Morgunblaðið - 10.01.1984, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 10.01.1984, Blaðsíða 34
42 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. JANÚAR 1984 ÍSLENSKAI j|j|j IaMviata Föstudag kl. 20.00. Sunnudag 15. janúar kl. 20.00. ffldkarinn iSeviÍía Frumsýning í kvöld kl. 20.00. Uppselt. 2. sýning miðvikudag kl. 20.00. Miöasalan er opin frá kl. 15—19 nema sýningardaga til kl. 20, simi 11475. RNARHOLL Vtl TtNGA H L S A hnrni Hvr fisgölu og Ingolfssira-iis. ’Borðapanlanir s. 18833 þessa bráöskemmtilegu íslensku mynd. Sýnd kl. 9. SÆJARBíé® Simi 50184 Sophie’s Choice Ný bandarisk stórmynd gerð at snill- ingnum Alan J. Pakula. Aöalhlut- verk: Meryl Streep, Kevin Kline og Peter MacNicol. Sýnd kl. 5 og 9. Næst aiöaata ainn. Miaaið ekki af þeaaari fróbeeru mynd. Viö störfum áfram um óákveð- inn tima og bjóöum ykkur vel- komin á nýju ári. Þökkum viö- skiptin á liðnum árum. Nýjar perur. Sólbaðsstofan Ströndin Nóatúni 17 Sími 21116 (Sama húsi og verslunin Noatúni). TÓNABÍÓ Sími31182 Jólamyndin 1983: f)CTpPUSSY Allra tíma toppur James Bond 007! Leikstjóri: John Glenn. Aöalhlut- verk: Roger Moore, Maud Adama. Myndin er tekin upp í dolby. Sýnd í 4ra ráaa Stareacope atereo. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. SIMI I893r A-aalur Bláa þruman Æsispennandi ný bandarísk stór- mynd í litum. Þessi mynd var ein sú vinsælasta sem frumsýnd var sl. sumar i Bandarikjunum og Evrópu. Leikstjóri: John Badham. Aöalhlut- verk: Roy Scheider, Warren Oata, Malcolm McDowell, Candy Clark. íalenakur texti. Sýnd kt. 5, 7.05, 9.05 og 11.10. Haekkaö verö. mi OOLBY SYSTEM [ B-aalur Pixote Afar spennandi ný brasilísk-frönsk verölaunakvikmynd í litum, um ung- linga á glapstigum. Myndin hefur alls staöar fengið frábæra dóma og veriö sýnd viö metaösókn. Aöalhlut- verk: Fernando Ramoa da Silva, Marilia Pera. íalenzkur texti. Sýnd kl. 7.05, 9.10 og 11.15. Bönnuð börnum innan 16 ára. Annie Heimsfræg ný stórmynd um munaöarlausu stúlkuna Annie. Sýnd kl. 4.50. Collonil vernd fyrir skóna, leörið, fæturna. Hjá fagmanninum. Skilaboð til Söndru BLAÐAUMMÆLI: Tvimælalaust merkasta jólamyndin í ár. FRI — Tíminn. Skemmtileg kvikmynd, full af nota- legri kimnl og segir okkar jafnframt þó nokkuö um okkur sjálf og þjóö- félagiö sem viö búum í. IH — Þjóðviljinn. Skemmtileg og oft bráðfalleg mynd. GB — OV. Heldur áhorfanda spenntum og flyt- ur honum á lúmskan en hljóölátan hátt erindi sem margsinnis hefur ver- ið brýnt fyrir okkar gráu skollaeyr- um. ekki ósjaldan af höfundi sög- unnar sem filman er sótt i, Jökli Jakobssyni. PBB — Helgarpósturinn. Bessi vinnur leiksigur i sinu fyrsta stóra kvikmyndahlutverki. HK — DV. Getur Bessi Bjarnason ekki leyft sér ýmislegt sem viö hin þorum ekki einu sinni aö stinga uppá í einrúmi? ÓMJ — Morgunblaöió. Sýnd kl. 5, 7 og 9. þjódleikhOsið TYRKJA-GUDDA 8. sýning fimmtudag kl. 20.00. laugardag kl. 20 SKVALDUR föstudag kl. 20 SKVALDUR míðnætursýning föstudag kl. 23.30 Litla sviðið: LOKAÆFING í kvöld kl. 20.30. Uppselt. miðvikudag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Miöasala kl. 13.15—20. Sími 1-1200. ÓSAL Opið fra 18.00-01.00. Opnum alla daga kl. 18.00. Aðgangseyrir kr. 80. ÓSAL Al ISTURBÆ JARRifl Jólamyndin 1983 Nýjasta „Superman-myrtdin": Myndin sem allir hafa beölö eftir. Ennþá meira spennandi og skemmti- legri en Superman I og II. Myndin er í litum, panavision og DOLBY SYSTEM | Aöalhlutverk: Christopher Reeve og tekjuhæsti grinleikari Bandaríkjanna i dag: Richard Pryor. islenskur texti. