Morgunblaðið - 03.01.1984, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 03.01.1984, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. JANÚAR 1984 Peninga- markadurinn r \ GENGISSKRANING NR. 247 — 30. DESEMBER 1983 Kr. Kr. TolÞ Ein. Kl. 09.15 Kaup Sala gengi 1 Dollar 28,630 28,710 28,320 1 St.pund 41,514 41,630 41,104 1 Kan. dollar 23,001 23,065 22,849 1 Dönxk kr. 2,9081 2,9162 2,8908 1 Norskkr. 3,7206 3.7310 3,7643 1 Sænsk kr. 3,5783 3,5883 3,5505 1 Fi. mark 4,9277 4,9415 4,8929 1 Fr. franki 3,4380 3,4476 3,4386 1 Belg. franki 0,5149 0,5163 0,5152 1 Sv. franki 13,1406 13,1773 12,9992 1 Holl. gvllini 9,3547 9,3808 9,3336 1 V-þ. mark 10,5141 10,5435 10,4589 1 ít. líra 0,01728 0,01733 0,01728 I Austurr. sch. 1,4908 1,4949 1,4854 1 Port. cscudo 0,2161 0,2167 0,2195 1 Sp. peseti 0,1826 0,1832 0,1821 1 Jap.yen 0,12346 0,12380 0,12062 1 frskt pund 32,552 32,643 32,511 SDR. (Sérst. dráttarr.) 29/12 30,0240 30,1076 1 Belg. franki 0,5058 0,5072 V Vextir: (ársvextir) Frá og með 21. desember 1983 INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur..............21,5% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1). 23,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 1)... 25,0% 4. Verðlryggðir 3 mán. reikningar.. 0,0% 5. Verötryggðir 6 mán. reikningar. 1,5% 6. Ávísana- og hlaupareikningar... 10,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum....... 7,0% b. innstæöur í sterlingspundum. 7,0% c. innstæður í v-þýzkum mörkum... 4,0% d. innstæöur í dönskum krónum.... 7,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÍJTLÁNSVEXTIR: HÁMARKSVEXTIR (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir... (18,5%) 24,0% 2. Hlaupareikningar ...... (18,5%) 23,5% 3. Afurðalán, endurseljanleg (20,0%) 23,5% 4. Skuldabréf .......... (20,5%) 27,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 6 mán. 2,0% b. Lánstími minnst 2V4 ár 3,5% c. Lánstími minnst 5 ár 4,0% 6. Vanskilavextir á mán.........3,25% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæö er nú 260 þúsund ný- krónur og er lánið vísitölubundið meö lánskjaravisitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 120.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 10.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóðnum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 5.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin orðin 300.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 2.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem liöur. Því er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggður meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir desember 1983 er 836 stig og fyrir janúar 1984 846 stig, er þá miöaö viö vísitöluna 100 1. júní 1979. Hækkunin milli mánaöa er 1,2%. Byggingavísitala fyrir október-des- ember er 149 stig og er þá miöaö viö 100 í desember 1982. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viðskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. Wterkurog k-/ hagkvæmur auglýsingamióill f •• Jít tiT0ttnhI n \ Sjónvarp kl. 20.35 3. janúar Árið 1983 — Hvar erum við stödd? Árið 1983 — Hvar erum við mynd sem sýnd verður í sjónvarp- stödd? nefnist bresk heimilda- inu í kvöld. Vegna lengdar er Útvarp kl. 20 3. janúar Lög unga fólksins — nvr umsiónarmaúur Lög unga fólksins verða á dagskrá útvarpsins í kvöld, eins og venja hefur verið, en það sem merkilegt er við þáttinn í kvöld er að nýr umsjónarmaður, Þorsteinn Vilhjálmsson, tekur nú viö af Þórði Magnússyni. Þorsteinn er 19 ára gamall nemandi í Fjölbrautaskólanum í Ármúla og verður stúdent frá íþróttabraut skólans