Morgunblaðið - 10.01.1984, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 10.01.1984, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. JANÚAR 1984 43 Sími 78900 SALUR 1 Jólamyndin 1983 nýjasta James Bond-myndin: Segðu aldrei aftur aldrei (Never say never again) SEAN CONNERY is JAME5 BONDOO^ Hinn raunverulegi James Bond er mættur attur til lelks í hinni splunkunýju mynd Never say never again. Spenna og grín i hámarki. Spectra meö erkióvininn Blofeld veröur aö stööva, og hver getur þaö nema James Bond. Stærsta James Bond opnun í Bandaríkjunum frá upphafi. Aöalhlutverk: Sean Connery, Klaua María Brandauer, Barbara Carrera, Max Von Sydow, Kim Basinger, Edward Fox sem „M“. Byggö á sögu: Kevin McClory, lan Fleming. Framleiðandi: Jack Schwartzman. Leikstjóri: Irvin Kershner. Myndin er tekin í dolby-stereo. Sýnd kl. 5.30, 9 og 11.25. Haakkaö verö. SALUR2 Skógarlíf og Jólasyrpa Mikka Mús WALIDISNEYS NUIMBSSQAS11MCM01 UMSPUU ÖWÖSWBB ! snwtwuiiff æf'V----fictuws . micKeY's ^ Ackrismas CAROli ------ %. __________ Einhver sú alfrægasta grin- mynd sem gerö hefur veriö. Ath.: Jólasyrpan meö Mikka Mús, Andrés önd og Frsnda Jóakim er 25 mfn. löng. Sýnd kl. 5 og 7. Sá sigrar sem þorir | í Frábær og jafnframt hörku- spennandi stórmynd. Aöal- hlutverk: Lewis Collins, Judy Davis. Sýnd kl. 9 og 11.25. Bönnuö innan 14 ára. SALUR3 A FRANCO ZEFHRELU Fll.M LaTraviata Sýnd kl. 7. Hækkað verö. Seven Sjö glæpahringir ákveöa aö I sameinast I eina heild og hafa | aöalstöövar sinar á Hawaii. Sýnd kl. 5, 9.05 og 11. SALUR4 Zorro og hýra sverðið Sýnd kl. 5 og 11. Herra mamma (Mr. Mom) Sýnd kl. 7 og 9. Ath.: Fullt verö f sal 1. Afsláttarsýningar 50 kr. mánudaga — til föstudags kl. 5 og 7. 50 kr. laugardag og sunnudaga kl. 3. Styrkir til Noregsfarar Stjórn sjóösins Þjóöhátíöargjöf Norömanna auglýsir eftir um- sóknum um styrki úr sjóönum vegna Noregsferöa 1984. Samkvæmt skipulagsskrá er tilgangur sjóösins „aö auövelda islendingum aö feröast til Noregs. j þessu skyni skal veita viöurkenndum félögum, samtökum og skipulögöum hópum feröastyrki til Noregs í því skyni aó efla samskipti þjóöanna t.d. meö þátttöku í mótum, ráöstefnum, eöa kynnisferöum, sem efnt er til á tvíhliða grundvelli, þ.e.a.s. ekki eru veittir styrkir til þátttöku í samnorrænum mótum, sem haldin eru til skiptis á Noröurlöndunum. Ekki skal úthlutaö feröastyrkjum til einstakl- inga, eöa þeirra sem eru styrkhæfir af öörum aðilum." í skipulagsskránni segir einnig, aö áhersla skuli lögö á aö veita styrki, sem renna til beins feröakostnaðar, en umsækjendur sjálfir beri dvalarkostnaö í Noregi. Hér meö er auglýst eftir umsóknum frá þeim aöilum, sem uppfylla framangreind skilyröi. i umsókn skal getiö um hvenær ferö verður farin, fjölda þátttakenda og tilgang fararinnar. Auk þess skal tilgreina þá uþþhæö, sem fariö er fram á. Umsóknir óskast sendar til stjórnar sjóósins, Forsætisráöu- neytinu, Stjórnarráöshúsinu, Reykjavík, fyrir 1. febrúar 1984. Jazzballettskóli Kristínar Jazzballett á viö alla Námskeiö byrja 12. janúar í leikfimisal Lang- holtsskóla v/Holtaveg. Mjög alhliöa kennsla fyrir alla aldurshópa — Börn frá 7 ára aldri. Einnig tímar í léttum jazz-hreyfingum meö músik fyrir konur á öllum aldri. Innritun í síma 39160 eftir kl. 2 á daginn. Kristín Svavarsdóttir. Carnegie námskeiðið Kynningarfundur voröur miövikudaginn 11. janúar kl. 20.30 að Síöumúla 35, uppi. Alllr valkomnir. Námskeiöiö getur hjálpaö þér. • Að öölaat mairi trú á sjálfan þig og hæfileika þína. • Að byggja upp jákvseðara viðhort gagnvart lífinu. • Aö ná betri samvinnu við starfsfélaga, fjölskyldu og vini. • Að þjálfa minnið á nöfn, andlit og staðreyndir. • Að læra að akipulaggja og nota tímann betur. • Að byggja upp mairi ðryggi við ákvarðanatöku og lausn vandamáta. • Að skilja botur sjálfan þig og aðra. • Að auka hælileika þfna, að tjá þig betur og mað meiri árangri. • Að ná botra valdi á ajálfum þér í ræðumennsku. • Að öðlast meiri viðurkenningu og virðingu sem einstaklingur. • Að byggja upp mairi ðryggi og hæfni til leiötogastarfa. • Að eiga auðvaidara mað að hitta nýtt fólk og mæta nýjum verkefnum. • Að varða hæfari I því, að fá ðrvandi samvinnu frá ððrum. • Aö ná meiri valdi yfir áhyggjum og kviða í daglegu lífi. • Að meta eigin hæfileika og setja þér ný persónuleg markmið. 82411 ■{§!(( Einkaleyfi á íslandi STJÓRNUNARSKÓLINN NÁMSKEIÐIN Konráö Adolphsson jltiorummMmM^ » Gódan daginn! Restin af jólabakstrinum — smákökur Skúli töframaöur Pálsson töfrar og bakar smákökur úr vösum gesta Holly- wood. Nú geta menn dæmt um bakst- urshæfileika Skúla. Kynnt veröa ný lög af nýjasta Billboard-list- anum, en þaö gerir Jón Ellert diskótekari kvöldsins. Aðgangseyrir kr. 95.- Smakkaðu w r 3 §|7|3 kökunum í H0LLLJW00Ð |j Bingó í kvöld kl. 20.30. Ql Aðalvinningur kr. 12 þúsund. Málaskólinn Mímir Tungumálanámskeiðin hefjast 16. janúar. Sam- talsflokkar í öllum málum. 1 eöa 2 í viku. Athugið, aö starfsmenntunarsjóður ríkisstofn- ana greiöir þátttökugjald fyrir félagsmenn sína á tungumálanámskeiöum Mímis. Sími 10004 og 11109 virka dag kl. 1—5 e.h. E]B]E]B]EJE]EjS]

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.