lækkun er- lendra skulda. Framkvæmdastjórn SUF er ljóst að erfitt er að ná þessum markmiðum samtímis en slíkt er þó hægt ef viljinn er fyrir hendi. Framkvæmdastjórn SUF mót- mælir harðlega þeim áformum stjórnvalda að skerða framlög til Lánasjóðs fslenskra námsmanna. Hlutverk sjóðsins er að tryggja jafnrétti til náms og á samdrátt- artímum sem nú, er það hlutverk aldrei brýnna. Framsóknarflokkurinn hefur sýnt það í gegnum árin að honum er best treystandi til að fara með stjórn landsins. Framsóknarflokk- urinn byggir á samvinnuhugsjón og metur manngildið meira en auðgildið." Áfengisvarnaráð: Innflutningur áfengs öls brot á landslögum í frétt frá Áfengisvarnaráði segir að meira sé nú drukkið af áfengi í heiminum en nokkru sinni fyrr á 20. öld. Byggir áfengisvarnaráð þessa staðhæfingu á áliti sérfræðinga Al- þjóðaheilbrigðisstofnunarinnar, WHO. Þá bendir áfengisvarnaráð enn- fremur á að samkvæmt nýrri „Með einhverj- um ödrum“ — ný skáldsaga eftir Theresu Charles BÓKAÚTGÁFAN Skuggsjá, Hafnarfirði, hefur sent frá sér nýja skáldsögu, Með einhverjum öðrum, eftir Theresu Charles, en eftir hana hafa áður komið út margar skáldsögur hjá Skuggsjá. „Rósamunda Gregory hrökklað- ist úr hlutverki „hinnar konunn- ar“ og það varð deginum ljósara, að Norrey mundi aldrei hverfa frá könnun amtsráða i Danmörku hefur meðalaldur neytenda kannabisefna hækkað á undan- förnum árum úr 18—19 ára aldri í 25—26, en á sama tíma hefur mis- notkun unglinga á áfengu öli og pillum tekið við. Áfengisvarnaráð varar við því í frétt sinni, að ef til þjóðaratkvæðagreiðslu komi varð- andi sölu áfengs öls hérlendis, muni þau öfl sem standa að baki áfengisframleiðslu nota hluta af auglýsingafé (jafnvirði 60 millj- arða ísl. kr. árið 1981, skv. skýrslu WHO) til að gæta hagsmuna sinna i slíkri baráttu. Þá ítrekar Áfengisvarnaráð það sjónarmið sitt, að með því að leyfa innflutning á áfengu öli til lands- ins svo og innflutning á öl- og hraðvíngerðarefnum sé verið að stuðla að brotum á íslenskri lög- gjöf. Með einhverium öðrum íí hinni auðugu eiginkonu, — þrátt fyrir loforð hans og fullyrðingar um að hann biði aðeins eftir því að fá skilnað," segir m.a. í frétt frá útgefanda. „En hvers vegna að viðhalda þessu sambandi við kvæntan mann og öllu því leynimakki, sem því fylgdi? Hvers vegna gat hún ekki byrjað upp á nýtt með ein- hverjum öðrum? Og þá var það sem Rósamunda hitti Hugó. En hún hafði engan grun um það áfall sem beið hennar." Með einhverjum öðrum er 176 bls. að stærð, þýdd af Andrési Kristjánssyni. Pi 9] PAKKARINN sníður/sýgur/lokar/sker m Ný fljótvirk og handhæg aðferö við pökkun á mat í lofttæmdar umbúðir í frystikistuna. tCESS • Klippir niður og lagar poka í stærðir eftir þörfum úr plastfilmurúllu sem fylgir. • Lofttæmir pokann með sjálfvirkum sog- búnaði. • Lokar pokanum og gefur til kynna með Ijósmerki að verkinu sé lokið. • PIFCO-PAKKARANUM fylgir 10 metra löng plastfilmurúlla sem á er hvít einkenn- isrönd til áritunar. Pokana má setja beint í suðu og í örbylgju- ofna. Fyrirliggjandi eru aukarúllur af plastfilm- unni. ÞEKKING- REYNSLA - ÞJÓNUSTA FALKINN SUÐURLANDSBRAUT8 SÍMI 84670 ■''lll Hin stórkostlega hljómplata KfUSTJÁNS JÓHANNSSONAR er vafalítið á jólatista Oestra Því fer fjarri að góðar og vandaðar jólagjafir þurfi endilega að vera dýrar. Hljómplata Kristjáns Jóhannssonar hefur marga bestu kosti góðrar og vandaðrar iólagjafar, en erþóekki dýr. A hljómplötu sinni syngur Kristján Jóhannsson vinsæl íslensk og ítölsk sönglög, við undirleik Lundúnasinfóníunnar. Þetta samstarf skilaði árangri, sem seint verður leikinn ertir. VERÖLD ÍSLENSK) BÓKAKLÚBBLIRINN Bræðraborgarstíg 7 Sími 2-90-55

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.