Morgunblaðið - 10.01.1984, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 10.01.1984, Blaðsíða 32
40 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. JANÚAR 1984 iLiCRnU' ípá HRÚTURINN 11 21. MARZ—19-APRlL Þú ert ekki heppinn á ástamál ura og loforð verða líklega svik in. Ástvinur þinn er viðkvæmur og tortrygginn. Þú skalt ekki ferðast í dag. Þú átt erfitt með að fá aðra til þess að segja hvað þeim býr í brjósti. NAUTIÐ tV| 20. APRtL-20. MAl Það er dýrt að taka þátt í félags- IiTi í dag. Þar fyrir utan verður það ekkert skemmtilegt og þú verður einungis fyrir vonbrigð- um. Þú lendir líklega í deilu við ættingja vegna fjármála. TVÍBURARNIR 21. MAÍ—20. JÚNl Vandaál heima fyrir tefja fyrir þér í dag. Þú þarft að breyta áætlunum þínum til þess að halda friðinn á heimilinu. Þú þarft að vera sérstaklega tillitss- amur til þess að særa ekki ást- vini. KRABBINN 21. JÚNl—22.JÚLÍ Þú lendir í erfiðleikum með að fá fólk á fjarlægum stöðum á þitt band. Vandamál varðandi heilsuna verða til þess að tefja þig í starfi þínu í dag. *r®riLJóNiÐ \vrA-n. JtLl-22. ÁGÍIST I Ástamálin og það sem þeim við- kemur er mjög kostnaðarsamt í dag. Reyndu að forðast ónauð- synlega eyðslu. Vandamál þinna nánustu lenda mikið á þér og þetta veldur auka útgjöldum. mærin MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. Þetta er erfiður dagur. Þú færð litla hjálp frá ættingjum og ást- vinum. Þú lendir líklega í deil- um vegna fjölskyldumálanna. Þetta tekur mikinn tíma frá þér í dag. Qlí\ VOGIN 23. SEPT.-22. OKT. HeiLsan er mjnjr riAkvcm hji þér í dag. Ini skalt ekki gera neinar breytingar á starfi þínu í dag. FarAu varlega ef þú þarft aA aka bíl í dag. Gaettu aA hvaA þú segir. DREKINN 23.0KT.-21.NÓV. Þú skalt fara sérlega varlega í fjármálum í dag og ekki fjár- festa í neinu. Þér finnst þínir nánustu vera sjálfselskir og til- ætlunarsamir. Ástamálin eru mjög viðkvæm. IWW BOGMAÐURINN llNJf 22. NÓV.-21. DES. Þú þarft að vera sérlega blíður og kurteis við fjölskyldumeðlimi til þess að fá þá til samstarfs við þig í dag. Þínir nánustu eru auð- særðir svo lítið þarf til þess að úr verði rifrildi. m STEINGEITIN 22.DES.-19. JAN. Ástamálin eru mjög viðkvæm. Það þarf lítið til þess að stofna til illdeilna. Þú skalt ekki skrifa neitt niður sem er trúnaðarmál. Plgl VATNSBERINN SS 20. JAN.-18.FEB. Vertu sparsamur í dag. Þú skalt reyna að taka sem minnstan þátt í félagslífi með vinum þín- um. Þú skalt alls ekki leyfa vin- um og ættingjum að skipta sér af fjármálum þínum. '•< FISKARNIR ___19. FEB.-20. MARZ skalt ekki leyfa ástvinum að skipta sér af viðskiptum þínum og fjármálum. Þér gengur illa að koma einkamálum þínum í framkvæmd. Ástvinur þinn er mjög viðkvæmur svo það er mikil hætta á að þú lendir í deil- um. X-9 •n? !!!?“ : ilii DYRAGLENS Cf"5KA ' </, fleDwNUR {«• •■-- ml ÖSKA W<b,\ BRUNMUR. LJOSKA ÞA6UR, EG ER AO 5EMJA V/NMUÁÆTLUN FyRlf? N-eSTA 6.W MÁNUD kr—'m OC> E6 ER APVELTA pyÍPyR\R MÉR HVAPA ! Tí/Vll HBNTI péR T] 5V0, HVAPA TIMI PA6SINS FELLUR ©E5T? y í .