Morgunblaðið - 03.01.1984, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 03.01.1984, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. JANÚAR 1984 29 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Meðferðarheimili einhverfra barna óskar að ráða starfsmenn til vaktavinnu sem fyrst. Þroskaþjálfa-, fóstru- eða önnur upp- eldisfræðileg menntun æskileg. Upplýsingar veitir forstöðumaöur í síma 79760. Meðferðarheimili einhverfra barna, Trönuhólum 1, Reykjavík. Verksmiðjuvinna Óskum eftir að ráða stúlkur til starfa í véla- sal. Allar nánari uppl. gefur starfsmannastjóri í síma 18700. Verksmiðjan Vífilfell. Ríkisendurskoðun óskar að ráða til starfa viðskiptafræðing eða löggiltan endurskoðanda. Maður með góöa starfsreynslu í bókhaldi kemur einnig til greina. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur og fyrri störf, óskast sendar ríkisendurskoðun, Laugaveg 105, fyrir 10. janúar nk. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar ýmislegt Stefnir FUS Hafnarfirði Ræöunámskeiö fyrir byrjendur Ræðunámskeið á vegum ungra sjálfstæð- ismanna í Hafnarfirði hefst í Sjálfstæðishús- inu við Strandgötu þriðjudaginn í næstu viku, þ. 10. janúar kl. 8.30 stundvíslega. Nám- skeiöiö er sniðið fyrir byrjendur. Leiðbein- endur: Oddur H. Oddsson, Gunnur Baldurs- dóttir og Pétur S. Gunnarsson. Þátttaka tilkynnist Pétri í síma 54833 frá kl. 9—22 fyrir mánudagskvöldið 9. janúar. Nám- skeiðsgjald aðeins kr. 250. Námskeiðið er opið öllum ungum Hafnfiröingum jafnt innan sem utan félags. Nýir félagar ávallt velkomn- ir. Stefnir Oddur Gunnur Pétur tilkynningar Vísitala jöfnunar- hlutabréfa Samkvæmt ákvæðum 5. og 6. málsl. 1. mgr. 9. gr. laga nr. 75/1981 um tekjuskatt og eign- arskatt hefur ríkisskattstjóri reiknað út vísi- tölu almennrar verðhækkunar í sambandi við útgáfu jöfnunarhlutabréfa á árinu 1984 og er þá miöað viö að vísitala 1. janúar 1979 sé 100. 1. janúar 1980 vísitala 156. 1. janúar 1981 vísitala 247. 1. janúar 1982 vísitala 351. 1. janúar 1983 vísitala 557. 1. janúar 1984 vísitala 953. Við útgáfu jöfnunarhlutabréfa skal annars vegar miða viö vísitölu frá 1. janúar 1979 eða frá 1. janúar næsta árs eftir stofnun hlutafé- lags eða innborgunar hlutafjár eftir þann tíma, en hins vegar við vísitölu 1. janúar þess árs sem útgáfa jöfnunarhlutabréfa er ákveðin. Reykjavík 2. janúar 1984. Ríkisskattstjóri. Flensborgarskóli Innritun í öldungadeild Flensborgarskóla fer fram dagana 4.-6. janúar kl. 14—18. Innritunargjald er 1700 kr. Skólameistari. Réttindi til hópferðaaksturs Skipulagsnefnd fólksflutninga með lang- ferðabifreiðum hefur ákveöið að auglýsa laus til umsóknar réttindi til hópferðaaksturs á árinu 1984. Umsækjandi um leyfi til hópferðaréttinda skal r umsókn skýra frá bifreiöakosti sínum þ.e. fjölda, stærö, gerö, afdri og skrásetn- ingarnúmerum þeirra bifreiða er hann ætlar að nota til flutninganna. Athygli er vakin á að sérleyfishafar þurfa einnig að sækja um hópferöaréttindi. Umsóknarfrestur er til 15. febrúar 1984. Skipulagsnefnd fólksflutninga. Umferðarmáladeild. Samkvæmt lokamáls- grein 93. gr. nefndra laga hefur skilafrestur eftirtalinna gagna, sem skila ber á árinu 1984 vegna greiðslna á ár- inu 1983, veriö ákveðinn sem hér segir: I. Til og með 23. janúar 1984: 1. Launaframtal ásamt launamiðum. 