Morgunblaðið - 10.01.1984, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 10.01.1984, Blaðsíða 44
24 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. JANÚAR 1984 • Irene Epple frá Vestur-Þýskalandi hefur forystu í samanlagðri stigakeppni í kvennaflokki. Heimsbikarkeppnin í alpagreinum: Tvöfaldur kanadískur sigur í kvennaflokki KANADASTÚLKUR voru sigursælar í heimsbikarkeppninni á skíöum um helgina; Gerry Soerensen sigraöi í bruni á laugardag — hennar fyrsti sigur í keppninni í nær tvö ár — og Laurie Graham sigraöi í risastórsvigi á sunnudag. Keppt var í Puy-Saint-Vincent í Frakklandi. Fyrsti Víkings- sigur vetrarins VÍKINGUR sigraði í fyrsta skipti í 1. deild karla í blaki í vetur er liöið mætti Fram um helgina. Víkingur vann 3:1 (15:11,15:7,13:15 og 15:8. I toppbaráttunni sigruðu islandsmeist- arar Þróttar HK 3:1 (15:10, 15:5, 10:15 og 15:7). i 1. deild kvenna sigraði Þrótt- ur Víking 3:0 og Þróttur sigraði einnig UBK um helgina, þá 3:1. i 2. deild karla sigraöi HK b liö UBK 3:1 og Skautafélag Akureyrar vann b-lið KA 3:0. Úrslit leikja í 1. deildá Spáni ÚRSLIT leíkja á Spání um síöustu helgi uröu þessi: Betis — Real Madrid 4—1 Malaga — Valladolid 3—1 Valencia — Gijon 0—3 Real Sociedad — Murcia 0—0 Cadiz — Athletic Bilbao 0—1 Zaragoza — Mallorca 1—1 Salamanca — Osasuna 3—1 Barcelona — Sevilla 3—1 Atletico Madrid — Espanol 1—0 Staöan í 1. deild: Staðan í 1. deild: Atl. De Bilbao 18 10 6 2 28 18 26 Real Madrid 18 12 1 5 36 23 25 Barcelona 18 9 5 4 30 15 23 Malaga 18 8 5 5 29 22 21 Betis 18 9 3 8 27 19 21 Zaragoza 18 8 5 5 29 30 21 Atl. De Madrid 18 9 3 8 29 30 21 Espanol 18 7 5 8 23 24 19 Murcia 18 5 8 5 22 20 18 Gijon 18 7 4 7 27 29 18 Sevilla 18 8 5 7 25 22 17 Valencia 18 7 3 8 25 28 17 Real Sociedad 18 6 4 8 22 21 16 Osasuna 18 7 1 10 18 2 15 Salamanca 18 4 8 8 20 34 14 Valladolíd 18 5 3 10 26 41 13 Cadiz 18 3 4 11 19 27 10 Mallorca 18 1 7 10 13 37 9 Happdrætti HSÍ VINNINGSNÚMERIN í happdrætti HSÍ hafa veriö innsigluö og veröa birt 24. janúar. íslandsmet í langstökki hjá Fanney ELLEFU ára gömuj stúlka, Fanney Siguröardóttir, setti íslandsmet flang- stökki í telpnaflokki á innanfélagsmóti Ármanns fyrir helgina, stökk 5,03 metra. Þetta er mjög góöur árangur hjá svo ungri stúlku — í sumar var ekki óalgengt að 5,20 metra stökk gæfu annaö sætiö í kvennaflokki. Fanney á því framtíðina fyrir sér. Hjördís Bachmann, sem er 12 ára, stökk 5,00 metra á þessu móti í iang- stökkinu en hún setti ístandsmet í telpnaflokki á dögunum. Kristján Harð- arson, langstökkvari, sem var hér á landi í jólafríi, jafnaöi á þessu móti ís- landsmet Jóns Oddssonar i langstökki innanhúss, stökk 7,52 metra. — SH. Ámundi í Víking ÁMUNDI Sigmundsson, sem leikið hefur meö ísfiröingum undanfarin ár í 1. deildinni í knattspyrnu, hefur til- kynnt félagaskipti yfir í Vfking. Ámundi er sterkur og fjölhlæfur leik- maöur — hann getur leikiö nánast i hvaöa stööu sem er á vellinum. SH. Þórarar sigruðu í Eyjamótinu ÞÓR varð Vestmannaeyjameistari i handknattleik síöastliöiö fimmtu- dagskvöld er liöið sigraöi Tý 14:11. Þetta var seinni leikur liöanna í mót- inu — Þór sigraði í fyrri leiknum 22:15. —hkj/SH. Sigur Soerensen á laugardaginn kom mjög á óvart. En sigurinn var öruggur; tími hennar 1.38 sek. betri en næsta keppanda. „Þetta var mér mjög mikilvægur sigur," sagöi Soerensen, sem sigraöi í bruni í heimsmeistarakeppninni á skíöum 1982 í Schladming í Aust- urríki. Hún er nú 25 ára. „Aftur komin í góöa æfingu“ „Þessi sigur sýnir aö ég er aftur komin í góða æfingu, og jafnvel þó brautin í Sarajevo henti mér ekki nægilega vel, tel ég mig eiga góöa möguleika á aö gera góða hluti þar — á Ólympíuleikunum." Tími Soer- ensen á laugardag var 1 mín. 40.44 sek., Veronika Vitzthum, Austurríki, varð önnur og þriöja Maria Walliser, Sviss, á 1:42.02 ÞAU BRODDI Kristjánsson og Þórdís Edwald sýndu það um helgina að þau eru okkar besta badminton-fólk um þessar mundir, er þau sigruðu í einliöa- leik á Meistaramóti TBR. Broddi sigraöi Þorstein Pál Hængsson TBR í úrslitaleik 