•0/ DRÁTTHAGI BLÝANTURINN > r n ■—n v r—■ wmr “> i#f—> FERDINAND SMAFOLK NO ONE 5EEM5 TO UJANT TO BUV A CMRI5TMA5 UIREATH nr I THINK U)E NEEP BETTEK PACKA6IN6 U)E NEEP A BETTEK UIAY TO 5HOW OFF OUR PROPUCT... 600P M0RNIN6! U)0ULP VOU LIKE TO BUV A CHRI5TMA5 UJREATH ? Það lítur ekki út fyrir að Ég held að við þurfum betri Við þurfum betri aðferð við Góðan dag! Má bjóða þér neinn vilji kaupa jólakrans. umbúðir. að sýna framleiðslu okkar... jólakrans? BRIDGE í fyrstu umferð Reykjavík- urmótsins í sveitakeppni spil- uðu saman sveitir Jóns Hjaltasonar ÍHörður Arn- þórsson, Jón Asbjörnsson og Símon Símonarson) og Þórar- ins Sigþórssonar (Guðm. Páll Arnarson, Þorgeir Eyjólfsson, Guðmundur Sveinsson, Guð- mundur Sv. Hermannsson og Björn Eysteinsson). Þessi 16 spila leikur var ótrúlegt sam- ansafn af fjörugum spilum: stubburinn í spili fjögur leit úr eins og pelsklædd kona á sól- arströnd, svo mjög stakk hann í stúf við aðrar tölur á blaðinu. Hitt er svo annað mál að stórar tölur eru ekki alltaf til marks um erfiðan og skemmti- legan leik; mjög oft eru geimin og slemmurnar borðleggjandi og gefa ekki tilefni til tilþrifa. En sú var ekki raunin í þess- um leik, sem við skulum fara yfir í stórum dráttum næstu vikuna. í fyrsta spilinu græddi sveit Þórarins 11 IMPa fyrir að spila þrjú grönd unnin með yf- irslag, þegar Jón og Hörður spiluðu fjóra spaða á 4-3, sem rotuðust á 5-1-legu í trompi. I spili tvö unnust þrjú grönd á báðum borðum á 23 punkta, flata skiptingu, með alla ásana úti! Það þarf varla að taka það fram að spilinu mátti hnekkja. Þriðja spilið leit þannig út: Norður ♦ ÁK6 VÁ4 ♦ ÁDG7 ♦ K1097 Vestur ♦ 873 ♦ DG7 ♦ 10 ♦ ÁD6543 Suður ♦ DG5 ▼ K10965 ♦ K862 ♦ 2 Það standa sex tíglar í N-S þrátt fyrir 4-1-légu í trompi. Á báðum borðum voru þó spiluð þrjú grönd og fimm unnin. Sagnir gengu þannig í opna Austur ♦ 10942 ¥832 ♦ 9543 ♦ G8 salnum: Vestur Nordur Austur Suður J.Á. G.P.A. S.S. Þ.S. — — — Pass Pass 1 Iauf Pass 1 hjarta Pass 1 Krand Pass 2 lauf Dobl Pass Pass 2 tíglar Pass 3 tíglar Pass 3 spaðar Pass 3 grönd Pass Pass Eftir Precision hafði Þórar- inn sýnt 5—4 í hjarta og tígli, 0—2 kontról og styrk í spaða. Ég þóttist vita að það væri tapslagur á lauf, og hjarta makkers ekkert sérstakt úr því hann fór fram hjá þremur hjörtum. Auk þess þurfti hann að eiga rauðu kóngana til að slemma væri reynandi. En það var eigi að síður lint að gefast upp svo snemma. SKÁK Á alþjóðlegu móti í Ung- verjalandi í haust kom þessi staða upp í skák ungverska al- þjóðameistarans Petran, sem hafði hvítt og átti leik, og Sví- ans Schiitz. 18. Rf6+! — Kh8 (Svartur verður mátaður eftir 18. — gxf6,19. Hg3+ - Kh8, 20. Dg4) 19. Dh5 — h6, 20. Dxf7! og svartur gafst upp, því eftir 20. — Hxf7, 21. Rxf7+ er komin upp bráðsmellin mátstaða.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.