Morgunblaðið - 03.01.1984, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 03.01.1984, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. JANÚAR 1984 MJö^nu- b?á IIRÚTURINN |l|l 21. MARZ—19.APRIL Rólegur dagur. I»etta verdur ósköp líkt og venjulega í dag. Iní skalt ekki byrja á neinu nýju. Haltu óþolinmædi þinni í skefjum med því ad fara yfir áætlanir þínar og þaó sem þú hefur þegar áorkad. m NAUTIÐ ___20. APRlL-20. MAl Þér ([en([ur illa að koma nýjum málum í gang en það sem þú byrjaðir á í gær gengur vel. l*ú átl gott með að einbcita þér Samt skaltu ekki taka neinar mikilvægar ákvarðanir. TVÍBURARNIR 2i.maI-20.jOnI I»etta er rólegur dagur, það verður ekkert til þess aó trufla þig, en heldur ekkert til þess aó hvetja þig. I»etta er góóur dagur til þess aó fara yfir reikninga og sinna annarri pappírsvinnu. KRABBINN ^Hí 21. JÚNl—22.JÚL1 Rólegur dagur. Fólk er sam vinnuþýtt, en þaó er enginn neitt sérlega duglegur. I»ú skalt nota tímann til þess aó gera áætlanir varóandi framtíóina meó ástvini þínum. »r«riuóNiÐ 1 «<5423. JÚLl-22. ÁGÚST 4’ Þér mun líklega leióast í dag nema aó þér þyki gaman aó því sem þú þarft aó gera á hverjum degi. I»aó skeóur ekkert sérlega spennandi í dag. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT Rólegur og hægur dagur. I»aó ætti ekkert aó gerast sem veró- ur til þ“.ss aó angra þig. I»ú skalt hugsa um ástamálin og reyna aó halda áfram framkvæmdum síó- an í gær. VOGIN 23.SEPT.-22.OKT. I»að veróur ekkert til þess aó trufla þig vió venjuleg störf í dag. I»etta er góóur dagur til þess aó vinna heima vió og hugsa um börn og bú. I»ú finnur hjá þér mikla þörf til þess aó fara og safna bókum DREKINN 23. OKT.-21.NÓV. I>etta veróur ósköp rólegur dag- ur, góóur til þess aó einbeita sér aó smáatrióum og pappírsvinnu. I»ú skalt þó ekki skrifa mikil- væg bréf í dag. I»ú færó betri hugmyndir ef þú bíóur. JjM BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. I»ú skalt nota þennan dag til þess aó einbeita þér aó fjármál- um sem þú hefur vanrækt. Kkki taka samt neinar mikilvægar ákvaróanir í dag. STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Samstarfsmenn þínir eru mjög þægilegir í dag og hjálpa þér ef þú bióur um þaó. I»aó er ekkert álag á þér í dag og þér finnst gott aó geta gengió frá hálfklár uóum verkefnum í ró og næói. Hlfjjli VATNSBERINN 20. JAN.-18.FEB. I»etta er mjög rólegur og tíó- indalaus dagur. I»u vilt helst vera einn. I»ú skalt reyna aó hugsa sem minnst um fortíóina en einbeita þér aó því aó Ijúka hálfkláruóum verkefnum. S FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ l»aó er ekki mikió aó gera í dag og þú munt ekki fá svör vió því sem þú hefur verió aó leita eftir. I»ú skalt koma skipulagi á bók- haldió. Vertu meó vinum þínum kvöld en ekki búast vió neinu. X-9 LJOSKA TOMMI OG JENNI FERDINAND BRIDGE Spil dagsins er lærdómsríkt á ýmsan máta. Það sýnir okkur hvað skilur meistarann frá meðalmanninum, hvað skýrar varnarreglur eru nauð- synlegar, hvað makkertraustið er mikilvægt, og síðast en ekki síst, hvað bridge er stórkost- legt spil: Norður ♦ G108 VK6 ♦ KG83 ♦ D643 Austur ♦ 65 ¥ ÁD104 ♦ 752 ♦ 9872 Suður ♦ ÁK4 ¥853 ♦ D1096 ♦ ÁKG Suður spilar þrjú grönd eft- ir sagnirnar eitt grand — þrjú grönd. Vestur spilar út spaða- þristi, fjórða hæsta. Þegar við skoðum allar hendur sjáum við fljótlega að engin leið er að vinna spilið með bestu vörn, þ.e.a.s. ef vestur nýtir innkomu sína á tígulás til að spila hjarta. Og það gerir hann vafalítið þegar hann sér spaðagosann eiga fyrsta slaginn. Spaðasóknin þjónar þá engum tiígangi. En það gildir öðru máli ef sagnhafi drepur fyrsta slaginn heima á kóng. Og er fljótur að því! Þá lítur út fyrir að hann eigi ÁK tvíspil, sem þýðir að austur á þrílit og getur því spilað vestri inn á spaða ef hann á annað borð fær slag. Þessi blekking er sáraein- föld, en er þó aðeins á færi meistara að framkvæma við borðið. Venjulegir menn eru nefnilega ótrúlega tregir til að „kasta frá sér slögum", þrátt fyrir að þeir innst inni viti að það geti verið góð fjárfesting. Þá er það varnarþátturinn: Það er skynsamleg regla að fylgja, að gefa talningu þegar maður á ekki yfir blindum í útspilslit makkers. Sérstak- lega á þetta við gegn grand- samningum. Austur getur því afhjúpað blekkingu sagnhafa með því að sýna tvílit, setja sexuna (ef sú er reglan). Og þá er komið að makkerstraustinu: Hvort á vestur að treysta því að austur sé vakandi og hafi vandað valið á hundinum sem hann lét í, eða að spaðakóngur suðurs sé heiðarlegt spil? Svari hver fyrir sig, en ef menn vilja ná árangri þá skulu þeir venja sig á að treysta makker betur en andstæðing- unum. Vestur ♦ D9732 ¥ G972 ♦ Á4 ♦ 105 /vou con't uant toA KERUN 6ET5 L0NELV KIPE BACK TMERE RlPlNé 0N THE BACK \all alone. moht/ M0M'5 BlCYCLE VI 7/ H ,JP ^ f 'c' ? lifÉJr 1 v l/J‘1 , 'Z-'O Þig langar ekki til að fara Snáði verður einmana að sitja einn heim aftur, er það? svona aftan á hjólinu hennar mömmu. Hann þarf að fá einhvern Af hverju mig? með sér. SKAK Á stórmótinu í Niksic um daginn kom þessi staða upp í viðureign stórmeistaranna Bent Larsen, sem hafði hvítt og átti leik, og unga Bandaríkja- mannsins Yassers Seirawan. 42. Bh6! — Dxh6, 43. Hxd8+ — Kg7, 44. Hxd6 og þessi mikil- vægi peðsvinningur færði Larsen síðan auðveldan sigur. Eftir hörmulega slakan árang- ur undanfarið ár náði Larsen sér vel á strik í Niksic og varð að lokum í öðru sæti á eftir Kasparov. Þannig er hans ' stíll, hann er efst á toppnum eða neðst á botninum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.