Morgunblaðið - 10.01.1984, Page 48

Morgunblaðið - 10.01.1984, Page 48
28 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. JANÚAR 1984 Ná leikmenn Liver- pool að hefna sín? — Liðið mætir Brighton í bikarkeppninni BRIGHTON, sem lék til úrslíta í ensku bikarkeppninni í fyrravor gegn Manchester United, mœtir Liverpool — sem talið er sigur- stranglegast í keppnínni í ár — i heimavelli sínum, Goldstone Ground í Hove, í fjórðu umferð bikarkeppninnar, en dregið var í keppninni í gær. Liðin mættust einmitt í bikar- keppninni í fyrra og þá sigraði • Jimmy Case var sínum gömlu félögum í Liverpool erfiður í fyrra. Skoraöi þé sigurmark Brighton á Anfield. BIRMINGHAM Stofnað áriö 1875, framkvæmdastjóri Ron Saunders. Leikvöllur St. Andrews, tekur 44.500 áhorfendur. Gælunafn: Hinir bláu. Stærsti sigur 12—0 á móti Walsall í 2. deild áriö 1892. Og á móti Doncaster Rovers ári 1903 12—0. Stærsta tap gegn Sheffield Wednesday 1—9 13. des. árið 1930. Dýrasti leikmaður keyptur til félagsins var David Langan 350 þús. pund áriö 1980 í júní. Langan kom frá Derby. Metsala var þegar Trevor Francis var seldur fyrir 950 þús. pund til N.-Forest árið 1979. Flesta leiki meö félaginu hefur Gil Merrick spilað á árunum 1946—60 486 leiki. Markahæsti maður síöasta keppnistímabils var Mick Fergusson, skoraöi 8 mörk. Heimilisfang St. Andrews Birmingham B-9 4NH. • Kevin Broadhurst fyrirliöi Birmingham City leikur sem miðvall- arspilari. Leikmenn: Fæðingardagur og ataöur: Kaupverð: Leikir: Tony Coton 19.5.61 Mile Oak 46 Jeff Wealands 26.8.51 Hull City 30.000E 112 Jim Blyth 28.7.44 Coventry City 30.000E Skotl. 16 Mark Dennis 2.5.61 130 Pat van den Hauwe 16.12.60 Dendermonde (Belgíu) 75 Kevan Broadhurst 3.6.59 131 David Langan 15.2.57 Derby Country 350.000E irland 92 Billy Wright 28.4.58 Everton 10.000E 0 Noel Blake 12.1.62 Walsall 4 Jim Hagan 10.8.56 Coventry City 25.000E 31 Mike Halsall 21.7.61 Liverpool 12 Robert Hopkins 25.10.61 Aston Villa 11 Carl Francis 21.8.62 5 lan Handysides 14.12.62 57 Frank Carrodus 31.5.49 Wrexham 8 Les Philips 7.1.63 24 Byron Stevenson 7.9.56 Leeds United Wales 43 Tony Evans 11.1.54 Cardiff City 175.000E 66 Mick Harford 12.2.59 Bristol City 100.000 41 Mick Ferguson 3.10.54 Everton 60.000E 20 Brighton meistarana 2:1 á Anfield öllum á óvart. Leikmönnum Liv- erpool gefst nú tækifæri til að hefna. Bournemouth sem sló bik- armeistarana Manchester United út á laugardaginn var ekki heppið í drættinum — liðiö fer noröur til Middlesbrough og mætir liöi Mal- colm Allison á Ayersome Park. Drátturinn var annars þannig: Fulham/Tottenham — Aston Villa/Norwich Sheffield Wednesday — Coventry/Wolves Sunderland — Sheff. Utd./Birmingham Burnley/Oxford — Blackpool Shrewsbury — Ipswich Portsmouth — Southampton Crystal Palace — West Ham Plymouth/Newport — Darlington Rotherham/WBA — Leeds/Scunthorpe Middlesbrough — Bournemouth Derby — Telford Carlisle/Swindon — Blackburn Everton — Gillingham Huddersfíeld — Notts County/Bristol City Brighton — Liverpool Charlton — Watford/Luton. Þessir leikir fara fram nú 28. janúar. Það er Ijóst aö í hæsta lagi geta oröiö tveir leikir þar sem 1. deildarliö mætast. Til þess þarf Tottenham aö sigra Fulham, og mætir þá Aston Villa eöa Norwich, og Birmingham þarf aö sigra Sheffield