næsta vor. „Ég hef hugsað mér að kynna mér starfið vel og sjá svo til hvort þörf er á að breyta ein- hverju í sambandi við gerð þátt- arins eða uppbyggingu," sagði Þorsteinn, er hann var spurður hvort þátturinn myndi breytast að einhverju leyti undir hans stjórn. „Ég hef mikinn áhuga á fjölmiðlum og hef aðeins komið nálægt þeim áður. Síðastliðið sumar sá ég um unglingafótbolt- ann hjá Dagblaðinu og Vísi, svo las ég upp úr barnabókum í út- varpinu, þegar jólabókaflóðið streymdi yfir landann, nú fyrir jólin. Þegar staða Þórðar hjá út- varpinu losnaði, ræddi ég við Jón Örn Marínósson, tónlistarstjóra útvarpsins. Hann raddprófaði mig og réð mig síðan sem annan „Ég hef mikinn áhuga á fjölmiðl- um,“ segir Þorsteinn Vilhjálms- son, hinn nýji umsjónarmaður. umsjónarmann jiáttarins „Lög unga fólksins". Ég hlakka til að takast á við þetta verkefni. Þóra Thoroddsen, sem sér um þáttinn á móti mér, er búin að koma mér inn í starfið. Ég hef fylgst með henni og mér lýst bara þrælvel á þetta og kvíði engu.“ Helsta áhugamál Þorsteins er að hans sögn fótbolti og hann æfir knattspyrnu með meistara- flokki Fram, þegar hann er ekki að læra eða lesa kveðjur til unga fólkc’ns. myndinni skipt niður á tvö kvöld og verður síðari hluti hennar sýnd- ur annað kvöld. „Þessi mynd hefst á því að rætt er um til- raunir Bandaríkjamanna með eldflaugar,“ sagði Jón O. Edwald, sem er þýðandi og þul- ur. „Rætt er um offjölgun mannkynsins, sem undanfarna áratugi hefur verið eitt af áhyggjuefnum heimsins. Nú hef- ur hinsvegar dregið úr mann- fjölgun allstaðar nema í Afríku. Barnadauði er eitt umfjöllun- arefnið, en árlega deyja 15 millj- ónir barna úr sjúkdómum, sem auðvelt er að lækna og við ís- lendingar erum t.d. löngu hættir að hafa áhyggjur af. Sem dæmi um þessa sjúkdóma get ég nefnt kíghósta, mislinga, blóðsótt og jafnvel kvef. Matvælaástandið í heiminum er enn eitt umfjöllun- arefni þáttarins og er þá sér- staklega fjallað um ójafna dreif- ingu matvæla í heiminum. Með bættum efnahag og auk- inni velmegun eykst langlífi. Öldruðum fjölgar á sama tíma „15 milljónir barna deyja árlega úr sjúkdómum sem auðvelt væri að lækna.“ og barnseignum fækkar. í Japan hefur þetta verið töluvert vanda- mál og verður enn eitt af hinum fjölmörgu umfjöllunarefnum þáttarins." Útvarp kl. 20 3. janúar Leynigardurinn — nýtt framhaldsleikrit Fyrsti þáttur barnaleikritsins „Leynigarðurinn“ verður fluttur í útvarpinu í kvöld kl. 20. Leikritið, sem er í átta þáttum, var áður flutt árið 1961. Hjá leiklistardeild útvarpsins fengust þessar upplýsingar um efni „Leynigarðsins": „María Lennox er ung ensk telpa sem hefur alist upp á Indlandi. Hún missir foreldra sína og er send til frænda síns sem á stóran herragarð á Englandi. Frændi hennar vill lítil afskipti hafa af henni og felur hana í umsjá þjónustufólksins. fyrir börn og unglinga í fyrstu er María erfið í um- gengni en smám saman eignast hún góða vini meðal fólksins í sveitinni og hún kemst að því að síaðurinn býr yfir ýmsum leynd- armálum sem snerta fortíð frænda hennar." Leikendur í fyrsta þætti eru Erlingur Gíslason, Bryndís Pét- ursdóttir, Helga Gunnarsdóttir, Valdimar Lárusson, Guðmundur Pálsson, Þóra Borg, Óttar Guð- mundsson og Margrét Guð- mundsdóttir. Leikstjóri er Hild- ur Kalman, og gerði hún leikritið einnig, eftir sögu Frances H. Burnett. utvarp Reykjavík ÞRIÐJUDtkGUR 3. janúar MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þátt- ur Erlings Sigurðarsonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð- urfregnir. Morgunorð: Guð- mundur Einarsson talar. 9.00 Fréttir. 