Morgunblaðið - 03.01.1984, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 03.01.1984, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. JANÚAR 1984 í DAG er þriðjudagur 3. janúar, sem er þriðji dagur ársins 1984. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 06.31 og síö- degisflóð kl. 18.49. Sólar- uþprás í Reykjavík er kl. 11.17 og sólarlag kl. 15.47. Sólin er í hádegisstaö í Rvík kl. 13.32 og tungliö er í suðri kl. 13.51. Nýtt tungl, Jólatungl. (Almanak Þjóö- vinafélagsins). Drottinn annast hrjáöa, en óguólega lægir hann að jörðu. (Sólm. 147, 6.) I.AKKTI: | örlagagj'Aja, 5 manna- nafn, 6 jarðadi, 7 félag, 8 kvendýrið, 11 tónn, 12 pest, 14 dugleg, 16 borða. LÓÐRÍHT: I bófsöm, 2 rautt, 3 trjóna, 4 kvenfugl, 7 rösk, 9 skrifa, 10 físka, 13 undirstaða, 15 ósamstæðir. LAUSN SfÐlISTlI KROSSGÁTU: LÁRÉTT: I hneisa, 5 fn, 6 áranum, 9 lár, 10 Na, II pp, 12 fis, 13 fata, 15 ana, 17 saknar. l/)l)RÍ. I I : I hjálpfús, 2 efar, 3 inn, 4 aumast, 7 rápa, 8 uni, 12 fann, 14 tak, 16 AA. ÁRNAÐ HEILLA fára afmæli. I dag, 3. I \/janúar, er sjötugur Karl Helgason, fyrrv. kennari, Vall- arbraut 9, Akranesi. Hann er að heiman í dag. kára afmæli. í dag, 3. Ot/janúar, er sextugur Magnús B. Jónsson, sjómaóur, Hringbraut 53 hér í Reykja- vík, en hann er borinn og barnfæddur í Vesturbænum. Sjómaður hefur hann verið alla tíð á flestum ef ekki öllum stærðum fiskiskipa, en er nú á handfærabátnum Birgi RE. Magnús er að heiman. FRÁ HÖFNINNI Á NÝÁRSDAG kom llðafoss til Reykjavíkurhafnar af strönd- inni og þá fór Helgafell á ströndina. Belgískur togari John kom til viðgerðar. Stapa- fell kom af ströndinni og fór það aftur í ferð á ströndina í gær. í fyrrinótt lagði Hekla af stað í strandferð. í gær kom skipið Coral Isis til Áburðar- verksmiðjunnar með ammoníakfarm. Kyndill fór þá á ströndina og í gær lagði Bakkafoss af stað til útlanda. MINNINGARSPJÖLD Minningarkort Hjálparhand- arinnar, styrktarsjóðs Tjalda- nessheimilisins, fást í Blóma- búðinni Flóru, Hafnarstræti í Reykjavík. fyrir 25 árum ENN einn einræðisseggurinn hrökklast frá völdum. — Upp- reisnarmenn á Kúbu báru sig- urorð af stjórnarhernum í gærdag. Þannig hljóðar ein af aðalfyrirsögnum blaðsins hinn 3. janúar árið 1959. Þetta var fyrsta fregnin af fullnaðarsigri Fidel Castro, er hann gekk af hólmi í viður- eigninni við her Batista ein- valdsherra, en hann flúði til Dominikanska lýðveldisins. Þegar þetta gerðist var Fidel Castro 32 ára gamall. Á inn- lendum vettvangi var sagt frá því að Erlingur Pálsson, sem þá var yfirlögregluþjónn f Reykjavíkurlögreglunni, hafi sagt í samtali við Mbl. að þau 39 áramót, sem hann hafði verið með mönnum sínum við löggeslustörf á götum bæjar- ins, hefðu nýliðin áramót ver- ið meðal hinna allra róleg- ustu. FRÉTTIR í FYRRINÓTT var víða allnokk urt frost á landinu. Var nóttin ein hin kaldasta á vetrinum hér í Reykjavík og fór frostið niður í mínus 10 stig. Og Veðurstofan sagði í spárinngangi í gær- morgun horfur á áframhaldandi frosti á landinu, sem var harðast í fyrrinótt á láglendi að segja á Eyrarbakka og var þar 17 stiga gaddur, en uppi á Grímsstöðum 20 stig. Mest hafði snjókoman mælst í Æðey og Reykjanesvita, 7—9 millim. Snemma í gær- morgun var 18 stiga frost í höf- uðstað Grænlendinga, Nuuk. Þessa sömu nótt í fyrra var 4ra stiga frost hér í Rvík, en harðast hafði það verið 10 stig. SÍMANÚMERAHAPPDRÆTTI Styrktarfél. lamaöra og fatl- aðra. í happdrættinu var dreg- ið á Þorláksmessu segir í fréttatilk. frá félaginu. Vinn- ingarnir eru 6 Fiat-Uno-bílar og komu þeir á þessi síma- númer: 96-44189, 91-25536, 91- 39519, 92-2538, 91-10750 og 96-25822. Styrktarfélagið bið- ur Mbl. að þakka þeim mörgu, sem tóku þátt í happdrættinu, velvilja og kærkominn stuðn- ing við félagið og starfsemi þess. NAUÐUNGARUPPBOÐ. 