United. Sigurliöiö úr þeim leik mætir Sunderland á úti- velli. • Knattspyrnumaður Evrópu, Frakkinn Platíni, þykir leika betur en nokkru sinni fyrr. Hann skoraöi tvö mörk fyrir Juventus um helgina og er núna markahæsti leikmaöurinn á Ítalíu ásamt Zico, báðir hafa skoraö 11 mörk. ítalska knattspyrnan: Platini og Zico eru markahæstir ÞEGAR keppnin í ítölsku 1. deild- inni er hálfnuð hefur Juventus forystu í deildinni meö 22 stig. Keppnin er mjög jöfn og hörö milli efstu liöanna. Torino er í ööru sæti meö 20 stig, Roma í þriöja sæti meö 19 stig, síöan koma Fiorentina og Verona með 18 stig. Sampdoria er meö 17. Um helgina uröu úrslit þessi: Verona sigraði Roma 1—0, Juventus sigr- aöi Genoa 4—2, Napoli og Torino geröu markalaust jafntefli, Milan og Udinese geröu jafntefli í hörkuleik 3—3, Sampdoria tapaöi fyrir Ascoli 1—2, Catania og Inter Milan skildu jöfn 0—0. Fiorentina sigraði Avellino 1—0 og Lazio frá Róm tapaöi 0—1 fyrir Pisa. Þaö var knattspyrnumaöur Evr- ópu, Michel Platini, sem var maö- urinn á bak viö sigur Juventus. Hann skoraöi tvö mörk sjálfur og lagði upp hin tvö fyrir Paolo Rossi. Þetta var sjöundi leikurinn í röð sem Platini skorar í og er hann nú markahæstur í ítölsku deildinni ásamt Zico, báöir hafa skoraö 11 mörk. Sigur Juventus var mjög ör- Chinaglia með Lazio? GIORGIO Chinaglia, markaskor- arinn mikli, sem síðast lék meö New York Cosmos í Bandaríkjun- um, íhugar nú aö taka fram skóna á ný og fara aö leika meö Lazio á Ítalíu. Hann er forseti félagsins, og því hefur gengiö mjög illa í vetur — hann er nú í næstneösta sæti 1. deildarinnar. Liöið tapaöi um helgina fyrir Pisa og var þaö níunda tap þess í deildinni í vetur. Framherjinn, Bruno Giordano, hefur veriö meiddur í nokkuö langan tíma og hyggst Chinaglia hressa upp á framlínu liðsins meö því aö taka stööu Giordano a.m.k. þar til hann verður fær um aö leika á ný. • Gífurleg stemmning er aö öllu jöfnu á áhorfendapöllunum knattspyrnunni. ítölsku — frfá V _ í fá v g v n •* • ítalskir blsðamenn eru sammála um að mörkin hans Zico séu engu lík. Þau sýna anilli hans og hún ar engu lík, segja þeir. Um helgina skoraði Zico óvenju glæsilegt mark með hjólhestaspyrnu. uggur um helgina og spá flestir liö- inu sigri, í deildarkeppninni í ár. Zico skoraöi tvö mörk um helgina fyrir lið sitt og hefur skoraö þrjú mörk í síöustu tveimur leikjum. Zico skoraði síðara mark sitt um helgina meö glæsilegri hjólhesta- spyrnu viö mikinn fögnuö allra áhorfenda og aö sögn ítalskra blaöa var þetta eitt glæsilegasta mark sem skoraö hefur verið í deildarkeppninni í vetur. „Svona mark sést ekki á hverjum sunnu- degi,“ sagöi Zico viö fréttamenn eftir leikinn. Juventus hefur skoraö 34 mörk þegar keppnistímabiliö er hálfnaö en fengið á sig 16 mörk. Liö Torino sem er í ööru sæti hefur aöeins tapaö einum leik á keppn- istímabilinu en gert átta jafntefli. Liöið hefur skoraö aöeins 16 mörk og fengiö á sig 8, enda taliö vera meö sterkustu vörnina af öllum liö- unum. Englendingurinn Trevor Francis lék nú í fyrsta sinn í marga mánuöi meö liöi sínu Sampdoria og stóö sig vel þrátt fyrir aö liö hans tapaöi á heimavelli. Trevor Francis hefur átt viö mjög slæm meiðsl aö stríöa í langan tíma en er nú búinn aö ná sér.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.