Morgunblaðið - 10.01.1984, Blaðsíða 38
46
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. JANÚAR 1984
Víðtæk leit að
sjötugum manni
rmfangsmikil leit fór fram um helgina aó 70 ára gömlum manni sem lýst var
cftir. Maóurinn hcitir Kristján Jensson, til heimilis aó Álftamýri 10 í Keykja-
vík. Hann er enn ófundinn. Hundar frá Björgunarhundafélagi Islands og
Slysavarnafélaginu voru notaóir til leitarinnar og fjöldi björgunarsveitar-
manna tók þátt í leitinni.
Bladburðarfólk
óskast!
Austurbær
Miöbær I
Ármúli 1 —11
Úthverfi
Ártúnsholt
Vesturbær
Tjarnargata frá 39
Faxaskjól
Fjörugrandi
Morgunblaðið/Júlíus.
Frumsýningu frestað á
„Rakaranum í Sevilla“
Vegna veikinda Kristins Sig-
mundssonar, óperusöngvara, varð
ekkert af frumsýningu íslensku
óperunnar á Rakaranum frá Sevilla
á sunnudagskvöldió.
Fengust þær fréttir hjá óper-
unni í gær, að frumsýningunni
væri frestað til 20. janúar.
„Ég vona að ég verði orðinn góð-
ur af barkabólgunni fyrir þann
tíma,“ sagði Kristinn í samtali við
blm. Mbl. „Það gengur hægt að ná
sér. Þetta hefur aldrei komið fyrir
mig áður en það getur víst tekið
nokkra daga, jafnvel vikur áður en
maður nær sér. Ég er hjá lækni á
hverjum degi, en meðferðin felst
aðallega í þeim gömlu húsráðum
að anda að sér gufu og stein-
þegja.“
Námskeiðið er ætlað riturum sem þurfa aö semja og skrifa ensk viðskiptabróf.
Námskeiðið fer fram á ensku
Tilgangur námskeiðsins er að gera þátttakendur hæfari i að rita ensk viðskiptabréf,
með það fyrir augum að auka gæði þeirra.
Efni: Hvað er viðskiptabróf9 Mikilvæg tæknileg atriði við gerð viðskiptabrófa Ensk
málfræði og-setnmgafrasði. Uppsetning og útlit brófa. Æfingar Mismunur breskra
og bandarískra viðskiptabréfa
Leiðbeinandi: Dr Terry Lacy Doktor í fólagsfræði frá Colorado State University
Kenndi viðskiptaensku við Department of Technical Journalism í Colorado State
University Starfar nú sem stundakennari í ensku við heimspekideild Háskóla
íslands og er annar höfundur ensk-íslenskrar viöskiptaorðabókar
Timi: 16.-19. janúar kl. 9-12.
Verslunarmannafélag Reykjavíkur og Starfsmenntunarsjóður Starfsmannafélags
Rikisstofnana styrkja félagsmenn sína til þátttöku á þessu námskeiði Upplýsmgar
gefa viðkomandi skrifstofur
SÖLUMENNSKU
NÁMSKEIÐ
Námskeiðið er emkum ætlað sólumönnum í heildsölum og iðnfyrirtækjum.
Tilgangur námskeiðsins er að kynna þau atriði sem sölumenn þurfa að tileinka sór
til að ná sem bestum árangri í starfi.
A námskeiðtnu verður fjallað um lögmál og aðstæður islenska markaðarins.
söluaðferðir og skipulagningu markaðssóknar Rædd verða helstu vandamál sem
sölumenn mæta og hvaða tækni má beita við lausn þeirra Gerð verður grein fyrir
vinnubrögöum sem sölumenn geta tamið sér i þvi skyni að auka eigin afköst.
Leiðbeinandi: Haukur Haraldsson Stundaði nám i fólagsfræðideild Háskóla
Islands. en starfar nú sem markaðsfulltrui hjá Arnarflugi h/f.
Timi: 16 -18 januar kl. 14-18.
26 -28 marskl 14-18
Verslunarmannafólag Reykjavikur og Starfsmenntunarsjóður Starfsmannafólags
Rikisstofnana styrkja félagsmenn sína til þátttöku á þessu námskeiði Upplýsingar
gefa viðkomandi skrifstofur
TILKYNNIÐ ÞÁTTTÖKU
í SÍMA 82930
&
Gáfu skóla FÍH
ágóðann
Hljómsveitin Mezzoforte hélt fyrir
skömmu tónleika í Háskólabíó til
styrktar Tónlistarskóla FÍH og er þessi
mynd tekin er Siguröur Snorrason
skólastjóri tónlistarskólans tekur við
ágóðanum, tæpum hundrað þúsund
krónum, úr hendi Stcinars Berg ís-
leifssonar. Við hlið hans er Hans Ind-
riðason framkvæmdastjóri hjá Flug-
leiðum, en Steinar hf. og Flugleiðir
stóðu fyrir tónleikunum í sameiningu.
Tónlistarskóli FÍH er nú á sínu
fjórða starfsári og kemur þessi gjöf
sér vel að sögn skólastjórans, sér-
staklega með tilliti til þess að engir
styrkir hafa fengist til hljóðfæra-
kaupa fyrir skólann. Mikið vantar á
að tæki og hljóðfærakostur skólans
sé fullnægjandi, til dæmis í jass-
deildinni, þar sem þarf mun meiri
tækjabúnað en við klassíska
kennslu.
LÉTTIÐ Á BAKINU
BEAS
Vökvalyfta vinnuboröiö
léttir störfin. Beas-
boröiö er til í 4 stærö-
um, 100, 200, 350 og
500 kg.
Boröið lyftir frá 210 mm
upp í 1070 mm.
Leitið upplýsinga um þetta
hagkvæma vinnuborð.
Potpumpe
EINAR FARESTVEIT & CO. HF.
BERGSTADASTRATI I0A - SlMI 16995
og Hljóövirkinn sf„ Höföatúni 2, sími 13003.
STXDRNUNARFÉLAG
ík ÍSLANDS !»23