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. BÍÓBfER Er til framhaldslíf? Að baki dauðans dyrum í upphafi sýningar kemur Ævar R. Kvaran og flytur erindi. Sýndkl. 9. íslenskur tsxti. Síðasta sinn. LRiKFElAG REYKIAVÍKUR SÍM116620 GUÐ GAF MÉR EYRA Miövikudag kl. 20.30. Föstudag kl. 20.30. Sunnudag kl. 20.30. HART í BAK Fimmtudag kl. 20.30. Laugardag kl. 20.30. Miðasala í lönó kl. 14—19. ALÞYÐU- LEIKHUSIÐ KAFFITAR OG FRELSI i kvöld kl. 20.30 á Kjarvals- stööum. Miöasala frá kl. 14.00. Sími 26131. Sími 11544. Stjörnustríð III Fyrst kom „Stjörnustrfð“, og sló öll aösóknarmet. Tveim árum siöar kom „Stjörnustriö ll“, og sögöu þá flestir gagnrýnendur, aö hún væri bæöi betri og skemmtilegri, en nú eru allír sammála um, aö sú síöasta og nýj- asta. „Stjörnustríð lll“, slær hinum báóum viö, hvaö snertir tækni og spennu .Ofboöslegur hasar frá upp- hafi til enda." Myndin er tekin og sýnd í 4ra rása mi OOLBY SYSTEM | Aöalhlutverk: Mark Hammel, Carrie Fisher og Harrison Ford, ásamt tjöldinn allur at gömlum kunningum úr fyrri myndum, og einnig nokkrum furöulegum nýjum. Sýnd kl. 5, 7.45, og 10.30. Haskkaö verö. fslenskur texti. LAUGARAS Simsvari 32075 B I O Psycho II Ný æsispennandi bandarísk mynd sem er framhald hinnar geysivinsælu myndar meistara Hitchcock. Nú 22 árum siöar er Norman Bates laus af geöveikrahælinu. Heldur hann áfram þar sem frá var horfiö? Myndin er tekin upp og sýnd í dolby stereo. Aöalhlutverk: Anthony Perkiris, Vera Miles og Meg Tilly. Leikstjóri: Richard Franklin. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Bönnuð innan 16 ára. Miðaverö 80 kr. \ V/SA ^BIINADARBANKINN /EITT KORT INNANLANDS OG UTAN Þú svalar lestraifHÍrf dagsins EG LIFI Æsispennandi og stórbrotin kvik- mynd, byggð á sam- nefndri ævisögu Martins Gray, sem kom út á islensku og seldist upp hvaö eftir annaö Aöal- hlutverk. Michaal York og Brigitte Fossey. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 3, 6 og 9. Hækkað verö. Ahrifa- mikil og einstak- lega vel gerö kvikmynd byggö á jj sögu ij Klaus Mann um leikarann Gustav GrOnd- gans »em gekk á mála hjá nasistum Óskarsverölaun sem besta erlenda myndin 1982. Leikstjóri: Istvan Szabö. Aöalhlutverk: Klaus Maria Brandauer (Jöhann Kristótsr í sjónvarps- þáttunum). gýnd k, 7 og 9.30. Bönnuð innan iz sra. — Htekkaó verö. JAMIS COBURN I KR0PPUM LEIK Afar spennandi og fjörug litmynd um hressa karla sem komast i hann krappan . . . Meö James Coburn — Omar Sharif. Endursýnd kl. 3.05 og 5.05. FLASH DANCE Ný og mjög skemmtileg lit- mynd Mynd sem allir vilja sá aftur og aftur ... Aðalhlutverk: Jennifer Beals — Michael Nouri. Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7,10, 9.10 og 11.10. Haskkaö vsrö. B0RGAR- LJÓSIN „City lights“ Snilldarverk meistarans Charlie Chaplin. Frábær gaman- mynd fyrir fólk á öllum aldrl. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.