1 Lög- birtingablaði sem út kom skömmu fyrir jólin er tilk. um nauðungaruppboð á rúmlega 70 fasteignum í lögsagnarum- dæmi bæjarfógetans í Hafnar- firði, allt c-auglýsingar og er uppboðsdagurinn 27. jan. næstkomandi. Fasteignirnar eru í Garðakaupstað, á Sel- tjarnarnesi, Mosfellshreppi, Bessastaðahreppi og Kjalar- neshreppi. LANDSSÖFNUN SÁÁ. Þriðji útdráttur í landssöfnun SÁÁ hefur farið fram samkvæmt skilmálum gjafabréfa. Dregið var um 10 vöruúttektir að verðmæti kr. 100.000 hver. Þessi númer hlutu vinning: 501550, 511210, 522182, 531143, 533746, 539460, 554911, 557896, 583059, 618660. Eigendur gjafabréfa með þessum númerum, sem gert hafa skil á þremur fyrstu af- borgunum fyrir 5. desember, geta vitjað þeirra á skrifstofu SÁÁ. (Fréttatilk.) Kvöld-, nætur- og h«lgarþ|ónu»ta apótakanna í Reykja- vík dagana 30. desember til 5. januar aö báöum dögum meötöldum er i Veaturbaajar Apóteki. Auk þess er Máa- leitia Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvíkunnar nema sunnudaga. Ónæmiaaógaróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilauverndaratöó Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Læknaatofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö laakni á Göngudeild Landapitalana alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 29000. Göngudeild er lokuö á helgidögum Á virkum dögum ki.8—17 er hægt aó ná sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarapitalanum, •ími 81200, en þvi aöeins aö ekki náist í heimilíslækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög- um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Neyöarþiónuata Tannlaaknafélags íalands i Heilsuvernd- arstööinni viö Barónsstig er opin á laugardögum og sunnudögum kl. 10—11. Akurayri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöröur og Garöabaer: Apótekin i Hafnarfiröi. Hafnarfjaróar Apótak og Noróurbaajar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skíptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavik eru gefnar í simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag tii föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eflir kl. 17. Solfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru í simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofa Bárug. 11, opin daglega 14—16, sími 23720. Póstgíró- númer samtakanna 44442-1. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió, Síöu- múla 3—5, síml 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur sími 81615. AA-samtökin. Eigir þú vió áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Foreldraréógjófin (Barnaverndarráö Islands) Sálfræöileg ráögjöf fyrlr foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar: Landapítalinn: alla dagt. W. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvwmadmklin: Kl. 19 X ’ Saang- urkvannadaild: Alla daga vikunnar kl. .o. Heim- sóknartimi fyrir feóur kl. 19.30—20.30. Bamaapitali Hringaina: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotaapítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. — Borgarapítalinn i Foaavogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Halnarbúðin Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvítabandiö, hjúkrunardeild: Helmsóknartimi frjáls alla daga GrenaásdeikJ: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — HeilsuvemdarstMin: Kl. 14 til kl. 19. — Fssðingar- heimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsapitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. — Flðkadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogatuelið: Ettir umtali og kl. 15 til kl. 17 á heigidög- um. — VHilaataðaapitali: Heimsóknartimi daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — Sl. Jóselsapitali Hafnarfirði: Heimsóknartimi alla daga vikunnar kl. 15—16 og kl. 19 til kl. 19.30. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgaratofnana. Vegna bilana á veitukerfi vatna og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til 8 í síma 27311. I þennan síma er svaraö allan sólarhrlnginn á helgidðgum Rahnagnaveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn í sima 18230. SÖFN Landsbókasafn fslanda: Safnahúsinu vió Hverfisgötu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. HAakólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla islands. Opiö mánudaga til (ösludaga kl. 9—19 Utibú: Upplýsingar um opnunartima peirra veíttar í aöalsafni, siml 25088. Þjððminjasafnið: Opiö sunnudaga, priöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Liatasafn íslands: Opiö daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbðkaaafn Reykjavíkur: ADALSAFN — Útláns- deild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept —30. apríl er efnnig oplö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á þrlöjud. kl. 10.30—11.30. