Morgunblaðið - 16.12.1983, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 16.12.1983, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. DESEMBER 1983 47 Pétur ferðast um Evrópu með „atvinnulausum atvinnumönnum: Lið á Nýja Sjálandi sýnir honum áhuga LIÐIO SEM varð númer tvö (1. deildarkeppninni (körfuknattleik á Nýja Sjálandi á síðasta keppnistímabili hefur nú mikinn áhuga á að fá Pétur Guðmundsson til liðs við sig. Hamilton, en svo nefnist liöiö, hefur nýlega fengið til liös viö sig bandarískan bakvörö, sem ekki komst í 12 manna hópinn hjá því fólagi sem hann var meö í NBA og er Hamilton- liöið taliö sterkt. Pétur komst sem kunnugt er ekki í 12 manna hópinn hjá liöi sínu í Bandaríkjunum í haust. Hann er nú á feröalagi um Evrópu ásamt ellefu öörum „atvinnulausum at- vinnumönnum" eins og jíeir kalla sig, — þeir fóru 8. þessa mánaöar og veröa á fullri ferö þar til 28. desember. Þeir hafa leikiö viö ýmis félög, en liöið ætlaöi aö feröast um italíu, Frakkland og Spán. Ekki hefur náöst í Pétur, enda ekki vitaö hvar hann er staddur í augnablikinu. Þess má geta aö þjálfari Ham- ilton-liösins á Nýja Sjálandi tók viö liöinu í haust, en ( fyrra þjálfaöi hann 2. deildarlið þar i landi sem Guösteinn Ingimarsson leikur meö — sá hinn sami og geröi garðinn frægan hjá Fram og Njarðvík hér áöur fyrr. Þjálfarinn baö Guðsteln síðan aö hafa samband viö Pétur fyrir sig og athuga hvort hann væri tilbúinn aö koma og leika meö llö- inu. Keppnistímabiliö á Nýja Sjá- landi hefst ekki fyrr en í febrúar, þannig aö nógur tími ætti aö vera til stefnu. — SH. Þau leiðu mistðk urðu (blaðinu (gaar aö myndir víxluöust. Hér að ofan má sjá hvar íþróttamaður Kópavogs tekur við verðlaunagripnum úr hendi Jóns Inga Ragnarssonar. Það er Rótarýklúbbur Kópavogs sem veitir verðlaunin. • Pétur (baráttu við Brad Miley í fyrravetur er hann lék með ÍR-ingum í úrvalsdeildinni. Lifandi og lœsileg œvisaga EysteinsJónssonar, fyrrum ráðherra og formanns Framsóknarflokksins eftir Vil- hjálm Hjálmarsson. Eysteinn settist á Alþingi fyrir 50 árum, var ráðherra í tœpa tvo áratugi. Fróðleg og forvitnileg bók. Frískleg samtalsbók Vilhelms G. Kristinssonar við Sigurð Sigurðsson, útvarps- og sjónvarpsmann. Upp- lífgandi í skammdeginu. Sigurður fer á kostum í bókinni, segir ótal skemmtilegar sögur, ekki síst af því sem gerðist á bakvið tjöldin . Hér kemurþað sem ekki var hægt að segja í hljóðnemann! Lífsreynslusaga Guðmundar í Víði er einkar mannleg og athyglisverð bók. Hann varð blindur á barnsaldri, en lét hvorki það né annað mótlœti buga sig. BókKjartansStefánssonar um Guðmund í Víði lœtur engann ósnortinn og sýnir glöggt að líf í myrkri krefst bjartsýni. Vaka Síðumúla 29, símar 32800 og 32302.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.