Morgunblaðið - 10.01.1984, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 10.01.1984, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. JANÚAR 1984 41 fclk í fréttum Hefur þú orðiö eöa 6g, mœtti halda aö Victor Borge vœri að spyrja Egon Weidekamp borgarstjóra í Kaupmannahöfn er sá síöarnefndi reyndi aö ávarpa afmælísbarnið, sem sífellt greip fram í með sínum alkunnu hæönisglósum. Borge brattur á 75 ára afmælinu Danskí píanistinn og háöfugl- inn Victor Borge hélt upp á 75 ára afmæli sitt á þriöjudag í fæðingarborg sinni, Kaup- mannahöfn. Hélt hann m.a. tveggja stunda uppákomu meö 50 manna hljómsveit í Floren- tine-salnum í ráöhúsi Kaup- mannahafnar að viöstöddum vinum og vandamönnum, dipló- mötum og stjórnmálamönnum. Ein heitasta ósk Borge í tilefni afmælisins var aö fá tækifæri til aö leika meö synfóníuhljómsveit- inni, sem faöir hans lék meö í 35 ár, en hann var fiöluleikari. Varö honum aö ósk sinni og fór hann á kostum á sviöinu. Mitt í öllu saman tróö borgar- stjórinn í Kaupmannahöfn upp, Egon Weidekamp, og ávarpaði afmælisbarniö, og fuku þá marg- ir brandararnir og sýndi borgar- stjórinn á sér áöur óþekkta hliö. Elvis ekki á frímerki + Bandaríska póstþjónustan hefur hafnaö tilmælum um út- gáfu á frímerki til aö heiöra minn- ingu rokkkóngsins Elvis Presley. Bar póstþjónustan fyrir sig reglur sem banna útgáfu slíkra merkja þar til áratugur hefur liöiö frá láti viðkomandi. Þaö veröur því ekki fyrr en í fyrsta lagi áriö 1987 sem aödáendur rokkarans geta límt Presley-frímerki á bréf sín, ef hann þykir þess veröur, þegar þar aö kemur, aö frimerki veröi gefin út í minningu hans. — Hann kvnntist konunni sinni í Vesturbæjarlauginni, og varð strax hrifinn af litla, sæta andlitinu. Samtalstímar í ensku, þýzku, frönsku og spönsku. Einstakt tækifæri — hringið milli 1 og 5 í síma 10004 eöa 11109. Málaskólinn Mímir. Ein af mörgum geröum sem við eigum fyrirliggjandi Portúgölsku barna-kulda- skórnir frá PILAR Teg: 5119 Stærö: Frá 23 til 33 Verö: Frá kr. 699,- til 788,- Litur: Vínrautt, blátt, natur, brúnt. Lýsing: Eru úr feitu, mjúku skinni, með hrágúmmí- sóla. Póstsendum samdægurs TOPg T^SKOR UÍN VELTUSUNDl 1 21212 Sími 18519. Hagstæð kaup!________________ Vid eigum til nokkra gullfallega notaða MAZDA 626 og 929 bíla í sýningarsal okkar. BQarnir eru yí- irtamii á verkstœdi okkar í 1. ílokks ástandi og íylgir þeim 6 mánada ábyrgd Irá söludegi. Sýrtishom úi söluskiá: Geið áig. ekinn 929 LTD 4 dyia vökvast. '82 35.000 3231300 5 dyia sjsk. '82 16 000 626 2000 4 dyia vökvast. '82 39 000 626 2000 4 dyia '81 24.000 626 2000 4 dyia sjsk. '81 26 000 929 HT 4 dyia sjsk. '81 46 000 323 1400 station '80 73 000 626 2000 4 dyia sjsk '80 31 000 6261600 2 dyia '80 43 000 626 1600 4 dyia '79 51 000 Athugid: Vegna mikillar eftirspumai bráð- vantar okkur allar árgerðii af MAZDA 323 á söluskiá. Takið ekki óþaría áhœttu — kaupið not- aðan MAZDA bíl með 6 mánaða ábyrgð. mazoa BÍLABORG HF. Smiðshöföa 23 sími 812 99

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.