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þlngholtsstræti 27, simi 27029. Opiö mánudaga — föstu- daga kl. 13—19. Sept,—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaó júlí. SÉRÚTLAN — afgreiösla i Þing- holtsstræti 29a, simi 27155. Bökakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept — april er einnlg opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövlkudögum kl. 11 —12. BÓKIN HEIM — Söl- heimum 27, siml 83780. Heimsendingarþjónusta á prent- uöum bókum fyrir fatlaöa og aldraöa. Simatimi mánu- daga og timmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16. sími 27640. Opiö mánudaga — föstu- daga kl. 16—19. Lokaö i júlí. BÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju. simi 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—april er einnig opiö á laugard. kl. 13— 16. Sögustund tyrir 3ja—6 ára börn á miövikudög- um kl. 10—11. BÓKABlLAR — Bæklstöö i Bústaðasafnl. s. 36270. Vlökomustaðir viös vegar um borgina. Bókabíl- ar ganga ekkl i 1V? mánuó aó sumrinu og er þaó auglýst sérstaklega. Norræna húsiö: Bókasatnlö: 13—19, sunnud. 14—17. — Katfistofa: 9—18, sunnud. 12—18. — Sýningarsalir: 14— 19/22. Árbasjarsafn: Opiö samkv. samtali. Uppl. i sima 84412 kl. 9-10. Áagrfmaaafn Bergstaöastræti 74: Opió sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.00. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Slgtún er oplö þrlöjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Elnara Jónasonar: Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11 — 18. Safnhúsió opiö laugardaga og sunnudagakl. 13.30—16. Húa Jðna Sigurössonar I Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga tll föstudaga (rá kl. 17 til 22. laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalaataðir: Oplö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavoga, Fannborg 3—5: Opiö mán — föst kl.. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir tyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. Stofnun Ama Magnússonar: Handrltasýning er opin þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opln á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri sími 96-21840. Slglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugín er opln mánudag til föstudag kl. 7.20— 19.30. A laugardógum er opiö há kl. 7.20—17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8—13.30. Sundtaugar Fb. BretðhoHI: Opln mánudaga — föstudaga kl. 07.20—09.30 og kl. 16.30—20.30, laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um gufuböö og sólarlampa I atgr. Sími 75547. Sundhðllin: Opln mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 13.00 og 16.00—18.30. Böö og pottar sömu daga kl. 7.20—19.30. Opiö á laugardögum kl. 7.20—17.30 og sunnudögum kl. 8.00—13.30. Pottar og böö opin á sama tima þessa daga. Veaturbæjarlaugin: Opín mánudaga—löstudaga kl. 7.20 til kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gufubaöiö I Vesturbæjarlauginnl: Opnunartlma sklpt mllll kvenna og karla. — Uppl. I síma 15004. Varmártaug I Moalallssveit: Opin mánudaga — fðstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatími karla miövikudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl. 10.10—17.30. Saunatímar kvenna þriöjudags- og flmmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennir sauna- timar — baöföt á sunnudögum kl. 10.30—13.30. Sími 66254. Sundhöll Keflavlkur er opln mánudaga — timmtudaga: 7-9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriöjudaga og tlmmtudaga 19.30—21. Gufubaúlö oplö mánudaga — föstudaga kl. 16—21. Laugardaga 13—16 og sunnudaga 9—12. Síminn er 1145. Sundlaug Kópavoga er opln mánudaga—Iðsludaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru þriöjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Slmlnn er 41299. Sundlaug Hatnarljarðar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga Irá kl. 8—16 og sunnudaga Irá kl. 9—11.30. Bööln og heltu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Síml 50088. Sundlaug Akureyrar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Siml 23260.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.