9.05 MorgunstunJ barnanna: „Nú er glatt hjá álfum öllum“ llmsjónarmaður: Gunnvör Braga. 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.45 „Man ég það sem löngu lcið“ Kagnheiður Viggósdóttir sér um þáttinn. 11.15 Við Pollinn Ingimar Eydal velur og kynnir létta tónlist (RÚVAK). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Islenskir tónlistarmenn flytja létt lög mmmmmm^mmmmmmmmmmmmimmmmmmmmm SÍDDEGIO_________________________ 14.00 „Brynjólfur Sveinsson bisk- up“ eftir Torfhildi Þorsteins- dóttur Hólm Gunnar Stefánsson les (6). 14.30 Upptaktur — Guðmundur Benediktsson 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar Vladimir Ashkenazy, Itzhak Perlman og Lynn Harrell leika Píanótríó í a-moll op. 50 eftir Pjotr Tsjaíkovský. 17.10 Síðdegisvakan 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn Stjórnandi: Guðlaug A. Bjarna- dóttir og Margrét Olafsdóttir. 20.00 Barna- og unglingaleikrit: „Leynigarðurinn" Gert eftir samnefndri sögu Frances H. Burnett. (Áður útv. 1961). 1. þáttur: „Enginn lifði annar“ Þýðandi og leikstjóri: Hildur Kalmann. Leikendur: Erlingur Gíslason, Bryndís Pétursdóttir, Helga Gunnarsdóttir, Valdimar Lár- usson, Guðmundur Pálsson, Þóra Borg, Óttar Guðmundsson og Margrét Guðmundsdóttir. 20.40 Kvöldvaka a. Almennt spjall um þjóðfræði Jón Hnefill Aðalsteinsson tekur saman og flytur. b. „Fullveldið fimmtíu ára“ Þorbjörn Sigurðsson les Ijóð eftir Ingibjörgu Þorgeirsdóttur. Umsjón: Helga Ágústsdóttir. 21.15 Skákþáttur Stjórnandi: Jón Þ. Þór. 21.40 Útvarpssagan: „Laundóttir hreppstjórans“ eftir Þórunni Elfu Magnúsdóttur Höfundur les (14). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Kvöldtónleikar a. „Les printemps au fond de la mer“ eftir Louis Durey. Hljómsveit Tónlistarháskólans í París leikur; Georges Tzipine stj. b. „Saudades do Brazil“ op. 67 og „La creation du monde“ op. 81 a eftir Darius Milhaud. Franska ríkishljómsveitin leik- ur; Leonard Bernstein stj. c. Forleikur eftir Germaine Tailleferre. Hljómsveit Tónlist- arskólans í París leikur; Georg- es Tzipine stj. d. „Pacific 231“ og þáttur úr strengjasinfóníu eftir Arthur Honegger; Suisse Romande- hljómsveitin leikur; Ernest Ans- ermet stj. e. Forleikur eftir George Auric. Sinfóníuhljómsveit Lundúna lcikur; Antal Dorati stj. f. Sónata fyrir klarinettu og fagott, og Konsert fyrir tvö pí- anó og hljómsveit eftir Francis Poulenc. Amaury Wallez og Michcl Portal leika á fagott og klarinett, Jacques Février og höfundurinn leika á píanó með Hljómsveit Tónlistarskólans í París; Georges Prétre stj. — Kynnir: Sigurður Einarsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. KLUKKAN 10 Morgunútvarp. KLUKKAN 14 Gísli Sveinn Loftsson leikur létt dægurlög. KLUKKAN 16 Þjóðlagatónlist í umsjá Krist- jáns Sigurjónssonar. KLUKKAN 17 „Frístund"; Eðvarð Ingólfsson sér um þáttinn. ÞRIÐJUDAGUR 3. janúar 19.35 Bogi og Logi Pólskur teiknimyndaflokkur. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Árið 1983 — Hvar erum við stödd? Fyrri hluti. Ný heimildamynd frá breska sjónvarpinu. I myndinni er leitast við að kanna hvort mannkyninu hafi miðað nokkuð á leið á liönu ári viö að bæta úr böli eins og styrj- aldarógnun, offjölgun, barna- dauöa og misjöfnum kjörum aldraðra, matvælaskorti og ójafnri skiptingu veraldarauðs- ins. Dæmi eru tekin úr ýmsum löndum og álfum. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 21.20 Derrick Sveitasetrið Þýskur sakamálamyndaflokk- ur. Þýðandi Veturliði Guðnason. 22.20 Dexter Gordon Bandarfskur djassþáttur með tenórsaxófónlcikaranum Dext- er Gordon og hljómsveiL 22.45 Dagskrárlok

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.