Morgunblaðið - 16.12.1983, Page 41

Morgunblaðið - 16.12.1983, Page 41
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. DESEMBER 1983 41 Hafnarfjörður: Ljós kveikt á jólatré á Thorsplani FREDERIKSBERG, vinabær Hafn arfjarðar í Danmörku, hefur fyrir hver jól í rúman aldarfjórðung sent Hafnfirðingum veglegt jólatré. Jóla- trénu frá Frederiksberg hefur verið komið upp á Thorsplani við Strand- götu og Ijós verða kveikt á því nk. laugardag, þann 17. desember, kl. 16.00. Við athöfnina leikur lúðrasveit Hafnarfjarðar og Karlakórinn Þrestir syngur jólalög. Sendi- fulltrúi Danmerkur, frú Kersti Marcus, afhendir tréð og ung stúlka af dönskum og íslenskum ættum tendrar ljósin á jólatrénu. Einar I. Halldórsson, bæjarstjóri, veitir trénu viðtöku fyrir hönd Hafnfirðinga. Jólasveinar verða á ferð um bæinn á laugadaginn frá kl. 13.00 og enda ferð sína við jóla- tréð á Thorsplani um kl. 16.20, þar sem þeir hoppa og dansa kringum tréð með börnum og fullorðnum. „Mega Force“ í Regnboganum Kvikmyndahúsið Regnboginn hef- ur nú tekið til sýninga kvikmyndina Mega Force. Myndin fjallar um njósnastöð í fjalli einu, þar sem tækniútbúnað- ur er hinn besti og víðtækt njósna- kerfi. Þar er aðsetur Mega Force sem reiðubúnir eru að liðsinna á þeim stöðum þar sem friði og frelsi er ógnað. Leikstjóri myndarinnar er Hal Needman, en með aðalhlutverk fara Bary Bostwik, Michael Beck og Peris Khambatta. Stíihrein og ódýr sófasett Áklæöi í 5 litum. Verö kr. 14.100. Kjör sem allir ráöa viö. SENDUM GEGN PÓSTKRÖFU VALHÚSGÖGN ÁRMÚLI 4 SÍMI82275 Pví ekld aó gefa okkur sjálfum blöndunartækió í jólagjöf? = HÉÐINN = SELJAVEGI £, REYKJAVÍK. Norsku sængurnar eru komnar Þvottekta Léttar sem dúnn Ofnæmisprófaðar Ungbarnasæng Fulloröinssæng Thermó-sæng Koddi Koddi Koddi Stærö 80 x 100 cm 140 x 200 cm 140 x 200 cm 50 x 70 cm 35 x 40 cm 40 x 60 cm Kr. 664,00 1.414,00 1.871,00 486-521,00 179,00 264,00 Sendum um land allt. Opiö til kl. 10 í kvöld. Vörumarkaðurinnhf. □ Sími 86113. Dregið í happ- drætti nemenda Hólaskóla DRÁTTUR fór fram í happdrætti Nemendafélags Hólaskóla 1. des- ember síðastliðinn. Vinningar komu upp á eftirtalin númer sem birt eru án ábyrgðar: 1. Kaupmannahafnarferð fyrir tvo nr. 1821. 2. Reiðhestur nr. 836. 3. Skíði og skíðastafir nr. 1777. 4. Skíði og skíðastafir nr. 1980. 5. Skíði og skíðastafir nr. 1003. 6. Olíumálverk nr. 1275. 7. Olíumál- verk nr. 34. 8. Olíumálverk nr. 1446. 9. Olíumálverk nr. 409. 10. Olíumálverk nr. 1977. 11. Olíumál- verk nr. 616. 12. Olíumálverk nr. 135. 13. Olíumálverk nr. 1073. 14. Olíumálverk nr. 1286. 15. Olíumál- verk nr. 134. 16. Olíumálverk nr. 384. 17. Olíumálverk. nr. 1201. 18. Olíumálverk. nr. 62. 19. Olíumál- verk nr. 1379. 20. Olíumálverk nr. 374. Þú svalar lestrarþörf dagsins ásKÍum Moggans' Ljóft: )"h*nnG’lUr6.rd"«" SnornHiarrars"" 6^rTjó"*nnCMOn OC U3ÓÐABÓ* “"“t-kíírtYvnó SiöskaW u ' ,c,oSKAl-DlMÍLa.Pau \V Sjö ská\d í rny'JÖ *fvS. S'^d*rryu"á aró^’ínr lWb°oo geruw vir e&SSfiítr w n™ iv* * b0BG^tU^'229 g Að860 m

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.