2. Hlutafjármiðar ásamt samtalnings- blaði. 3. Stofnsjóösmiðar ásamt samtalnings- blaöi. 4. Bifreiöahlunnindamiöar ásamt sam- talningsblaöi. II. Til og með 20. febrúar 1984: 1. Afurða- og innstæðumiðar ásamt samtalningsblaöi. 2. Sjávarafurðamiðar ásamt samtaln- ingsblaöi. III. Til og með síöasta skiladegi skattframtala 1984, sbr. 1.—4. mgr. 93. gr. nefndra laga: Greiðslumiðar yfir hvers konar greiðslur fyrir leigu eða afnot af lausafé, fasteign- um og fasteignaréttindum, sbr. 1. og 2. tl. C-liðar 7. gr. sömu laga. (Athygli skal vakin á því aö helmingur greiddrar leigu fyrir íbúðarhúsnæði til eig- in nota vegna tekjuársins er til framdrátt- ar í reit 70 á skattframtali skv. 3. tl. E-liðar 30. gr. nefndra laga enda séu upplýsingar gefnar á fullnægjandi hátt á umræddum greiðslumiðum.) Reykjavík 1. janúar 1984. Ríkisskattstjóri. Þjóöhátíöarsjóöur auglýsir eftir umsóknum um styrki úr sjóðn- um á árinu 1984. Samkvæmt skipulagsskrá sjóðsins nr. 361 30. september 1977 er tilgangur sjóðsins „að veita styrki til stofnana og annarra aðila, er hafa það verkefni að vinna að varðveislu og vernd þeirra verðmæta lands og menningar, sem núverandi kynslóð hefur tekið í arf. a) Fjórðungur af árlegu ráðstöfunarfé sjóðs- ins skal renna til Friðlýsingarsjóðs til nátt- úruverndar á vegum Náttúruverndarráðs. b) Fjórðungur af árlegu ráðstöfunarfé sjóðs- ins skal renna til varöveislu fornminja, gamalla bygginga og annarra menningar- verðmæta á vegum Þjóðminjasafns. Að ööru leyti úthlutar stjórn sjóðsins ráðstöf- unarfé hverju sinni í samræmi við megintil- gang hans, og komi þar einnig til álita viðbót- arstyrkir til þarfa, sem getið er í liðum a) og b). Viö það skal miðað, aö styrkir úr sjóönum veröi viðbótarframlag til þeirra verkefna, sem styrkt eru, en verði ekki til þess að lækka önnur opinber framlög til þeirra eða draga úr stuðningi annarra viö þau. Stefnt er að úthlutun á fyrri hluta komandi árs. Umsóknarfrestur er til og með 24. febrúar 1984. Eldri umsóknir ber aö endur- nýja. Umsóknareyöublöð liggja frammi í af- greiöslu Seðlabanka íslands, Hafnarstræti 10, Reykjavík. Nánari upplýsingar gefur ritari sjóðsstjórnar, Sveinbjörn Hafliðason, í síma (91)20500. Þjóðhá tíðarsjóður. kennsla HEIMILISIÐNADARSKOLINN Laulisvegur 2 — »ínii 17800 Uppsetning vefja 5. jan. Utskurður 9. jan. Dúkaprjón 9. jan. Myndvefnaður 10. jan. Munsturgerö 12. jan. Munsturgerð, dagnámskeið 16. jan. Leðursmíði 17. jan. Sokka- og vettlingaprjón 18. jan. Uppsetning vefja 18. jan. Baldýring 23. jan. Textílsaga, ísl. útsaumur 30. jan. Tuskubrúðugerð 31. jan. Bótasaumur 31. jan. Ýmis önnur námskeið hefjast í febr.—apr., sjá bækling skólans yfir námskeiö vetrarins. Innritun og upplýsingar í Heimilisiðnaðar- skólanum, Laufásvegi 2, sími 17800.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.