15/2 og 17/14. í keppni um þriðja sætiö sigraöi Sigfús Ægir Árnason TBR Víöi Bragason IA 15/11, 3/15 og 15/9. mín. Erika Hess, Sviss, náði for- ystu af Irene Epple, Þýskalandi, í samanlagöri stigakeppni heims- bikarsins á laugardag — var meö 135 stig. Epple varö í sjöunda sæti — en þaö nægöi henni til aö ná forystu í stigakeppni brunkeppn- anna. Þar hefur hún 74 stig en Walliser 63 stig. Á sunnudag náöi Epple svo aft- ur forystunni í samanlagöri stiga- keppninni, hefur nú 163 stig, Erika Hess 135 stig, Hanni Wenzel, Liechtenstein, 127 og Maria Wall- iser, Sviss, 84. Epple varö í fjóröa sæti í risastórsviginu á sunnudag. Laurie Graham, Kanada, sigraöi eins og áöur sagöi. Tími hennar var 1:15.83, Michela Figini, Sviss, varö önnur á 1:15.98, Debbie Arm- strong, Bandaríkjunum, þriöja á 1:16.21 mín. og tími Epple í fjóröa sæti var 1:16.26 mín. Þórdís Edwald TBR sigraöi Kristínu Magnúsdóttur TBR 11/5 og 11/8 í úrslitum. Elísabet Þóró- ardóttir TBR varö í þriðja sæti og Inga Kjartansdóttir TBR í því fjóróa. í A-flokki karia sigraði Snorri Þ. Ingvarsson TBR og Helga Þóris- dóttir TBR í A-flokki kvenna. Há- kon Jónsson Víkingi sigraöi í B-flokki karla. Raeber sigraði í bruninu Svisslendingurinn Urs Raeber sigraöi í bruni karla á laugardaginn í Laax í Sviss. Mestur hraöi á hon- um í keppninni var 130 kílómetrar á klukkustund. Meöalhraöinn \ar 102,37 km./klst. Raeber bar sigur- orö af Austurríkismanninum kunna Franz Klammer; fékk 0.11 sek. betri tíma en hann. Raeber var meö lakari millitima en Klammer, en keyrði af miklu öryggi síðari hlutann og tryggöi sér sigur. „Þessi sigur segir mun meira en sá í Val Gardena í síðasta mán- uöi," sagði Raeber á eftir. „Þessi braut var mun erfiðari." Klammer sagöi aö Raeber væri greinilega í mjög góöri æfingu um þessar mundir, „en ég vona að ég geti komið í veg fyrir aö hann einoki sigrana í bruninu," sagöi Klammer. 21 árs itali, Michael Mair, varö í þriöja sæti. Sigurtími Raeber var 1:56.75 mín. — VIÐ höfum allt að vinna og engu aö tapa í síðari leiknum gegn Tatabanja og ég persónu- lega hef fulla trú á þvi aö FH-strákarnir geti sigraö þetta ungverska lið meö átta marka mun á heimavelli sínum í Hafnar- firöi á laugardaginn. En til þess að svo geti oröið þá veróa þeir að leggja sig allan í leikinn, hafa heppnina meó sér og svo veröa hinir dyggu stuöningsmenn FH að taka ungversku leikmennina á taugum meö ofsalegum hrópum og stuðningi við leikmenn FH, sagöi formaöur handknattleiks- deildar FH, Egill Bjarnason, í spjalli viö Mbl. í gærdag. — Ef viö lítum á þær miklu sveiflur sem voru í leik Ungverj- anna gegn sænska liðinu Ystad þá sjáum við aö viö eigum góöa möguleika. Svíarnir sigruðu Tata- banja með átta mörkum á heima- velli sínum. Aö vísu töpuöu þeir meö 13 mörkum á útivelli svo þaö nægöi ekki. Ystad leikur í 2. deild í Svíþjóö og ég tel lið FH vera sterkara. Nú, þaö segir sína sögu aö FH skorar 27 mörk á útivelli og þaö er gott afrek. Hinsvegar sýnir þaö vel hversu slök markvarslan Átta marki Varnar og ré( Sóknarnýt FH-ingar léku fyrri leik sinn i Evrópukeppninni í handknattleik á sunnudagsmorguninn í ung- versku kolaborginni Tatabanya. • Þorgils Óttar skoraöi tvö falleg n og vörnin hafa veriö að fá á sig 35 mörk. Viö erum vel settir meö aö hafa skorað 27 mörk á útivelli. Ég hef ekki trú á því aö Tatabanja nái aö skora 27 mörk í Hafnarfirði. Og ef viö skildum vinna 28—20 til dæm- is þá erum viö komnir áfram en ekki þeir þar sem viö höfum skor- aö fleiri mörk á útivelli, sagöi Egill. 150 mi( Nær uppi FH og T« FORSALAN á leik FH og Tatab- anya á laugardaginn hefur gengiö gífurlega vel. Nú eru aöeins eftir um 150 miðar á leikinn og verða þeir seldir í íþróttahúsinu í Hafn- arfiröi í dag á milli klukkan 17 og 18. Strax eftir aó forsalan hófst síðatsliöinn föstudag seldust svo til allir mióarnir upp og Ijóst er aó uppselt verður á leikinn á laug- „Höfum allt ai og alls engu a — segir formaður handknatt Broddi og Þór- dís eru sterkust

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.